Vísir - 16.11.1925, Blaðsíða 2
VlSIR
Tvö úrvals silkisjöl fást i „PARÍS“
Hveiti, „GLENORA“
do. „CANADIAN MAID“
do. „OAK“
SVÍNAFEITI
Höfam fyrfrllggjaxidi:
RÚGMJÖL
m
HÁLFSIGTIMJÖL
FLORSYKUR
MARMELADE.
Alt nýjar og mjög ódýrar vörnr. | Avaxtasnita
MjiiififitlllftMi
Beint til kaupmanna:
Irá E. & T. Pink Ltd. Lonðon,
(Snnrise Preserving Co.)
Khöfn, 14. nóv. FB.
Samsærið gegn Mússólíní.
Símað er frá Rómaborg, að
uppvíst sé, að fyrirhuguð morð-
tilraun við Mússólíní hafi aðeins
átt 'að vera byrjun til uppreistar
gegn Facsistum. Að baki stóðu
jafnaðarmenn (franskir?) og
ítalskir frímúrarar. Frá Berlín
er símað, að Italíufregnirnar um
morðtilraunina sé sumpart upp-
logið hragð Facsista.
Hindenburg flytur ræður.
Símað er frá Berlín, að Hind-
enburg hafi haldið ræður víðs-
vegar og farið lofsorðum í Iþeim
öllum um árangurinn af Loc-
amofundinum.
Samsæri á Spáni.
Símað er frá Madrid, að fjöldi
hershöfðingja hafi verið liand-
samaðir. Höfðu þeir gert sam-
tök til þess að steypa ofbeldis-
stjórninni af stóli.
Nýtt f járlagafrumvarp í Frakk-
landi.
Símað er frá París, að Pain-
leve hafi tekist að semja fjár-
lagafrumvörp svo jafnaðar-
mönnum líki. Verða þau bráð-
lega lögð fram.
Khöfn, 15. nóv. FB.
Marokkómálin.
Símað er frá Madrid, að al-
gert bardagahlé sé i Marokkó.
Er talið fullvíst, að Abd-el-Krim
semji ábyggilegan frið og geri
ekki kröfur um fullkomið sjálf-
stæði, þar sem hann veit, að
Frakkar og Spánverjar mundu
)>á halda áfram striðinu þar til
hann væri undirokaður.
Skuldasamningar ítala.
Símað er frá Washington, að
Ítalía hafi fengið hindandi lof-
orð um að Bandaríkin gefi þeim
eftir öll stríðslán og ennfremur
helming lána eftir stríðið. Sam-
Nýkoamir
Samkvæmisskór
fyrir kvenfólk.
tals lækkar stuldin úr 2148 milj.
dollara niður í 345 milj. dollara.
Afnám kafbáta.
Símað er frá London, að for-
maður vátryggingafél. Lloyd
skrifi milda grein þess efnis, að
beri að afnema alla kafbáta.
Gerðardómssamningur
með Svíum og Norðmönnum.
Símað er frá Stokkhólmi, að
Noregur og Svíþjóð hafi gert
gerðardómssamning sín á milli.
8cx=>o
□ EDDA
Dánarfregn.
SfSastl. laugardag andaðist á
Franska spítalanum Svafa Jóns-
dóttir, Eiríkssonar steinsmi'ðs á
Laugaveg 44 hér i bænum, eftir 18
mánaSa legu. Hún var 26 ára
gömul, mesta ágætis stúlka. flug-
gáfuS og vel a'S sér. Andlát henn-
ar var nokkuS sviplegt, því aS all-
ir gerSu sér bestu vonir um bata.
Hún var farin aS hafa fótavist og
ganga dálítiS úti öSru hverju,
kringum spítalann. En snögglega
versnaSi henni og dó hún eftir 3
daga. — Svafa sál. var yngst af
systkinum sínum og ein eftir
heima í foreldrahúsum. Hún hafSi
ráSgert aS fá leyfi hjá lækni sín-
um til aS mega koma heim til for-
eldra sinna á sjötugsafmæli föSur
síns, sem var 14. þ. m., en henni
átti ekki aS auSnast aS lifa þá
heimkomu, þvi aS hún andaSist
sama dag, eins og fyrr segir.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 2 st., Vest-
mannaeyjum 4, ísafirSi 2, Akur-
eyri o, SeySisfirSi o, Grindavík 5,
Stykkishólmi 2, GrímsstöSum
5, Raufarhöfn 2, Hólum í Horna-
firSi 1, Þórshöfn i Færeyjum 3,
Kaupmannahöfn 1, Utsire 6, Tyne-
mouth o, Leirvík 6, Jan Mayen
o st. — Mestur hiti í gær 3 st.,
minstur 1 st. — LoftvægisIægSir
um Jan Mayen og fyrir suSvestan
land. — VeSurspá: SuSlæg átt á
NorSurlandi, suSaustlæg á SuSur-
landi. Úi'koma á SuSurlandi og
Vesturlandi.
Á Bandalagsfundi kvenna,
sem haldinn var á laugardags-
kveld, flutti Inga L. Lárusdóttir
mjög skemtilegt erindi og fróSIegt
I Pickles,
Sósnr,
Sælgæti
Umbolsmenn: MriU Sv6ÍS880B & Co.
Hið marg effirspurða át-
súkknlaði t5KISSES“ Irá
lershey Chocolate Co. hði-
um við lengið aítur. —
JÓH, ÓLAFSSOH & 00,
I
um för sína til Bandaríkjanna og
Canada, og sýndi skuggamyndir.
Frú Katrín Viðar
hefir opnaS nýja verslun meS
allskonar hljóSfæri og nótur í
Lækjargötu 2.
St. Einingin.
Eins og auglýst er á öSrum staS
í blaSinu í dag, verSur á morgun
minst stofnunar st. Einingin nr.
14 fyrir 40 árum. — Stúkan hefir
alt frá stofnun hennar veriS ein
af áhrifamestu stúkum þessa
lands og er þaS enn þann dag í
dag. Allir þeir sem unna bindind-
isstarfsemi . munu því þakklátir
fyrir starf hénnar. Stúkan á og
hefir ætíS átt ágætismenn innan
sinna vébanda. Þó væntir hún aS
enn fleiri bætist viS. Þeir, sem í
verki vilja sýna stúkunni þakkir
fyrir starf hennar, geta þaS best
meS því, aS gerast félagar hennar
á morgun.
Borgþór Jósefsson.
Edinborgarverslun
verSur opnuS á morgun í hinu
nýja og veglega húsi í Hafnar-
stræti.
Kappskákin.
Rvík 14. nóv. FB.
í morgun komu leikir frá NorS-
rnönnum á báSuni borSuuum. —
Á borSi I. var 10. leikur þeirra
(svart) D 6 X R e 5. Á borSi II.
var 10. leikur þeirra (hvítt) : g 2
— g 3-
Rvík 15. nóv. FB.
í gærkveldi var sendur héSan
leikur á borSi II. 10. Ieikur ís-
lendinga (svart) : D h 4 — g 5.
Sýning Kjarvals
verður opin alla þessa viku.
þess skal getið, kaupendum til
TÍI SÖlB
tómir trékassar, stærri og
smærri. Einnig gamalt timbur„
leiðbeiningar, að myndimaií
bafa nú verið verðlagðar.
Leiðrétting.
í upphafi á grein hr. Arngr.
Kristjánssonar: „GarSyrkja Reyk-
víkinga“, sem birtist hér í blaSinu,
síSastl. laugardag, hefir falliS úr
ein lína (þriSja línan). Greinin
átti aS byrja þannig: „Þegar svo
er komiS málum, aS fariS er aS
starfrækja hér góSan skólagarð
og unnið er á þann hátt o. s. frv.
Belgaum
kom af veiSum í morgun.
Gengi erL myntar. 1
Rvík í dag.
Sterlingspund .....kr. 22.15
100 kr. danskar______ — 113.01
100 — sænskar .... — 122.35
100 — norskar ________— 92.44
Dollar................— 4.58%
fyrir karla, konur og
' a börn.
‘Jimdfaiffimatm