Vísir - 08.12.1925, Page 1

Vísir - 08.12.1925, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Þriðjudaginn 8. desember 1925. 294. 1 Gamla Bió Miljónaránið. Afarspennandi Paramount- mynd í 6 þáttum. Aöalhlutverk leika: Alice Brady. David Powell. Þaö er einhver l^esta og skemtilegasta sakamálssaga, sem mynd hefir veriS gerS af. Kex Ofl kökur miklu úrvali fæst i Nýlendavörudeild Jes Zimsen, 1500 Gpammófonplötup eiga að seljast, og gefum við frá hinu lága verði, 5% til 20% af slátt til jóla. — Afarmikið úr- val af söng, cello, fiðlu og píanó- plötum, eftir flesta frægustu listamenn heimsins. Ennfrem- ur mildð úrval af dansmúsik, spilaðri af „Dajo Béla“, 30 cm. plötur, fyrir að eins ÚD&eoo kr 6,95 og minni plötnr (25 cm. kr. 3,95.) Sjerstakt tækifærisverð. Grammófónar margar tegundir frá kr. 45.00. Mikið úrval af harmonikum cr seljast með tvimæla- laust lægsta verði í bænum. Verðið miðast við greiðslu við móttöku. Simi 670. FÁLKINN. Simi 670. pað er þegar orðið alkunna, að við höfum smekk- legasta úrvalið af jólasköíatnaði við allra hæfi. — Verðið lægra en nokkru sinni fyr. — Komið og skoðið og þér munuð sannfærast um, að hjá okkur gerið þér bestu kaupin. Skóbúd Reykjavíknr. AÐALSTRÆTI 8. SlMI 7 7 5. Elskuleg dóttir okkar Sigriður, andaðist í gærdag, eftir langvarandi þjáningar. Elísabet Daviðsdóttir. Jóhannes Kr, Jóhannesson. NÝJA BÍ0 I Þjófurinn frá Bagd&d Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Doaglas Fairbanks. Öllum þeim, er sáu Douglas í Hróa Hetti, er leikur lians í fersku minni, og allur útbúnaður þeirrar myndar, en þó tek- ur mynd þessi henni langt fram, því að liér er sýnd list á hæsta stigi i kvikmyndagerð, enda er þetta sú dýrasta mynd, sem gerð hefir verið. Efni myndarinnar er ævintýri, eins og menn kannast við, en það er svo snildarlega útfært, að mað- ur stendur undrandi yfir, hvernig liægt sé að leilca það sem sýnt er. „United Artists“ gerði myndina og hefir hlotið mik- ið lof fyrir. Myndin hefir eðlilega fengið feikna hrós alstað ar, enda gengið mynda lengst, þar sem hún hefir verið sýnd, t. d. i „Palads“ gekk hún afar lengi, og voru þá öll blöð full með lofi um hana, og hér hefir hennar verið beðið með eft- irvæntingu. Aðgöngumiða má panta í sima 344 frá kl. 1. Sýning kl. 9. Líf stykkjabúðin Austnrstræti 4. gefur 1 0% af öllum vörum frá í dag til nýárs. Mikið úrval áf nytsömum, góðum og’ ódýrum vörum til jólagjafa. T. d. afarmikið úrval af silki, ullar-isgarni, bómullar- sokkum á fullorðna og börn. Fjölskrúðugir litir. Svunt- ur fyrir börn og fullorðna, hvítar og mislitar. Silki- lérefts-, ullar- og baðmullar nærfatnaður. Vasaklútar, Vetlingar, Matrósakragar, Hvítir kragar, Silkiborðar, .Drengjaslifsi, Húfur og treflar, alullar, hvitt og mislitt. Sokkabönd og belti, mafgar tegundir. — Lífstykki, bæj- arins mesta úrval, verð frá 3.75 og margt fl. og 10%. Alveg sérstakt tækifæri býðst nú til að kaupa áteiknaðar útsaumsvörnr. (Broderier) við fádæma lágu verði. Við höfum feikna birgðir af ísaumsvörum og getum selt þær við verði, sem útilokar alla, samkeppni: Prima hörlérefts kaffidúkar 140 X 140 cm.. kr. 9.60 ---- ljósadúkar 70 X 70 cm............. — 2.50 Alullar Boy púðar frá ........................... — 3.50 Prima hörléreftsrenningar (Löbere) 35/100 cm. . . — 2.10 ---- skrauthandldæði............... — 3.50 Dálitið af áteiknuðum vasaklútum úr molli ....... — 0.45 Ennfremur: Bakkaserviettui’, renningar (Löbere), smá- dúkar á búningsborð (Toiletgarnituren) o. m. fl. Verslnn Gnnnþórnnnar & IGo. (Eimskipafélagshúsinu). SlMI 491. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.