Vísir - 25.11.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1925, Blaðsíða 4
VlSIR Ofnar svartir og emailleraðir. Eidavélar stórar með bakaraofni [oglemaill.fsuðu- katli frá kr. 130,00. Þvottapotfar 50—85 utra. Ofnrör og ofnkítti. ísleifnr Jéisson. Laugaveg 14. Dansleik lieldur íþrótfafélag Reykjavikur á Hötel ísland, laugardaginn 28. þessa mánaðar, og hefst hann kl. 9 síðdegís, stundvíslega. Aðgöngumiða fyrfr sig og gesti sína fá félagsmenn í Bóka- verslun pór. B. porlálcssonar, Bankastræti 11. Skemtinefndin. af tilMnum VöruMsie. Íb-a. ' Búðariimrétting óskast til kaups. Uppl. á bæjar- gjaldkeraskrifstofunni. K. F. U. M. U-D-fundur í kvöld kl. 8%. Upptaka nýrra meðlima. Af- mælisfundur. A-D-fundur á morgun. Leðurvörudeild Hljóðfærabússius. „rimmmawmfvum Einingin nr. 14. Fundur í kveld kl. 8%. Tekn- ir inn nýir félagar. Skýrsla af- mælisnefndar. FuIItrúakosning til umdæmisstúkuimar. bwkbbbmbbmm^ Í TAPAÐ-FUNDIÐ I Brún kápa, með hönskum og trefli, var tekin í misgripum á Hótel ísland 22. nóv. Skilist á afgreiðslu Vísis. (593 Hæna í áskilum á Grettisgötu 27. (590 Gyltur manchettuhnajjpur tap- aðist í gær. Skilist í Aðalstræti 11, gegn fundarlaunum. (586 Merkt kventaska, með pen- ingum i o. fl., tapaðist i Nýja Bíó 17. þ. m. Skilist gegn góð- um fundarlaunum á Bjargarstíg 2.___________ (577 Ljósmyndavél, fremur lítil í skinnhylki, tapaðist síðastliðið sumar, á leið til pingvalla, lík- Iega nálægt veginum niður að Heiðarbæ. Skilist í Bókaverslun Ársæls Árnasonar. (548 | VINNA | Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Laugaveg 33 B, miðhæð. 1 (588 Stúlka óskast til Grindavíkur. Uppl. á Lindargötu 36, lcjallar- anum, kl. 7—9 í kvöld. (587 Innistúlka óskast 1. des., á Hverfisgölu 14. (580 Stúlka óskast til húsverka fram að nýári. Bragagötu- 23, uppi. (579 Stúlka óskast í vist tvo mán- uði, á fáment heimili. Uppl. á Vegamótastíg 3. (578 Stúlka óskast að Lágafelli. Uppl. í síma þar. (576 Einlileyp kona eða stúlka, sem hefir húsnæði, óskast til þvotta, hreingerninga og ef svo ber undir, við eldhússtörí’. Aýv. á. (572 Unglingsstúlka óskast með annari. Uppl. i síma 1640. (571 Allskonar hnífabrýnsla á Njáls- götu 34. (224 | HÚSNÆÐI Herhergi óskast strax fyrir einhleypa stúlku. A. v. á. (592 1—2 herbergi óskast fyrir ein- hleypa menn. Uppl. í síma 50. (573 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. A. v. á. (568 Kvenmaður, 45 til 55 ára göm- ul, getur fengið gott herbergi leigt. Uppll Grettisgötu 46, efstu hæð, þrjá næstu daga, frá 4—6. Kristrún Jónsdóttir. (539 1 herbergi óskast til leigu, fyr- ir einhleypan mann. parf ekki að vera stórt, en heitt. Skilvís greiðsla. Uppl. h.f. Smjörlíkis- gerðinni. Sími 651. (557 KAUPSKAPU R P TILKYNNING , Sá, sem tók reiðhjólið í síð- ustu viku við Vesturgötu 32, er tafarlaust beðinn að láta það á sama stað, eða lögreglunni verð- ur gert aðvart. (594 Happdrætti á hlutaveltu Iíára- félagsins í Hafnarfirði, laugar- daginn 21. nóv. pessi númer komu upp: 1138, 3087, 1703. — Munanna á að vitja til formanns félagsins. (546 Hvað borgar sig best? Skó- og gúmmíviðgerðir Ferdínands — Hverfisgötu 43. Sími 1808.(400 r FÆÐI Gott og ódýrt fæöi fæst á Óð- ingsgötu 17 B. (308 Fiðla og bókahilla til^ölu. A. , á. (591 TækifærisverÖ. Til sölu karl- (589 Stofuprýði. Kamína, ágætur (585 Barnakerra óskast til kaups. ppl. á Njálsgötu 14. (584 Olíuofn til sölu með tæki- Tómir kassar (ódýrir) til sölu já Júlíusi Björnssyni, Eim- cipafélagshúsinu. (582 Ef þið viljið fá góða mjólk, á kaupið hana á Vesturgötu 14. pví þar er aðeins seld mjólk á Thor Jensen. (581 L'ítill, notaður ofn, óskast. A. v. á. (575 Sófi og 2 djúpir stólar, ónot- 5, til sölu. Tækifærisverð. Hent- ugt í karlmannsherbergi eða á skrifstqfu. Stýrimannastíg 8. Sími 474. (574 Vetrarfrakki og regnkápa til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Skólavörðustíg 19. (570 Til sölu skinnkápa (stutt). A. v. á. (569- Fersól er ómissandi við blóð— leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk— leik og höfuðverk. Fersól eykur- kraft og starfsþrek. Fersól gerirr líkamann hraustan og fagran:. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324. Ef þér þjáist af hægöaleysi, er- besta ráðið aS nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki. (325í Við hárroti og öllum þeim með- fylgjandi sjúkdómum, getið þér fengið fulla og varanlega bót. ÖII óhreinindi í húðinni, svo sem fíla- pensar, húðormar og brúnir flekkir, teknir burtu. Augnabrýr litaðar og lagaðar. Hárgieiðslustofan Lauga- veg 12. Sími 895. (944 Skólatöskur, byssuhulstur, bakpokar og axlabönd, selst langt undir verði þessa viku. — Sleipnir, Laugaveg 74. Sími 646. (271 Kristalbarnatúttur á 35 aura, 3 fyrir krónu, fást í versluninni Goðafoss. (452 Kjarnbesta mjólkin er af Vatnsleysuströndinni. Fæst oft- ast allan daginn á Baldursgötu 39. Sími 978. (566 FÉLAGSPRENTSMIDJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.