Vísir - 24.11.1925, Side 2

Vísir - 24.11.1925, Side 2
VÍSIR Visis-kaffið girir alla glaða. Nýkomnar firáfíkjur beint frá Spáni. Afar ódýrar. t Konsúlsfrú Áslang Blöndahl » andaðist í gær, laust eftir hádegi, á heimili sínu hér í bænum, eftir stutta sjúkdómslegu. Hún var fædd 16. apríl 1885 og haföi jafn- an átt hér heima, en oft var hún ærlendis til aS leita sér mentunar. Hún var dóttir Þorláks Ó. John- - sens kaupmanns, og eru systkini hennar Ólafur konsúll og stór- kaupmaSur, Bjarni hæstaréttar- niálaflutnirigsmaöur og frúrnar SigríSur, kona Einars prófessors Arnórssonar og Kristín kona V. Bernhöfts tannlæknis. — Frú Ás- laug giftist 26. janúar 1922 Sig- fúsi Blöndahl, aðalræöismanni Þjóðverja, sem nú er staddur í Kaupmannahöfn. Frú Áslaug var gáfuS kona og vel mentuö, og átti mjög miklum vinsældum aö fagna. Símskeyti Khöfn 23. nóv. FB. Samúð við andlát Alexöndru ekkjudrotningar. Símað er frá London, aö fjöldi samúðarskeyta hafi borist þangað. Heimsblöðin flytja langar lof- greinar um ekkjudrotninguna. Sænskt skip sekkur kafbát? Simað er frá Stokkhólmi, að talið sé, að sænskt skip hafi óvilj- andi siglt á kafbátinn breska, sem símað var um á dögunum. Ætla menir, að kafbáturinn hafi verið rétt undir haffleti, er skipið sigldi á hann. Bylting yfirvofandi í Egiptalandi. Símað er frá Cairo, að menn óttist að bylting muni bráðlega brjótast út í landinu. Takmark fullkomið sjálfstæði Egiptalands. Herinn og iögreglan viðbúin. Haíið þér séð karlmanna- stígvélin sem við seljum á aðeins kr. 14,50? Ðvannbergsbræðar. Mósúl-málin og dómstóllinn í Haag. Símað er frá Haag, að dómstóll- inn hafi úrskurðað, að Alþjóða- bandalagið hafi fullkomið vald til þess að skera úr þrætunum út af Mósúl-málunum. Stjórnarskifti í Frakklandi. Símað er frá París, að við at- kvæðagreiðslu um eitt atriði í f jár- lagafrumvarpi stjórnarinnar, hafi hún orðið í minni hluta. Frum- varpið þótti um of samið í anda jafnaðarmanna. Ráðuneytið fór frá í gær. Avaxtasnlta góð og ódýr, í glösum og dunkum, fyrirliggjandi. Þúrðnr Sveinsson & Co. 4' t I <a □ EDDA 59 2511247 = 2 Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 3 st., Vest- ! mannaeyjum 5, ísafirði 1, Ak- j ureyri -4- 1, Seyðisfirði -4- 1, Stykkishólmi 1, Grimsstöðum -4- 10, Raufarhöfn -4- 2, Hólum í Homafirði o, Þórshöfn í Færeyj- um o, Angmagsalik (í gær) -f- 3, Kaupmannahöfn 1, Utsire 3,Tyne- mouth 1, Leirvík 3, Jan Mayen 10 st. — Mestur hiti hér í gær 6 st., minstur 3 st. Úrkoma 11,5 mm. — Loftvægislægð við suð- austurland. — Veðurspá: Norðlæg átt á Austurlandi; norðlæg átt fyrst, síðan kyrt á Vesturlandi. Snjókoma sumstaðar á Norður- landi. Sjódómspróf vóru haldin í gær út af ásigl- ir.gu Nasons á hafnarbátinn. Geir Sigurðsson skipstj. og Þorsteinn hagstofustj. Þorsteinsson sátu dóminn með bæjarfógeta. — Vitn- unum bar nálega ekkert á milli um áreksturinn og var skýrsla þeirra í samræmi við það, sem áð- ur er fram komið í blöðum bæj- arins. Sigurður Birkis syngur í Nýja Bíó í kveld, með aðstoð Óskars Norðmanns og Páls ísólfssonar. — Þar gefst m. a. kostur að heyra nokkur lög úr hinum vinsæla, sænska kvæða- flokki „Gluntarne". Heiðursmerki. Thomas H. Johnson fyrv. dómsmálaráðherra í Manitoba hefir nýlega verið sæmdur stór- riddarakrossi Fálkaorðumiar og sömuleiðis Tadeuz Ramer sendi- sveitarráð i utanríkisráðuneyti Póllands, en Árni Eggertsson kaupm. í Winnipeg riddarakrossi. Jón Guðmundsson, sjómaður, Bræðraborgarstíg 20, cr fimtugur i dag. Trúlofun sína hafa opinberað Jenny Lára Gisladóttir frá Akranesi og Jó- hannes G. Brynjólfsson, bakari, frá Patreksfirði. Trúlofun sína hafa opinberað nýlega ung- frú Anna Geirsdóttir og Ásgeir L. Jónsson, áveitufræðingur. TJ ngmennaf élagar utan af landi halda fund annað kveld kl. 8 i Iðnó, uppi. Allir ung- inennafélagar utan af landi vel- komnir. Verslunarmannafélag Rvíkur biður meðlimi sína að mæta á morgun kl. 12)4 e. h. i Nýja Bíó, vegna jarðarfarar Jóns sál. Óla- sonar kaupmanns. Vísir er sex síður í dag. Hávarður ísfirðingur kom frá Englandi í morgun, en Grimur Kamban kom af isfiski í gær og fór til Englands. Börn þau, sem sótt hafa um að verða á námskeiði barnavinafél. Sumar- gjafar, koift'i í Kennaraskólann kl. 4 síðd. á morgun. Sjá augl. Á sýningu Finns Jónssonar hjá Rosenberg seldust þrjár myndir á laugardag og ein í gær. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 20 kr. frá Félögum, 4 kr. frá S. P. S., 2 kr. frá Jonnu, 5 kr. frá H. H., 5 kr. frá K. G., 10 kr. frá Láru. Nýja Bíó sýnir í kveld, í fyrsta sinn, mynd sem heitir „Sveitalíff. Mynd þessi er sænsk. 1 Gamla Bíó j sýnir nú þessi kveldin góða mynd sem heitir ®„Drotningin hans“. Gjöf til Elliheimilsins, afh. Vísi: 10 kr. frá K. R. KAPPSKÁKIN. 1. borð. Hvítt. Svart. ísland. Noregur. 14. Kci — b 1. Rf6 — g4* 2. borð. Hvítt. Svart. Noregur. ísland. 14. o—o. a 7 — a Slys í Wales. Sextán menn biðu bana ný« lega í smáþorpi einu í Wales, við það, að stiflugarður sprakk hjá rafmagnsstöð og skall flóð- ið á nokkurum húsum og flutti sum þeirra langar leiðir. Faliegar Mancliett- skyrtur nýkomnar. jíaiatduijiitution

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.