Vísir - 27.11.1925, Side 4
VlSIR
LÆKNINGASTOFU
opnar nndirritaðnr á morgnn í Lækjargötu 6 B. (húsi M, Blöndahls,)
Viðtalstími ki 9—11 f. li. og 4—5 e. li.
Sérfræði ■ Augnlækningar Sjirtai Ólalsson
Nýjar
spekkaðar
Rjúpnr
á 80 aura styklcið^f
ffiatarbúðinni
Sími 812. Laugaveg 42.
6dýrustu og bestu
jakkafötin
eru i versluninni
KLÖPP
á Laugaveg 18.
ija amr wuia,
Vesturgötu 12,
en það vita ekki allir, að í Merki-
steini fáið þið besta brenda og
malaða kaffið í bænum. Sömu-
leiðis verulega góðan ísl. mjólk-
urost, sem allir ættu að reyna.
Einnig flestallar nauðsynjavör
ur með ekki lakara verði en al
mennt gerist. .
| KAUPSKAPUR |
Stofuborð til sölu á Hverfis-
götu 42. (639
Borð, mjög ódýr, eru seld á
Trésmíðavinnustofunni, Hverf-
isgötu 30. Sími 1956. (633
Sem ný prjónavél til sölu
| Bergstaðatræti 6 C, niðri. (632
Munið að líta á súkkulaðistell-
in í Pósthússtræti 11. Hiálmar
(631
Kjarnbesta mjólkin er af
Vatnsleysuströndinni. Fæst oft-
ast allan daginn á Baldursgötu
39. Sími 978. (60&
Miljónagróða geta þeir fengið,
sem kaupa sænsk ríkisskulda-
bréf á Óðinsgötu 3, frá 1—9 síðd.
(644
Ný kvenvetrarkápa til sölu i
Sokkabúðinni, Laugaveg 42.
(643
Guðmundsson.
Konnr
athugið, að hverjum líter af ger-
ilsneyddri mjólk, sem keypt er
á Vesturgötu 12, hjá Guðrúnu
og Louisu, fylgir einn verðla,una-
miði. Safnið sem flestum mið-
um og sldlið þeim á porláks-
messudag. Sjáið hvernig fer.
viðurkent það besta i borginni,
komið aftur.
Verðið mun lægra.
«011.
Með Botníu kom
EPLI
í kössum .Jonatan exfra fancy'
EPLI
í tunnum ,York Imperial nr. 1‘
Vínber og gerhveiti
1. Bryijðlísson § Kuaran.
tíímar 890 og 949.
af
tilbðnnm
fatniði.
Vörnhúsið.
Siðastliðinn sunnudag tapað-
ist svört silkisvunta á leið innan
úr bæ, að Ási. Skilist gegn fund-
arlaunum á afgr. Vísis. (638
Jarpur hestur, mark: Blað-
stýft framan hægra biti afan,
sneitt framan vinstra. Geymdur
i Tungu. Viljist á lögregluvarð-
stofuna. (635
Kvenbudda með peningum og
frímerkjum tapaðist í gær, á
Laugavegi, frá nr. 10—18. A. v.
á. (629
Pakki (2 bamafrakkar og
buxur) lapaðist síðastliðinn
Iaugardag, frá versl. Ben. S.
pórarinssonar, Laugaveg 7, upp
að Klapparstíg. Skilist á Skóla-
vörðustig 36. (622
Tapast hefir drengjafrakki.
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila honurn á Freyjngötu 17 B.
(623
Danskar katöflur á kr. 7.50
pokinn, 12 aura % kíló. Nýkom-
ið smjör, tólg og skyr úr Borg-
arfirði. Verslunin á Óðinsgötu
30. Sími 1548. (630
Vandaður, nýr legubekkur til
sölu. Uppl. á vagnaverkstæði
Kristins .Tónssonar, Grettisgötu
22. (628
Falleg kjóíföt, fyrir háan,
grannan mann, til sölu ódýrt nú
þegar. Óðinsgötu 1, kl. 7 síðd.
(621
Háttvirtu húsmæður! Ef þér
viljið fá góðar og ódýrar vörur,
t. d. kaffi brent, malað, liris-
grjón, hveiti nr. 1, strausykur,
melís högginn, sagó, haframjöl,
saft, steinolíu o. fl., o. fl., jþá
ættuð þér að hringja, koma
sjálfar eða senda, í versl. Vest-
mann, Laugaveg 42. Sími 1817.
(627
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir herbergi, sem .næst
miðbænum, í 4—5 vikna tíma.
Tilboð auðkent „Húsnæði“ send-
ist Vísi. 637
Lítið herbergi með sérinn-
gangi óskast, handa skilvisum
manni. M. Júl. Magnús, læknir.
(634t
Gott herbergi með búsgögn-
um, óskast nú þegar. FjTÍrfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl. í
síma 755 og 1755. (620
1—2 herbergi óskast fyrir ein-
hleypa menn. Uppl. i síma 50.
(573.
VINNA
Pólerað slofuborð
Grettisgötu 26.
!
i
TILKYNNING
peir menn, sem undrrituðu
Iög Kaupfélags Reykvíkinga fyr-
ir árið 1922, eru beðnir að finna
mig. Pétur Jakobsson, Freyju-
götu 10 (heima ld. 1—3 og 8
—9 síðd.). (642
Fiðla og bókahilla til sölu. A.
v. á. " (624
Skólatöskur, byssuhulstur,
bakpokar og axlabönd, selst
langt undir verði þessa viku. —
Sleipnir, Laugaveg 74. Sími 646.
(271
Kristalbarnatúttur á 35 aura,
3 fyrir krónu, fást i versluninni
Goðafoss. (452
Ef þér þjáist af hægSaleysi, er
besta ráSið að nota Sólinpillur.
Fást í Laugavegs Apóteki.
(325
Fersól er ómissandi vi'S blóS-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
Ieik og höfuöverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (324
Stúlka óskast til að stunda
sængurkonu. Uppl. Bergstaða-
stíg 66, uppi. (641
til sölu á j Roskin kona eða stúlka, sem
(625 ; getur sofið heima, óskast í vist.
A. v. á. (640-
Góð stúlka óskast í vist, á fá-
ment heimili. A. v. á. (636
mm*—* ■ 1 .i >111^ »i. ■» .....» ■ —-
Stúlka óskar eftir vist 2 mán-
aða tíma, á fámennu heimili. A.
v. á. (619
Stúlku vantar strax i vist. A.
v. á. (613
- — ■ .. ■ ' » ■' . - ■ — ..
Stúlka óskast i.vist, vegna
veikinda annarar, frá miðjum
næsta mánuði til fiskvinnutíma.-
Uppl. í síma 47, Hafnarfirði.
(626
! Stúlka óskast í vist nú þegar.
Uppl. á Laugaveg 33 B, miðbæð.
(588
‘ -
Innistúllca óskast 1. des., á
Hverfisgötu 14. (580
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.