Vísir - 08.12.1925, Side 5
VlSIR
Svört kamgarnsföt
nýkomiu í
BRAUNS-TERSLUN,
Aðalstræti 9.
Nýkomið:
Beddar, fleiri teg.,
Barnarúm,
« *
Rúmstæði, alísk.
Jónatan þorsteinsson
Langaveg 31.
Sími 1664.
Nú er sídasta tækifæri.
Melis, smáhöggvinn á ............ 0.40 % kg.
Steyttur sykur, mjög ódýr.
Kandís, rauður .................. 0.50 % kg.
Hveiti nr. 1 .................... 0.30 —
Hveiti í 7 lbs. pokum á.......... 2.50 pokinn.
Hrísgrjón á ..................... 0.30 % kg.
Hrísmjöl í pökkum, ódýrt. Sagógrjón.
Haframjöl á ..................... 0.30 V2 kg.
Sveskjur á ...................... 0.65
Rúsínur á........................ 0.80 —
Rúsínur, steinlausar á ...........1.25 —
Kaffi, brent og malað ........... 2.75 —
„Pette“-kakaó ................... 1.50 —
Súkkulaði, margar tegundir, afar ódýrar.
Jarðepli á....................... 7.50 pokinn.
Steinolía, Sunna á 0.32 literinn.
Gerið svo vel og sparið yður ómak og bringið í sima 1 7 9 8.
Hermann Jónsson, Óðinsgötu 32.
Terstan og atvinna.
Jólatrén
koma með Islandi á morgun. Jólatrésskraut, kerti og klemm-
ur. Tekið á móti pöntunum í síma 128 og i búðinni.
Jón Zoéga
Gólfdúkar
hæjarins lang stærsta úrval, með lægsta verði, hjá
Jónatan Þorsteinssyni,
Vatnsstíg 3. Sími 864.
ir (Jónssonar). Nemendur bafa 100 lcr. danskar . ,... — 114.06
verið fimtán, alt ungar stúlkur. 100 — sænskar . ,... — 122.38
Kenslunni er lokið eftir tveggja 100 — norskar .... — 93.24
mánaða nám, og hefir staðið frá morgni til kvelds hvern virkan Dollar .... — 4.57%
dag síðan það hófst. Eiríkur rauði
Nú hefir félagið sýning í Bún-
aðarfélagshúsinu á munum
þeim, cr nemendurnir hafa of-
ið. J?ar eru pentudúkar, borð-
dúkar, handklæði, silkisvunt-
ur, langsjöl, legubekkjateppi,
gluggatjöld, tvisttau, stólsetur,
koddaver og margt fleira, undra
margt og mikið eftir ekki lengra
starf en þetta.
Gerð og litbrigði er mjög
breytilegt og vel fyrirkomið, og
allur frágangur svo, að bverju
heimili er til sóma, sem hefir
slíku til að tjalda.
En sjón er sögu ríkari, svo
að réttast er að Reykvíkingar
skoði þennan iðnað sjálfir, —
fremur en láta lýsa honum fyrir
sér.
Gestur.
Gengi erl. myntar.
Rvík, í morgun.
Sterlingspund ..... kr. 22.15
heitir nýr botnvörpungur, sem
G'eir Thorsteinsson og fleiri hafa
• látiö srníða í Englandi. Hann er
nú á leiö hingaS og búist viö, aö
hann komi hingað í kveld kl. 9y2,
ef ekki hamlar veöur.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá J. Á.,
3 kr. frá M. G. .
Kappskákin.
Síðustu leikir:
1. borð.
Hvítt. Svart.
ísland. Noregur.
20. d 5 X c 6. b 7 X c 6.
21. B f 1 — e 2.
2. borð.
Hvítt. Sv'art.
Noregur. ísland.
20. e 5 X f 6. R d 7 X f 6.
21. D f 4 — g 3.
Áhugasamur, reglusamur og duglegur maður, eldri eða
yngri, sem hefir 10—15 þúsund krónum yfir að ráða, og vill
ganga í félag til að reka arðvænlega verslun, með öðrura
manni, sem hefir jafnstóra upphæð, getur nú þegar fengiS
eftir nánara samtali og samkomulagi, annaðhvort fasta stöðu
við verslunina, eða forstjórastöðuna við sama fyrirtæki.
Alt viðvikjandi verslunárfyrirtæki þessu, er undirbúiS
og trygt.
Ennfremur kemur til greina maður, sem vill leggja of-
annefnda upphæð í verslunina, án þess að vilja vinna við hana.
Vegna sérþekkingar í þessari verslunargrein, er hagnaður
viss. Staðan er lilvalin fyrir hvern einn, sem vill hafa þægi-
lega landvinnu.
Tilboð merkt: Árið 1926, sendist A. S. I., og sé þar tekið
fram alt viðvikjandi auglýsingu þessari. — Fullkomin þag-
mælska lofuð.
Laugavegur 22 A.
Hér geta allir feugið góða SkÓ með QÓÖU verði.
Allar vörur lækkaðar frá 15 til 30%
Tóbaks- og sælgættsverslun
til sölu strax,
A. v. á.