Vísir - 16.11.1925, Blaðsíða 3
VlSIR
Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda hvar þau séu keypt. Svarið mim verða:
Farið þér í Laugavegs Apotek, þar fáið þér þessi ágætu
Crleraugu ^fl
par er trygging fyrir gæðum. pax fáið þér mátuð á yður gleraugu endurgjaldslaust. — pax eru vélar af nýjustu gerð, sem
fullnægja öllum kröfum nútímans. ÖIl recept afgreidd með nákvæmni og samviskusemi. —Allar viðgerðir framkvæmdar
fljótt og vel. Yerðið óheyrilega lágt. Öll samkepni útilokuð.
LAUGAVE&S APOTEK, Sjóntækjadeildin.
Fullkomnasta gleraugnasérverslun á Islandi.
Oínar svaiíir og emailleraðir.
Eiáavéiar siórar með bakaraofni og emaill.snðn-
katli frá 130,00.
Þvottapoltar 50-85 ntra.
Laugaveg 14.
I
NÝTT! — NÝTT!
Boehm’s-ljóslampinn eða
„Sólin í vasanum“, er ný-
ung frá heimsmarkaðinum.
Með þessum litla ljóslampa
er hægt að taka myndir að
kvöldi til, sem um dag væri.
því lampinn gefur sterkan
Ijósbláan geisla. — Enginn
reykur eðaönnuróþægindi.
Er hættulaus i notkun. —
Hver einasti amatör ætti að
eignast hann.
Fæst í
Amatörverslnninni
J?orl. J?orleifsson. Sími 1683. |J
Fiðnr.
HitS marg-eftirspurSa lunda-
TitSur frá Brei'ðafjarðareyjum er
vnú aftur komið. Það skal tekið
fram, að þessi vara er sérstaklega
'ígóð.
VON.
Símar 448 og 1448.
Hannyrðakensla.
Að tilhlutun Barnavinafélags-
ins Sumargjöf, verður í vetur
haldið uppi handavinnukenslu
fyrir börh og unglinga. Drengj-
um eldri en 10 ára verðiir kent
smíði, en telpum og yngri
drengjum tága- og bast-vinna,
einkum körfugerð og bursta. —
Drengir, sem vilja njóta smiða-
kenslu, gefi sig fram í smíða-
stofu Barnaskólans kl. 5—6 síð-
degis, en börn, sem vilja læra
körfu- og burstagerð, komi í
pingholtsstræti 12 A, uppi, eftir
kl. 4 siðdegis.
Segldúknr,
Hör og baðmotliar
allar stærðir.
Afar lágt verð.
til bygginga hefi eg til sölu í
smærri og stærri stíl.
SIGVALDI JÓNASSON,
Bræðraborgarstíg 14, sími 912.
. „fipr“.
450 metrar
UUarkápnefni
grænt og blátt á 6,00 pr. m.
Egill }núm.
40 ára aímæli
stúkunnar Einingin nr. 14 verður haldið þriðjudaginn 17. nóv.
Fyrst verður fundur stúkunnar kl. 6 i G.-T-liúsinu.
J?ar verður: Teknir inn nýir félagar.
Tekið á móti væntanlegum heimsóknum.
Afhent heiðursfélatja skírteini o. fl.
Allir eru beðnir að klæðast viðhafnarbúningi.
Kl. 9 er ákveðið að fagnaðarhátíðin byrji.
par verður: Ræðuhöld, hljómleiJíar, upplestur, einsöngur,
gamanleikur og dans
Aðgöngumiðar verða afhentir í G-T-húsinu í kveld eftir kl.
7. — Allir verða að hafa aðgöngumiða.
Efþér viljið
spara peninga ySar, þá komið í VERSLUNINA KLÖPP á
Laugaveg 18 — og vershS þar.
Nýjar vörur komnar:
SOlíIvAR .— NÆRFÖT — JAKKAFÖT á karlm. og margt fL
Alt ðdýrt
m
Útsala.
Utsala.
Til að rýma fyrir nýjum birgðum, sem koma fyrir jól, sel
eg neðantaldar vörur í verslun minni með 10—15% afslættti.
Karlmannafataefni, karlmannafrakkaefni, karlmannaregn-
frakka, bláa, drengjafataefni, drengjafrakkaefni, káputau á'
telpur. Karlmannasokka, flibba, hálsbindi, enskar hufur, axla-
bönd og margt fleira.
Einnig 10% af upphlutasilkinu göða, sem hlotið hefir ein-
róma lof. MikiS af taubútum sem safnast hafa fyrir, verða
seldir fyrir gjafverð. Hið margeftirspurða danska hermanna-
klæSi er komið aftur og selst nú á 16 krónur meterinn 10%.
Og síðast, en ekki sist, öll smávara til saumaskapar.
NB. Engin vara verður lánuð heim, og vegna anna, verð-
ur ekki saumað ur þessum tauum á saumastofunni.
Komið fyrri part dags!
Gnðm. B. f ikar,
Laugaveg 21.
Sími 658.
15-30° 0 afslátt
get' eg af öllu veggfóðri. —
— 120 tegundum úr a5
velja.
Gnðnmndsr Asbjðrnsson
Sími 1700. Laugaveg 1.