Vísir - 27.11.1925, Blaðsíða 2
VlSIR
/
Besta útsalan á árínn.
Engar blekkingar — 10—25% alsláttur til jóla á:
Rúsfnur,
Sveskjur,
Epli þurkuð,
Apricots,
Ferskjur,
Döðlur,
Fikjur.
Khöfn 26. nóv. FB.
Frá Frakklandi.
Símaö er frá París, a‘S jafnaö-
armenn hafi ekki haft nægan
stuðning til þess aS mynda stjórn.
Herriot. hefir lofað að gera
tiíraun til þess að mynda nýja
stjórn gegn því skilyrði, að jafn-
a'ðarmenn gefi ákveði'ö stuönings-
loforö.
Dómur ýfir kommúnistum.
Simað er frá London, aö dóm-
ur hafi í dag falliö í málinu gegn
ráðstjórnarsinnaforsprökkunum. -
Sumir voru dæmdir í hálft ár,
'aörir til árs fangelsis fyrir upp-
reisnartilraun.
Khöfn 27. nóv. FB.
Kafbáts-málið.
Símaö er frá Stokkhólmi, að
fullsannaö sé, að sænska skipiö
hafi siglt á kafbátinn breska, sem
fórst á dögunum.
Gerðardómur með Norðmönnum
og Svíum.
Símað er frá Osló, að gerðar-
dómssamningur hafi verið undir-
skrifaður i gær milli Noregs og
Svíþjóðar. Er hann þess efnis, að
■öllum misklíðarmálum er skotið
til alþjóðadómstóls.
Veiðib j ö Unstr a b d ið
-O-
Orsakir strandsins eru þær, að
seglin rifnuðu og vélin varð ekki
notuð af því að smurningsolíu-
geymir sprakk og olían fór til
spillis. Skipið rak stjórnlaust á
land að morgni laugardags 14.
þ. m., rétt austan við Jökulsá á
Breiðamerkursandi. Sjór gekk
Kvenskór
ýmsar fallegar tegnndir
nýkomnar.
Hvannbergsbræðnr.
þegar yfir skipið og skolaði þá
fyrsta vélstjóra i land, en hinir
létu fyrir berast í reiðanum. Eft-
ir nokkurar ldukkustundir tókst
að koma kaðli i land, og lásu
skipsmenn sig í land eftir hon-
í um. jþorsteinn Gottslcálksson
I ætlaði að synda í land, en lenti
j í útsogi og hvarf þegar sjónum
hinna. Lík hans rak tveimxu*
; dögum siðar, austan árinnar.
Kl. 1 um daginn voru hinir all-
ir komnir i land. ]?eir vissu ekki
nákvæmlega hvar þeir voru
; staddir og sáu ekki til bæja.
f Var þá ákveðið að leita bæja
og lögðu allir af stað frá strand-
staðnum. Fimrn sneru aftur við
Breiðárós, en fjórir óðu árnar
ofar og komust við illan leik til
Tvískerja kl. 6—7 um kveldið.
Vildi þeim til lífs, að þeir sáu
ljós þar í baðstofuglugga, en
kváðust ella mundu hafa gefist
r upp, og eflaust orðið úti um
nóttina. Fengu þeir góðar við-
tökur, og var þegar sent að leita
hinna, er eftir höfðu orðið. En
af þeim er það að segja, að þeir
sneru aftur til strandstaðarins.
Urðu þá tveir viðskila við hina
í myrkrinu og urðu úti, hvor í
sínu lagi, en hinir héldu saman
og grófu sig i sand, undir gömlu
„hvalbaks“-broti úr botnvörp-
ung. — Urðu leitarmenn þeirra
ekki varir. f birting um morg-
uninn lögðu þeir af stað öðru
sinni að leita bæja, og hittu ekki
löngu síðar leitarmenn, með
vagn og vistir til þeiiva, er fluttu
þá til Tvískerja.
Skipið brotnaði þegar og rak
nokkuð úr því í land, en fatn-
að sinn og farangur mistu skips-
menn allan. Eftir fárra daga
dvöl á Tvískerjum lögðu strand-
mennirnir af stað landveg áleið-
is hingað, og komu til bæjarins
kl. að ganga sjö i gærkveldi.
peir eru:
Jón Guðmundsson, skipstjóri.
Kristján Vídalín Brandsson,
stýrimaður.
Ingvar Einarsson, 1. vélstj.
Aðalsteinn Jónsson, 2. vélstj.
Jónas Jónasson, frá Flatéy.
Einar Guðbjartsson, frá Pat-
reksíirði.
Eftir varð i Vík: Haraldur
Kjartansson, matsveinn skips-
ins. — peir sem fórust, voru:
Postulíns- Leir-, og Glei*vörum,
Eldhúsáhöldum: p. á. m. Köku- og Bítingsmótum („Bud-
dings-formum).
Skinnavörum: J>. á. m. Peningabuddum, Seðlaveskjum,
Vindlaveskjum, Vindlingakössum, Vasaspeglum í leður-
hylkjum m. m. „Manicure“-áhöldum, Skrautgripákössum,
Dömutöskum m. m.
Alt nýtísku nýjar vörur. Valdar jólagjafir.
Verslui B. H. Bjarnason.
jjiiiiiuiiinMiú^^^iMiiiimiimiin^;
Beint lit kaupmanna:
frá E. & T. Pink Ltð. Lonðon,
(Sunrise Preserving Co.)
Pickles,
Sósur,
Sælgæti alisk.
UiTsboðsmenn:
Þérðar Sveinsson & Go.
m
1
porsteinn Gottskálksson, Rvík
Sæbjörn Hildibrandss., Hafn-
árfirði.
Stefán Baldvinsson, Dalvik.
n
‘CK><r3?^X><C=>0<Cr>0Q
Bæjarfréttir
8tx=>o
Útför
Alexöndru ekkjudrotningar fer
fram í dag, en ekki á morgun,
eins og símað hafði verið til
blaðanna. Sorgarfánar blakta
hér yfir bænum í tflefni af þvi.
Slys.
Litil stúlka, sem heitir Kristin
Söivadóttir, til heimilis á Óðins-
götu 24, varð íyrir Ijóslausu
reiðhjóli í gærkveldi, þegar hún
var að bera Vísi til kaupenda i
vesturbænum, og meidist mikið
á fæti og var flutt í sjúkrahús.
VeSrið í morgun.
Hiti i Reykjavik 2 st., Vest-
mannaeyjum 3, ísafirði -4- r, Ak-
ureyri -4- 9, SeySisfirði 4- 3,
Grindavík 3, Stykkishólmi 1,
Grímsstöðum -4- 16, Raufarhöfn
-4- 3, Þórshöfn i Færeyjum o,
Angmagsalik (i gær) -4- 1 st. —
i (Mestur hiti í Reykjavík síðan kl.
j 8 í gærmorgun 6 st., minstur 1 st.)
— Horfur: Svipaö veSur.
Aug. Flygenriing
hefir sagt af sér þingmensku
sakir heilsubrests.
Lyra
fór frá Bergen kl. 10 í gær-
kveldi.
Verslunarmannafél. Rvíkur
heldur skemtifund í kvöld kL
8/ í Kaupþingssalnum. Hr. 'Ósk-
ar GuSnason syngur þar gaman-
i visur.
Samsæti
hélt ríkisstjórnin í gærkypldt
skipshöfninni af Islands Falk. Var
þaS haldiö á Hótel ísland.
Esja
var í Vík í Mýrdal í morgunu.
f
Kjartan Ólafsson,
læknir, opnar lækningastofu
á morgun í Lækjargötu 6 B. —-
Augnlækningar eru sérfræðí-
grein hans. Hann hefir lengi
verið eriendis, síðan hann Iauk
læknaprófi hér, og tók lækna-
próf í London, en hefir að und-
anförnu verið i Vinarborg.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá Ó. Ó., 5
t kr. frá í. S., 2 kr. frá A. B., iq
kr. frá Knúti, 20 kr. frá S. A.»
1 kr. frá í, 5 kr. frá G. S., 5 kr.
frá N. N., 1 kr. frá H., 5 kr. frá
S. H.
KAPPSKÁKIN.
1. borS.
Hvítt. Svart.
ísland. Noregur.
L- B e 5 - g 3. f 7 — f 5-
16. R c 3 — d 5.
2. borS.
Hvítt. Svart.
Noregur. ísland.
15- <la —d3. a 5 a 4.
Gengi erlendrar myntar.
Rvík í morgun.
Sterlingspund ......... kr. 22.15
100 kr. danskar........— 114.00
100 — sænskar .........— 122.49
100 — norskar.......... — 93-59
Uollar................._ 4.58