Vísir - 07.12.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. VXSIR AfgreiSsIa: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Mánudaginn 7. desember 1925. 293, SÍMÍ M03 ( ý ÚTSALAM laugaves -49 IS Prjónagarmð fjórþætta fyrir 2,90 hálfpnndið. Allar aðrar vörur með álika verðfalli. •--- Motiö íækifærið. .... Gamla Bió Blastakkar Karls XII. Kvikmynd í 5 þátt- um. Leikin af góð- kunnum sænskum leikurum. Aðallilutv. leika: Gösta Eckman og Renée Björling'. I LUandi iréttaUað nr. 14. I Halsanmnr. Sauma „hulsaum“ á kjóla, nærfatnað og fleira. —: Kjólar saumaðir sama stað. Ragnhildur Rísladóttir Ingólfsstræti 21 A. (bakhús). Sími 792. Visiskafnd j?«rir jOla slKða. _ NÝJA BÍO i ELDFÆRI frá G. M. Hess, Vejle ávalt fyrirliggjandi — Nýjar birgðir komu með síðustu skipum. J. Þorláksson & Norðmann. Sýning á ýmsum eldri og yngri smíðisgripum Stefáns sál. Eiríkssonar, ennfremur smíðisgripum eftir Soffíu Stefánsdóttur, er opin þessa dagana, í norðursalnum hjá Rósenberg. — Opin dag- lega fyrst um sinn frá kl. 10 árd. til kl. 10 siðdegis. Hin margeftirspnrðu V j ■S& ern nú komín aftnr og seljast einnfg með 10°/0 afsiætti í BRAUNS-VERSLUN, Aðalstræti 9. Þjófnrinn frá Bagdad I Stórfenglegur sjónleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Douglas Fairbanks. ÖHum þeim, er sáu Douglas í Hróa Hetti, er leikur hans í fersku minni, og allur útbúnaður þeirrar myndar, en þó tek- ur mynd þessi henni langt fram, þvi að hér er sýnd list á liæsta stigi í kvikmyndagerð, enda er þetta sú dýrasta mynd, sem gerð hefir verið. Efni myndarinnar er ævintýri, eins og menn kannast við, en það er svo snildarlega útfært, að mað- ur stendur undrandi yfir, hvernig hægt sé að leika það sem sýnt er. „United Artists“ gerði myndina og hefir hlotið mik- ið lof fyrir. Myndin hefir eðlilega fengið feikna hrós alstað ar, enda gengið mynda lengst, þar sem hún hefir verið sýnd, t. d. i „Palads“ gekk hún afar lengi, og voru þá öll blöð full með loíi um hana, og liér hefir hennar verið beðið með eft- irvæntingu. Aðgöngumiða má panta i síma 344 frá kl. 1. Sýning kl. 9. w—inffifiii- iiiiiiiiiiiiimmiw —— ite Jarðarför dóttur okkar Sigríðar þórdísar, er ákveðin þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 1 eftir hádegi frá heimili okk- ar, Vesturgötu 52. pórunn Friðriksdóttir. Kristófer Egilsson. Hjartans þakklæti til allra fjær og nær, fyrir sýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Áslaugar Blöndahl. Sigfús Blöndahl. Karlakór K. F. U. M. Samsöngnr í Nýja Bió miðvikudaginn 9. þ. m. kl. l1/^ Áðgöngumiðar seldir i Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Landsins besta árval af rammalistnm. VyDdlr innrammaOar íljótt og vel. — Hvergl elns óðýrt. finðnmndnr Ásbjörnsson. 8imi 555. Langaveg 1. x

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.