Vísir - 08.12.1925, Síða 2
VlSIR
Florsyknr -- dansknr,
Stransyknr.
Símskeyti
Khöín 7. des. FB.
Frakltar berjast við Drúsa.
Grimmileg viðureign.
Síma'S er frá París, at> eftir
ákaflega harða árás hafi Frökk-
um tekist að undiroka Drúsaflokk-
inn í Sýrlandi. Haf'Si verið barist
með öllum hugsanlegum nýtísku
stríSstækjum, flugvélum, skrið-
drekum o. s. frv. Bardaginn fór
fram af hinni mestu grimd.
Hindenburg og Luther.
Símað er frá Berlín, að Hinden-
burg hafi beðið Luther og alla
ráSherrana að gegna stjórnarstörf-
um áfram, þanga'S til nýja rá'ðu-
neytiS sé myndaö.
Khöfn 8. des. FB.
Situr við sama á Spáni.
Símað er frá London, að fregn-
ritarar á Spáni fullyrSi, að alt sé
eins og það ábur var. Rivera ráði
einn öllu.
Framkvæmdaráð Alþjóðabanda-
lagsins.
SímaS er frá Genf, að fram-
kvæmdaráö Alþjóðabandalagsins
komi saman á morgun til þess aS
ræSa ýms merk mál, til dæmis
sameiginleg samtök og undirbún-
ing afvopnunar.
8o<=»o
□ EDDA 59251287 = 2
Dánarfregn.
Jóhannes Kr. Jóhannesson, tré-
smiSur, og kona hans, Elísabet
DaviSsdóttir, hafa QrSiS fyrir
þeirri sorg aS missa elstu dóttur
sína, SigríSi, eftir miklar þjáning-
ar og langa sjúkdómslegu. — Sig-
ríSur sál. var fermd síSastliSiS
vor 0g hafSi þá fyrir löngu kent
siúkdóms þess, sem nú hefir dreg-
iS hana til dauSa. — Hún var friS
sýnum, góS og skynsöm stúlka, og
bar þjáningar sínar meS frábærri
stillingu og þreki.
Yeðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 1 st. Vestm.-
eyjum 5, Isafirði -f- 4, Akureyri
1, Seyðisfirði 7, Stykkishólmi
-4- 2, Grímsstöðum -4- 1 (engin
skeyti frá Grindavík, Raufar-
höfn og Hólum i Hornafirði),
pórshöfn i Færeyjum 8, Ang-
magsalik (i gær) -4- 12, Kaup-
mannahöfn 1, Tynemouth 8,
Leirvík 9, Jan Mayen 0 st. —
(Mestur hiti i Reykjavík siðan
lcl. 8 í gærmorgun 4 st., minst-
ur -4- 1 st. Úrkoma mm. 6.5).
Loftvægislægð við suðvestur-
land. — Veðurspá: Breytileg
vindstaða á Austurlandi. Norð-
læg og norðvestlæg átt annars-
staðar, hvöss á Vesturlandi og
suðvesturlandi. — Úrkoma viða,
mest á Norðurlandi.
Pétur Jónsson,
óperusöngvari, hefir ráSist í
vetur sem aSal-söngvari viS ríkis-
leikhúsiS í Bremen. Þessa dagana
er hann staddur í Berlín og syng-
ur þar í óperunni Rheingold. —
Margt fleira mun hann syngja þar,
meSal annars tvísöngva meS hinni
heimsfrægu ítölsku söngkonu Sal-
vatini.
Kaupþingið
er opiS á nn'Svikudögum kl.
i—3-
Sjómannakveðja.
Vísi barst í morgun svo látandi
loftskeyti sem sent var kl. 10,48
í morgun:
Liggjum (á) DýrafirSi. Ofsa-
veSur. VelliSan. Kær kveSja til
ættingja og vina.
Skiphöfnin (á) Tryggva gamla.
Ennfremur bárust Vísi' þessi
skeyti þegar blaSiS var aS fara í
prentun:
Liggjum á DýrafirSi. VellíSan.
KveSja til ættingja og vina.
Skipshöfnin á
Agli Skallagrímssyni.
VellíSan. Liggjum á DýrafirSi.
Kær kveSja.
Skifshöfnin á NirSi.
Kveldúlfsskipin
lágu í gær á DýrafirSi. SögSu
þá storm úti fyrir.
Norðan stórviðri
skall hér á seint í gærkveldi,
eins og sagt var fyrir í skeytum
VeSurstofunnar í gær. Norðan-
lands og austan var hægviSri í
morgun.
Aúkafund
heldur bæjarstjórnin næstkom-
andi föstudag, kl. 5 síSdegis, og
verSur þá framhald annarar um-
ræðu um fjárhagsáætlun bæjar-
sjóSs og hafnarsjóSs næsta ár. —
Breytingartillögur frá bæjarfull-
trúum þurfa aS vera komnar til
borgarstjóra fyrir hádegi á morg-
un.
Fyrsta ’skiiyrði fyrir góSri end
ingu á [bifreiðutn er, að þær séu
nægilega oft smurðar.ý; En það
kemur ekkí að fullum notum
nema að smurningin só góð. Bif-
reiðastjórar! Besta”smurning sem
þið getið fengið á bifreiðar ykkar er
„VEEDOL"
JÓH 0L&FSS0NF& CO
Keðjup,
akkepi,
skipsíugtir,
látúnsröi®
líiið QOfað, til sölu.
Þórður Sveinsson & Co.
E.s. ísland / j
: kom til Vestmannáeyja í nótt j
| og ma búast við að það liggi þar «
j í dag og komi hingað í fyrra- 1
i málið.
t
S
; Frá botnvörpuskipunum.
j Njörður og Geir voru á Dýra-*
i firöi í morgun, en Draupnir á
: Arnarfirði. Leið öllum vel á skip-
t ;
j unum.
S Leiknir (áður Glaður)
j seldi afla sinn í Englandi í gær
| fyrir 1296 sterlingspund.
Douro
i kom til Kaupmannahafnar í
i
j morgun.
S. R. F. í.
heldur kaffikveld annaS kveld
1d. 8J4 í ISnó.
; Stúdentafélag Rvíkur
| heldur fund kl. 8jú í litla saln-
i um í ISnaSarmannahúsinu. .AS-
j junkt Jón Ófeigsson flytur erindi
um íslenskt skólakerfi.
Vísir
er sex síSur í dag. Sagan er í
' aukablaSinu.
Kominn í leitirnar!
; Einn fimm króna seSill, sem
Húsgagnaversl. í Kirkjustræti 10
kom í umferS nýlega, er kominn
í leitirnar og hefir veriS innleyst-
úr í Plúsgagnaversluninni. Hand-
hafi var Jón Helgason, MiSstræti
8, og fékk hann seSilinn í skift-
um í Nýja Bíó í gær. NúmeriS var
2Ó2742.
Trúlofuð
eru Svanlaug Einarsdóttir,
Þórsgötu 20 og Skuli SigurSsson,
Nönúugötu 7.
útfluttar vörur.
SíSastliSinn nóvember voru
fíuttar út vörúr fyrir kr. 7.019.030
og nemur þá allur útflutningur
þessa árs kr. 67.822. 563, taliS i
seSlakrónum, en þaS jafngildir kr.
48.189.000 í gulli. Á sama tíma i
fyrra nam útflutningur kr. 73.611.-
000 í seSlakrónum, sem þá jafn-
giltu kr. 39.282.000 í gulli.
Innköllun krónuseðla.
Með því að slegnir hafa ver-
ið einnar og tveggja krónu pen-
ingar til skiftimyntar innan
lands, er ekki lengur þörf á
krónuseðlum þeim, sem Lands-
bankinn gaf út, og verða seðlar
þessir innleystir fram til l.ágúst
1926, en eru ógildir úr því.
Heimilisiðnaðarfélags Islands.
í haust stofnaði Heimilisiðn-
aðarfélagið til listvefnaðar-
kenslu í húsi listvinafélagsins
hjá Skólavörðu. Kensluna ann-
aðist ungfrú Júlíana Sveinsdótt-
Iff1
pý
Manchett-
skyrtnr
hvítar og mislitar.
Mest og best úrval.
Jía'iaíduijflinakM,