Vísir - 25.11.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1925, Blaðsíða 1
KHatjóril PÁLL STEINGRÍMSSON. Sfsl 1600. Afgreiðslal AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Miðvikudaginn 25. nóvember 1925. 283. m-simí m -œ UTSALÁM LAUGAVES ** Lid ..4 ,yw Aíslættir 10°!o, 15°!o, 25°!o, 40°!„, verða gefnir af öllum varningi [Útsölunnar til nýjárs, undantekningalaust. Sérlega ódýr verður skófatnaður Utsölunnar, sem og all- — — — ur fatnaður. — — — ♦♦♦ Nýko Alullar prjónagarn, 4- og 6-þætt, og vérðiir selt þessa dagana á kr. 3.85 y% þund. Flest- allir litir. Alullarflauel, einnig flestir litir, selst ótrúlega ódýrt. — Verkamannabuxur kr. 8.00. Notið nú tækifærið. r»mla Blö I) II (f Kvikmynd í 8 þáttum eftir hinni góðkunnu og víðlesnu skáldsögu Elioor Glyn. Aðalhlutverkin leikin af Aileen Fringle og Oonrad Nagel. Börn fá ekki aðgang. G.s. BOTNIA fer föstuðaginn 27. þ. m kl. 2 e b. tll ísafjarðar, Siglnfjarðar, Aknreyrar, Seyðisfjarðar og það- an til Atlanda. Farþegar sæki farseðla á morgun. Tekið á móti vörnm á morgnn. C. Zimsen. 100 tómar steinoiíntunnur óskast keyptar fyrir næsta laugardag. Fiskveiðahlntníélagið Kári. Viðey. I. O. G. T. Svava no. Farmiða Hafnarfjarðarfararinnar n.k. sunnudag, geta félag- ar fengið keypta í G.-T.-húsinu í kvöld kl. 6%—8. NÝJA BtO Sveitalíf. (,,Landmansliv“). Sænskur sjónleikur í 6 þáttum. Eftir hinni heimsfrægu -skáldsögu FRITZ REUTER’S. Gerð af snillingnum IVAN HEDQUIST, sem sjálfur leikur aðallilutverkið. Aðrir leikendur eru: Mona Martensson, Rickard Lund, Renée Björling, Einar Hansson, Edith Ernholm, Axel Hultman og margir fleiri. Að mynd þessi er sænsk, eru þau bestu meðmæli. með henni; sérstaldega þegar Ivan Hedquist liefir gert liana, sem fyrir löngu er þektur hér fyrir sínar ágætis myndir, sem hér hafa verið. Myndinni má hiklaust skipa í flokk þeirra bestu sænskra mynda, sem hér liafa sést. Tekið á móti pöntunum í síma 344, frá kl. 4. Jarðarför eiginmanns og sonar okkar, Sigurbjörns Árna- sonar, er andaðist á Vífilsstöðum 18. þ. m., er ákveðin föstudaginn 27. þ. m., frá dómkirkjunni, kl. 11 f. h. Jóhanna þorvaldsdóttir. Sigríður Guðsteinsdóttir. Innilegt þakklæti allra aðstandenda fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við jarðarför föður míns, Benedikts Jónssonar frá Reykja- hlíð. Hallgr. Benediktsson. Hjartanlega þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför Svövu dóttnr okkar og systur. Jóhanna Björnsdóttir. Jón Eiríksson og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.