Vísir - 07.12.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1925, Blaðsíða 4
VlSIR 1500 krónur gefins! Eitt árið keypti Akurnesingur fyrir 20 krónur i einni af þessum verslunum og fékk útborgaðar 1000 krónur þá um jólin. í annað sinn hlaut ein kona ofan af Skólavörðustíg 500 krónur. Ennfremur verkam. frá Vífilsstöðum 300 krónur og auk þess fleiri tugir manna sem hafafengið frá 25—200 krónur. Af þessu má sjá að hvergi er betra að gera jólainnkaup sín en við þesssar verslanir. Og svo eru vörurnar bestar og ódýrastar á þessum stöð- um. Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri, Aðalstræti 8. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Bókaverslun ísafoldar. Egill Jacobsen, vefnaðarvöruverslun, Austurstr. og útbú. Halldór Sigurðsson, Úra og skrautgripaversl., Ingólfshvoli. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. Verslun Jóns pórðarsonar, Leir, Postulínsvörur og allsk. Tækifærisgjafir. Tómas Jónsson, Laugaveg 2. Kjötverslun. Verslunin „Goðafoss“, Laugaveg 5. Hreinlætisvörur. Ólafur Jóhannsson, Spítalastíg 2. Nýlenduvöruverslunin „Fíllinn“, Laugaveg 79. Þessar ágætu Remington EÍÍvélítP kosta nú aðeins kr. 550,00. Ðmboðsmaðnr Þorsteinn Jónsson bankaritari í Landsbankanum. Sími 650. Gólfdúkar bæjarins lang stærsta úrval, með lægsta verði, hjá Jónatan Þorsteinssyoi, Vatnsstíg 3. Sími 864. Ritvélaborð, eik. HÚSGAGNAVERSLUNIN, Kirkjustræti 10. 41 HUSNÆÐI 1 Herbergi óskast fyrir ein- hleypa. A. v. á. (154 Herbergi. Reglusamur versl- unarmaður (30 ára) óskar eft- ir lierbergi 1. janúar eða seinna. Tilboð merkt: „100“ leggist inn á afgr. Vísis. (149 | VINNA | Stúlka óskast í vist. Uppl. Laugaveg 27, uppi. Stúlka óskast nú þegar á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Má liafa með sér barn. Uppl. í síma 289, eða á afgr. Vísis. (144 Stúlka óskast i vist hálfan daginn. Una Guðmundsdóttir, Bjargarstíg 15. (140 Allskonar hnífabrýnsla á Njáls- götu 34. (224 1 TAPAÐ-FUNDIÐ £ Gulur köttur í óskilum á gull- smíðavinnust., Lækjargötu 2. — (159 Peningar fundnir. Uppl. hjá Sigurgísla hjá Zimsen. (157 Lítil budda týndist i Gamla Bió í gærkveldi. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (156 í óskilum svartbotnótt gimbr- arlamb, hornamark tvístigað framan hægra. Brennimark: Rvík. — Hornbrotið á vinstra horni. Vitjist á lögregluvarð- stöðina. (147 Silfurblýantur, merktur A, hefir týnst. Skilist á Bergstaða- stræti 17, uppi. (142 Blágrár ketlingur (hálfvax- inn) hefir tapast. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila hon- um á Grettisgötu 6 A. (141 Peningabudda með 10 krón- um hefir týnst. Skihst á afgr. Vísis. (136 ’TILKYNNING fPJP* Dansskóli Sigurðar Guð- mundssonar. Dansæfing í kveld i Iðnó. (155 Bestar skó- og gummíviðgerð- ir á Urðarstíg 11. Hannes Júl- íusson. (152 Vefnaðarsýning Heimilisiðn- aðarfélags Islands í Búnaðarfé- lagshúsinu, Lækjargölu 14, er opin daglega frá kl. 1—10. Að- gangur 50 aurar. (143 Gæti bætt við nokkurum mönnum. Matsalan, Laugaveg 18. (153 | KAUPSKAPUR Úrval af kristilegum listaverka kortum fást í Emaus. Veggalmanökin fallegu renna út. (158 Reiðhjól til sölu á Kárastíg 6, uppi. (151 Borð til sölu á Laugaveg 53 B. Uppl. frá kl. 6 i kveld til 1 á morgun.. (150 Undirsæng og madressa í tveggjamanna rúm fæst með tækifærisverði í Miðstræti 8 A, niðri. 146 Alveg nýr, dökkblái* kjóU, (frá París) til sölu. Verð 30 kr. Skólavörðustíg 22 C. (145 Málverk. Nokkur ljómandi falleg málverk eftir góðkunn- an íslenskan málara, verða seld með tækifærisverði til jóla. — Hentug til jólagjafa. A. v. á.(139 gpgT* Húsaleigulögin eru á för- um, en hús eru til sölu, og eigna- skifti útveguð. Upplýsingar í síma 1492. (138 Manicure áhöld og burstasett nýkomið. — Hárgreiðslustofan, Laugaveg 12. (137 Kommóða til sölu. Tækifæris- verð.- Laugaveg 48 uppi (stein- húsið). (148 gtjS*- Rauður silkikjóll til sölu, tækifærisverð, Grettisgötu 37. (134 Grammófóna get eg útvegað með verksmiðjuverði. þ>orsteinn Jónsson, Laugaveg 48. Sími 1647. (516 ............. ■«■..-«-'.■1-,—- Mikið úrval af dívönum, hvergi eins ódýrir eftir gæðum. Vinnustofan, Laugaveg 48. Jón porsteinsson. Sími 1647. (655 Ef þið viljið fá góða mjólk, þá kaupið hana á Vesturgötu 14, þar er að eins seld mjólk frá Thor Jensen. (101 Hús með 2 íbúðum til sölu. Laust til ibúðar um næstu ára- mót. Semja ber við Sigiu-ð Krist- jánsson, kaupfélagsstjóra, Hafn- arfirði. Sími 8 og 24. (64 íslenskt smjör fæst í versl- uninni Vísi. (129 Haustrigningar og Spánskar nætur fást í Bókaverslun por- steins Gíslasonar og í Bókabúð- inni, Laugaveg 46. (46 Ef þér þjáist af hægðaleysi,. er besta ráðið að nota Sólinpill- ur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. (325 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykm* kraft og starfsþrek. Fersól ger- ir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324 Ágætar sjómannamadressur, ódýrastar í Sleipni. Sími 646. (102 Kristalbarnatúttur á 35 aura, 3 fyrir krónu, fást í versluninni Goðafoss. (452 Gulrófur í pokum, mjög lágt verð. Laugaveg 76, búðin. (97 Fótur undan stígmasldnu ósk- ) ast keyptur. Sími 529. (135 1 i FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.