Vísir - 05.12.1925, Qupperneq 4
Laugardaginn 5. des. 1925
VlSIK
Trolle & Rothe hf. R?ík
Elsta vátryggingarskrifstofa landsins.
Stofnuð 1910.
Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu
fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsía tlokks vá-
tryggingarfélögum.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj-
endum í skaðabætu?.
*
Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging-
ar, þá er yður áreiðanlega borgið.
r Ofnarl svartir og emailleraöir.
r' í —»Hm»»itmm »■ ■ ■■■■iiii rm
Eldavélar stórar með bakaraofai og emaill. suðu-
katli frá kr. 130,00.
Þvottapottar so-ss íiira.
Ofnrör og ofnkftti.
IsleiiorJónsson.
Laugaveg 14,
Eínaiang Seykjavíknr
Xemfsk fafabreiusiu og iítsm
Laugaveg 32 B. — Sími 130ð. — Símnefui: Efnalaug,
lireinsar ni®5 nýtiaku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt og breytir ura lit eftir óskum.
Eyknr þægfnði Sparar fé.
Landsins besta úrval a! ranunalistuL
Ifuðir iljótt og vel. — Hvergi elns éðýrt.
Rnðmnndar ÁsbjSrnsson.
§imf §55. Laugaveg 1.
ShOANS
er langútbreiddasta
LINlMENr“
í heimi, og þúsund-
ir manna reiða sig
á það. Hitar strax
og linar verki. Er
borið á án núnings.
Selt í öllum lyíja-
búðum. Nákvæmar
notkunarreglur
fylgja hverri
FAKSIMILE
PAKKE
«shi m
ÚTSALAN
lAUGAVE'Ö
er virðiagðrverð þegar grauðvellnrinn er:
ö駻 vöínr. Rétt verð.
Hiklaust auglýsir samkepnisfær kaupmaður verð vöru siunar.
Útsalan felæðir karlmenn í föt frá 45,00, í sokka frá 1,35, í nærföt frá 7,20, i rrianchetskyrtur frá 6,50,
yfirhafnir frá 15,00. — 140.00 .krónu yfirfrakkar á Laugaveg 49 fytir 78,00. 80 krónu regnkápur á
Laugaveg 49 á 55,00.
OU samkeppni
FÓENFÚS ÁST.
ir um hituna,“ sagöi Clement háöslega. „Núnó
getur hrósaS sér af því sama. Haldiö þér, aö
afbrýöi mín geti náö til margra? Nei! Frú
Peral var mér dýr skemtun. En nóg um þaö.
Ætliö þér aö skrifa yfirlýsinguna eöa ekki?“
„Og ef eg skrifa hana ekki —• hvað þá?“
sagöi Brucken og lamdi í borðiö.
„Þá fer eg héöan strax. Fógetinn er enn
þá í Lagny, og getur veri'S hér aö hálf tíma
liönum.“
„Þér ætliö þá aö kæra mig?“
„Hyklaust!“
„Þér eruö þó alls ekki viss um, aö eg sé
sekur. Hvaö sanna hanskar? Þaö geta alveg
eins veriö yöar hanskar."
„Stæröin gæti bent x áttina, og firma-
nafniö stendur innan í þeim.“
„Svo þér eruö meö þá! Fáið mér þá undir
eins, eöa eg . —"
Litla stund heyrðist mikill hávaöi eins og
af áflogum, en síöan vai-ö þögn. Ester varð
hrædd um að Bru.cken væri aö drepa Pont
Croix, en loks heyrði hún Clement segja:
„Veriö kyrrir, ella drep eg yöur.“
Ester þóttist þá vita, aö Clemént hefði bor-
iö hærra hlut. Þá heyrði hún Bruckefl SCgja
í bænarrómi:
„Hvað ætlið þér að gera? Ætlið þér að
ákæra mig?“
„Eg ætla að kalla á Núnó. Mig langar ekki
til þess að liggja i áflogum viö yður.“
„Verið vorkunnlátir! Dokið við! Eg skal
skrifa alt sem þér óskiö.“
„Skrifið þér þá F‘
Nú varð löng þögn og Ester kom rnargt
til hugar. Var nokkur vegur til þess að líða
frú Peral og Brucken á heimilinu eftir þetta?
En hvað hann var djarfur, einbeittur og
hraustur, þessi Clement!
„Gerið svo vel !“ sagði Brucken. „Þarna
hafið þér yfirlýsinguna, sem þér voruð að
heimta. En fjandinn hafi yður um alla eilífð
fyrir að vei'a að sletta yður fram í þetta mál!“
„Fjandinn ætlaði að hengja mig fyrir
skemstu," svaraði Pont Croix með einstakri
hægð. — „Þetta er gott! Yfirlýsingin er full-
komin. —■ Fyrir stuttu mundi eg hafa sagt:
.Flýtið yður! 'fil Ameríku með yður!‘ En þér
hafið misboðið mér og ráðist á mig, og þess
vegna ætla eg nú að stinga upp á öðru. Þér
hafið líklega ekki á móti þvi, að eg kalli á
vini yðar?“
„Eg held eg skilji yður,“ sagði Bruckeil.
„Eg skal kalla á þá sjálfur."
Hann opnaði dyrnar og kallaði: „Termont,
Francford ! Komið hingað!“
Núnó svaraði fyrstur: „Hvað er á ferðum?
Er gátan loksins ráðin?“
Pönt Croix svaraði: „í samtali okkar hef-
ir Brucken hagað svo orðum við mig, að eg
krefst þess, að hann afsaki þau. — Herra
minn! Viljið þér, i viðurvist þessara manna,
kamlast við, að þér iðrist eftir vanstillingu
yðar?“
„Nei! Eg iðrast ekki,“ sagði Brucken.
„Þá verður þessu rnáli ekki lokið nema á
einn veg. Herra Núnó og Francfort eru sjálf-
sagt# fúsir til að vera einvígisvottar yðar. Eg
vona, að Termont verði vottur minn, ásamt
Prefont, sem eg mun senda eftir.“
„Með ánægju!“ sagði Termont dapur í
bragði, því að hann bjóst við, að einvígi þetta
yröi enginn barnaleikur.
„Eg er sá, sem móðgaður hefir verið, og
hefi því rétt til þess að kjósa hver vopn skuli
notuð. Eg kýs sverð. Ef eg kysi skammbyss-
ur, vissu allir fyrirfram hvenxig fara myndi,“
sagði Pont Croix.
„Eg vil ekkert drenglýndi af yður þiggja!“
hrópaði Brucken.