Vísir - 05.12.1925, Side 5

Vísir - 05.12.1925, Side 5
VÍSIR Hljómleika heldur Hljómsveit Reykjavík- ur á morgun kl. 4. Sjá augl. Leikhúsið. Sjónleikurinn Gluggar, eftir Galswortliy verður sýndur ann- að kveld kl. 8. Hjúskapur. I gær voru gefin saman íhjóna- band ungfrú Ása S. Bjarnadótt- ir og Kristvin Guðmundsson, verkstjóri, Hverfisgotu 61. Sira Friðrik Hallgrímsson igaf þau saman. 5 fimm-króna seðlar frá Húsgagnaversluninni í Kirkjustræti 10, eru nýlega komnir i umferð. Borgar sig vel að eignast J>á. Sjá augl. Jólabók Æskunnar 1925 er nú komin í bókaverslanir bæjarins og kostar eina krónu. — Ilefir útgefandi, Sigurjón Jóns- son, bóksali, vandaS mjög til bók- srinnar aö þessu sinni, meira en nokkurntíma á'öur, og er hún prýdd mörgum myndum, sem gert hafa listamennirnir Björn Björns- son og Tryggvi Magnússon. —■ Eru margar myndirnar ljómandi fallegar, en lesmál bókarinnar alt •viö barna hæfi. — Upplagið er lítiö og rennur vafalaust út á svip- stundu. Til veiða eru farin þessi skip: Belgaum, Egill Skallagrímsson, Skallagrím- ur, Tryggvi gamli, Clementína, Draupnir, Hilmir og Otur, en þessi skip fara i dag eða nótt: Ása, Karlsefni, Menja, Njörður og Geir. Eru harðindi fyrir höndum? Nafnkunna frú þessa bæjar, sem mikinn trúnað leggur á - drauma, og oft heíir séð þá koma fram eftir ráðningu sinni, dreymdi síðastl. nótt (aðf.n. 5.) að hún átti hvita hænu er haföi orpiö 7 stór- um eggjum. RæSur hún þetta fyr- ir 7 harðindadögum (vikum) væntanlega bráðlega. Þ. G. S. Trúlofun. í gærkveldi birtu hjúskaparheit •sitt ungfrú Sigríður Magnúsdóttir, Frakkastíg 20, og Árni ÞórSarson, sjómaður, sama st. Ný-útsprimgin hlóm sáust i garði hér i bænum i morgun, og er það víst sjaldgæft á þessum tíma árs. Island fór frá Leith í morgun áleiðis til Reykjavíkur. Eiðurinn, hin nýja og skrautlega útgáfa, verður ljóðavinum kærkomnasta jólagjöfin. Fæst hjá bóksölum og i Þingholtsstræti 33. Dansskóli Reykjavíkur.-------- Æfing annað kveld kl. 9, i • Bárunni. Frá 1. desember þessa árs hefir Örkin hans AUir, sem hafa notað hið ágæta varpaukanda „Spratts“- fóður, lofa það. Eftir ársreynslu viðurkenna notendur, að þetta sé eina óbrigðula varpaukandi hænsnafóður, sem liér er á boð- stólum. Reynið það nú þegar, svo að þið fáið ný egg fyrir jól- in. — Fæst í VON og BREKKUSTÍG 1. Símar: 448, 1448. VörnMsið. Kanpbætismiðar verða öllum gefnir fram til næsta nýárs, sem viðskifti gera við verslun undirritaðs. pessir miðar koma i stað happdrættis- miðanna, sem aldrei geta orðið nema nokkurum mönnum til hagsbóta. — Kaupið því hér, mínir kaupbætismiðar eru ekk- ert „lotterí“. Jóh. Ögm. Oöðsson Laugaveg 63. Sími 339. endast miidS bet- ur en ella, ef þér gljáið þá með Hreins»Gólfáburði. Nóa bætt við sig verkstæði því, er hr. M. Buck hefir starfrækt á Laugaveg 20 A, og mun hún því reka þar allar viðgerðir á reiðhjólum, barnavögnum, saumavélum, grammófónum og mörgu íleira. Og þar sem hún hefir f engið æfða fagmenn, þor- ir hún að fullyrða að allar við- gerðir verði fljótt og vel af hendi leystar. Virðingarfylst. Örkin hans Nóa. LaBgavegni* 22 A, Hér geta allir fengið Oóða skó með góða verði Allar vörur lækkaðar frá 15 til 30°, V einaðapsýningu opnar Heimilisiðnaðarfélag íslands i húsi Búnaðarfélags Is- Iands, Lælcjargötu 14, laugardaginn 5. þ. m. kl. 1 e. h. Sýning- in verður daglega opin frá kl. 1—10 e. h. nema sunnudaga frá kl. 10—10. Olíustakkar, endurbættir. Olíubuxur. Sjóhattar, ný tegund. Olíuermar. Strigaskyrtur. Peysur, margar tegundir. Trawlbuxur. Doppur. Gúmmístígvél. Sjóvetlingar. Tréskóstígvél. Klossar. Fatapokar. Sjósokkar. Nærföt. Vatt-teppi. Ullarteppi. Nankinsföt. Stærst úrval. Hvergi betri vörur. Hvergi lægra verð. Veiðafæraverslnnin GEYSIR. Karlwuna- K. F. U. M. Y-D. Fundur verður i 9. sveit i kveld kl. 7.i/2. Komið ef þið mögulega getið. Á M O R G U N: I. Væringjasveit. Æfing á morg un kl. 10 f.li. í barnaskólanum. Kl. 10. Sunnudagaskólinn. — 2. V-D. — 4. Y-D. (Remi). — 6. U-D. — 8 /2. Almenn samkoma. Síra Bjarni Jónsson talar. Fórnarfundur á eftir. Allir velkomnir. Hið viðurkenda fötin úr Hreppunhm er nú komið í ¥AÐNES, Sími 228. Sími 228. fallegu, sem hvergi fást fallegri, betri né ódýrari, ennfremur yf- irfrakkar, rykfrakkar og regn- kápur, nærföt, milliskyrtur, treflar, axlabönd og margt fleira. — Afsláttur frá 10— 50 procent. Hvergi betra. Hvergi ódýrara. Best að versla í FATABÚÐINNI. Lakaléreft tvíbr. á 2.10 pr. met. Hörléreft tvíbr. á 2.85 pr. met. og þar að auki 10% afsláttur. Eiill }mim. ^_____________________AV I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.