Vísir - 24.11.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 24.11.1925, Blaðsíða 6
VlSLR 15 prócent afsláltur á kápatauuoL tvisttauum, prjénavörum, golftreyjum. 10 prócent á öllum öðrum vörum. Áðein3 gegn peningaborgun út í hönd. — * Þessi vildarkjör standa til jóla. H P Dims, Á-deild. Isl. stnjör fæst í VersL Vísir. Verð kr. 2,50 ya kg. GiSlette rakvélablöð Og i rakvélar JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Ág æt RJtPNABYSSA (Remington, magasin) fæst nú keypt mjög ódýrL Uppl. hjá C. Höepfner. Tale-Dai B. K. S. smekklásar ódýrir, fást i heild og smáíölu í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Þan börn, sem hafa sótt um bursta og körfunámskeiö Barnavinafé- lagsins, komi í Kennaraskólann 25 þ. m. kl. 4. Happdrætti á hlutaveltu Kára- félagsins í Hafnarfirði, laugar- daginn 21. nóv. pessi númer komu upp: 1138, 3087, 1703. — Munanna á að vitja til formanns félagsins. , (546 Dansskóli Sigurðar Guðmunds- sonar. Dansæfing i kveld í Iðnó kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. (538 TAPAÐ-FUNDIÐ Ljósmyndavél, fremur lítil í skinnhylki, tapaðist síðastþðið sumar, á leið til þingvalla, lík- lega nálægt veginum niður að Heiðarbæ. Skilist í Bókaverslun Ársæls Árnasonar. (548 Veski tapaðist. Skilist á afgr. Vísis. (547 Peningabudda fanst siðastlið- ið föstudagskveld. — Vitjist á Njálsgötu 31, kl. 6—8. (543 Gular olíubuxur töpuðust-15. nóv., frá Lindargötu að Gríms- staðaholti. Skilist að Grund á Grímsstaðaholti. ' (542 Tapast hafa 50 krónur í for- stofunni í Nýja Bíó. Skilist á af- greiðslu Vísis. (534 Hænuungi hefir fundist. Vitj- ist í Tjarnargötu 5 B. (532 Barna-gúmmívaðstígvél tap- aðist i gær. Skilist á afgr. Vísis. _______________ ' , (565 I gærkveldi tapaðist mynd af telpu, frá Haraldi Árnasyni aðj Uppsölum. Skilist að Holtsgötu 8- (560 VINNA | Góð stúlka óskast í vist fyrri part dags. Helst til nýárs. A. v. á. (567 Slúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Laugaveg 33 B, miðhæð. , (552 Stúlka óskar eftir morgunvist. Uppl. Njálsgötu 44. (544 Ungur maður, sem skrifar og reikuar vel, óskar eftir skrif- störfum liálfan daginn. A. v. á. (541 Eg tek að mér akstur á steypu- efni og útvega pússningarsand. — Friðleifur Friðriksson. Sími 1965. (540 Á Hverfisgötu 92 A, er saum aður allskonar barnafatnaður og kvenkápur. (537 Fljótast og ódýrast gert við leður og gúmmískófatnað. — Laugaveg 22. (531 Ódýrastar skó- og gummívið- gerðir, fáið þér á Vesturgötu 18. Fljót afgreiðsla. Sigurg. Jóns- son. (216 Stúlka óskast til inniverka, ann- aðhvort hálfan eða allan daginn, vegna forfalla annarar. Magn- ús Sigurðsson, bankastjóri, Ing- ólfsstræti 9. (480 Stúlka óskast í létta vist, til Magnúsar Guðmundss., Grettis- götu 13 B, miðhæð. (517. Stúlka óskast til Vestmanna- eyja, þarf að fara með fyrstu ferð. Hátt kaup. Uppl. Berg- staðastræti 27. (564 Ung stúlka, fermd, óskast á gott sveitalieimili, nú þegar. Uppl. Frakkastíg 2. (562 Bind kransa. Guðrún Helga- dóttir, Bergstaðastræti 14. Sími 1151. ( 561 Stúlka óskast í vist. Uppl. hjá Árna Árnasyni, Hverfisgötu 100. (559 | HÚSNÆÐI Kvenmaður, 45 til 55 ára göm- ul, getur fengið gott herbergi leigt. Uppl. Grettisgötu 46, efstu hæð, þrjá næstu daga, frá 4—6. Ivristrún Jónsdóttir. (539 2—3 Iierbergi og eldhús Vant- ar mig nú þegar eða 1. janúar. Fyrirframgreiðsla getur komið til grcina. Einar Jónsson, rak- ari, Laugaveg 20 B. Simi 1624. (563 Roskinn kvenmaður getur fengið herbergi með annari, gegn því að líta eftir tveggja ára barni, síðari hluta dags. Uppl. á Laugaveg 24 C. (558 1 herbergi óskast til leigu, fyi*- ir einhleypan mann. parf ekki að vera stórt, en lieitt. Skilvís greiðsla. Uppl. h.f. Smjörlíkis- gerðinni. Síihi 651. (557 Prjónavél, aflöng, notuð, en i góðu standi, einnig önnur ný, er til sölu, afar ódýrt. A. v. á. (551 Sófi, 4 stólar og konsólspegill til sölu. Njálsgötu 15, niðri.(550 Til jóla gefurn við 15% af öll- um stækkunum, eftir plötum frá okkur; sömuleiðis eftir plötum úr plötusafni P. Brynj ólfssonar kgl. hirðljósm. Menn eru beðnir að koma með pantanir sínar sem fyrst. Sigr. Zoéga & Co. (549 Eins manns rúmstæði, sund- urdregið, með madressu og kommóða til sölu. Lindargötu 18. (545 Útsalan heldur áfram í Fata- búðinni. Karlmannsföt og yfir- frakkar með miklum afslætti. Kvenvetrarkápur með alt frá 10 —50% afslætti. Regnkápur með 20% afslætti, Golftreyjur, Nær- fatnaður o. fl„ alt með óvana- lega lágu verði. Allir þekkja vörugæðin í Fatabúðinni. (536 Borðstofuborð til sölu með tækifærisverði. Lindargötu 25. (535 Sem nýr dívan til sölu á Hafnarkaffinu. (533 Lítið notað orgel með þre- földum hljóðum, til sölu. Sig- urður þórðarson. Sími 406. (514 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðiö aS nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki. (325. Fersól er ómissandi viS blóö- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuSverk. Fersól eykur' kraft og starfsþrek. Fersól gerir' líkamann hraustan og fagran. Fæst i Laugavegs Apóteki. (324. Kjarnbesta mjólkin er af Vatnsleysuströndinni. Fæst oft- ast allan daginn á Baldursgötu 39. Sími 978. "(566 Nýkomin egg á 30 aura stk.. Laugaveg 62. Sími 858. (556 Tækifærisverð: Jakkaklæðn- aður, úr fínu, bláu chevioti, sem ekki hefir verið sótt, 1 smóking- klæðnaður, lítið notaður, 1 yfir- frakki á un'gling, litið notaður, til sölu á Laugayeg 2. Reihtn Andersson. (55S Lítið notuð jacketföt til sölu á Karlmannahattaverkstæðinu, Hafnarstræti 18. (554 Nýkomið: Hattar, húfur, man- chettskyrtur, flibhar, bindislifsi, nærföt, sokkar, axlabönd, nan- kinsföt. Einnig gamlir Iiattar gerðir sem nýir. — Karlmanna- hattaverkstæðið, Hafnarstræti 18. (555 FÉLAGSPRENTSMIÐJAX.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.