Vísir - 13.11.1925, Side 3
VÍSIR
Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda hvar þau séu keypt. Svarið mun yerða: —«
Éarið þér í Laugavegs Apotek, þar fáið þér þessi ágætu __
Gleraugu
J)ar er trygging fyrir gæðum. par fáið þér mátuð á yður gleraugu endurgjaldslaust. ■— J?ar eru vélar af nýjustu gerð, sem
fullnægja öllum kröfum nútímans. Öll recept afgreidd með nákvæmni og samviskusemi. ?—Allar viðgerðir framkvæmdar
fljótt og vel. Yerðið óheyrilega lágt. Öll samkepni útilokuð.
LAUGrAVEGrS APOTEK, Sjóntækjadeildin.
Fullkomnasta gleraugnasérverslun á íslandi.
■Germanía
heldur fund kl. 8J4 í kveld, í
'íí5nó, uppi. — Dr. phil. Alexander
Jóhannesson flytur erindi á þýsku
xim 'heimspekinginn Nietzsche.
Gengi erl. myntar.
Rvík í dag.
'Slerlingspund .........kr. 22.15
100 kr. danskar........— 112.44
100 — sænskar..........— 122.33
100 — norskar ..........—• 91.86
’Dollar ............... — 4-58J4..
•Gamla Bíó
sýnir þessi kvöldin góöa mynd,
sem, heitir „VerksmrSjustúlkan".
Eyja Bíó
sýnir nú mynd, er heitir „Glit-
feldurinn". Þessi mynd er mjög
gó'ö.
Háskólafræðsla.
Dr. Kort Kortsen hefir æfing-
ar i dönsku kl. 5—6 í dag. Ókeyp-
is a'Sgangur.
Kappskákin.
■Rvík'12. nóv. FB.
í morgun komu hingaS leikir
frá NorSmönnum á báSum borS-
'Um. Á boröi I var 9. leikur þeirra
(svart) Bc 8—e 6. Á boröi II. var
•■9. leikur (hvítt) Be 2—b 5-
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá Gunnu,
:2 kr. frá Ii. J. 10 kr. frá G.v.
• Ef ySur vanhagar um einhver
'húsgögn, þá spariö ySur ómak, og
ikomiS beina leiS i Verslunina
ÁFRAM, Laugaveg 18. Hinir
þjóSfrægu legubekkir eru ávalt
íyrirliggjandi.
fggítF Sykursaltað spaðkjöt, hangi-
kjöt, kæfa, tólg, gulrófur, kartöflur.
Alt ágætis vörur og þar eftir ódýrar
Hannes Jónsson Laugaveg 28.
Hlátur
hefir altaf veriS talinn sérstalclega ,
heilsusamlegur og þess vegna
nauSsynlegur. — Ekkert er eins
gott til þess aS létta af sér erfi'Si
og andstreymi daglega lifsins eins
og ærleg hláturshviSa, og ekkert
er betra til þess aS hrista ryk og
reyk úr lungunum en að hlæja
duglega.
í kveld gefst bæjarbúum kost-
ur á aS hlæja svo um munar. ÞaS
er Óskar GuSnason gamansöngv-
ari frá Akureyri, sem ætlar aS
láta til sín heyra i Bárunni. Af
honum er mjög mikiS látiS fyrir
norSan og hefir hann oft og mörg_
um sinnum sungiS á Akureyri og
ávalt fyrir troSfullu húsi. Einnig
söng hann tvisvar á ísafirSi á leiS
hingaS og bæSi skiítin fyrir fullu
húsi, og alstaSar hefir honum ver-
iS mjög vel tekiS og menn haft
mikla ánægju af gamanvísum
hans. — ÞaS er nú orSiS æriS langt
síSan áS mönnum hefir gefist
tækifæri til þess aS hlusta á góS-
ar gamanvísur, svo aS líklegt er,
aS bæjarbúar láti ekki þetta góSa
tækifæri ganga úr greipuih sér,
því aS óvíst er aS mönnum gefist
kostur; á aS hlusta á Óskar oftar
en í þetta eina sinn. — Það er því
vissara aS tryggja sér aSgöngu-
miSa í tíma. Þeir fást i bókaversl-
un Sigfúsar Eymundssonar og viS
innganginn eftir kl. 7 í kveld.
(Sjá augl. á öSrum staS í blaSinu).
K.
Hijémleikar
Páis isólfssonar
Og
Emils Tboroððsens,
verða haldnir í Nýja Bíó á suimu-
daginn 15. þ. m. kl. 3 e. m.
|gSfíp“ Graetz olíugasvélarnar frægu
nýkomnar. Ennfr. Hitaflöskur,
Blikkfötur, Þvottabalar 0. fl.-
Alt með sannnefndu Hannesar-
verði.
Hanues Jónsson Laugav. 28.
í heildsölu:
Hollenskur
Aðgöngumiðar fást í bókaversl.
Isafoldar og Eymundsens.
Oouda-ostHr.
Svnnfnr
frá 2,50
Morgnn-
kjólar
frá 9,85
Lérefts-
nær-
fatnaðnr
i mjög miklu
úrvali hjá
okkur
Törnhúsið.
KYÆÐI eftir Gruðmund Frið-
jóusson nýútkomin, kr. 10,00
SÖNHLÖGt eftir Jón Laxdal,
11 ný lög, kr. 3,50. — Fást í
Bókav. Þorsteins Híslasonar,
Veltusundi 3.
Mm Iíisbíi i Go.
Sími 1680.
Hýkomið:
Hangikjöt vænt og vel verkað,
kæfa, íslensk egg, verkaður salt-
þorskur og saltkjötið góða.
ferslun
Hannesar Ólaissonar.
Grettisgötu 1. — Sími871.
úr fé úr Laugardal,
fæst í dag.
Slátnrfélig
Snðnrlands.
Lindargötu.
ÆÓRNFÚS ÁST.
„Eg krefst ekki borgunar. Eg biS ySur
:aSeins um þaS eitt, a'ð láta á engu bera,“ sagSi
: Strehley.
„Út meS söguna, karlinn minn!“ sagSi
'Núnó.
„Nú, jæja þá!“ sagSi Strehley. „ÞaS er dag-
.satt, herra greifi, aS núna lengi, einkum þeg-
ar þér hafiS veriS í París, hafa þau herra
Brucken og frú Peral veriS eitthvaS aS makka
•og þinga í stóra sumarskálanum.“
„HafiS þér séS þau?“ sagSi Núnó.
„Já, og siðast núna rétt áSan?“
„Hversu lengi hafa þau veriS þar?“ spurSi
Núnó i mikilli geSshræringu.
„ÞaS veit eg ekki; eg fór áSur en fundin-
um væri lokiS. En þau eru víst lengi, aftast-
nær.“
„Strehley!“ sagSi Núnó. „Ef þér hafiS sagt
mér ósatt um þetta, skal eg refsa ySur IiarS-
lega. En ef þér getiS sannaS mál yðar, skal
eg - launa ySur ríkulega.“
„ÞaS er hægSarleikur, aS færa sönnur á
þetta. Þér getiS sagt, aS þér ætliS til Parísar
á morgun, en á leiSinni til járnbrautarstöSv-
arinnar getiS þér snúiS aftur, og eg þori aS
veSja um þaS, aS fuglarnir eru þá i búrinu.
Eg skal sjálfur koma meS ySur þangaS.“
Núnó starSi á hann. Hann vissi ekki hverju
hann átti aS trúa.
„Eg get auSvitaS ekki ábyrgst þessar dutl-
unga-kindur,“ svaraSi Strehley, „en takist
okkur ekki aS hremma þau í þetta sinn, þá
tekst þaS næs,t. En eg er ekkert hræddur t;m
aS þaS bregSist, ef þau trúa því aS þér séuS
farnir til Parísar.“-
„Jæja þá! Á morgun, karlinn minn. Eg
skal láta ySur vita nánara um þetta,“ sagði
Núnó.
VeiSimaSurinn kvacldi og fór, Núnó gat
ekki fengiS af sér aS fara aftur til gesta sinna,
heldur lokaði sig inni í svefnherbergi sínu.
Honum hefSi veriS um megn aS hitta þau
Brucken og Maaiúelu, eins og nú var ástatt.
Manúela hafSi unnið huga hans og hjarta
meS æsku sinni, fegurS og yndisleik, og hon-
um fanst eins og hjarta sitt ætlaSi aS springa,
er hann hugsaði ttl þess, aS annar maSur ættí
aS njóta þessarar indælu konu. Hann skalf
í sárustu angist, barst milli vonar og ótta
og vissi ekki hverju hann ætti aS trúa eða
hvaS hann ætti aS ,gera.
Hann settist fyrir frahian eldstæSiS og taldi
harma sína. Og honum fanst þeir vaxa og
verða óbærilegir. Honum virtist framtíSin
dimm eins og skammdegisnótt, og hann grét
cins og lítiS bam. Honum fanst hann vera
yfirgefinn og einmana vesalingur og honum
lá viS aS fara tií dóttur sinnar, tjá henni