Vísir - 08.12.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 08.12.1925, Blaðsíða 6
V 1 SI R Farid hingað sem fjöidinn fer. Kaupið fatnað og yfirfrakka! — Vikuleg sala, um þrjátíu fatnaðir eru bestu meðmælin. é DRENGJAFÖT í stóru úrvali þessa vikuna með TÆKIFÆRISVERÐI. — 8 0 krónu regnkápur nú að eins kr. 5 0, (að eins nokkur stykki eftir). PRJÓNAGARNIÐ 4 þætta á kr. 2.90 fyrir </2 pundið. — Allar aðrar vörur með sama, verðfalli. Fylgið þeim förunaut, sem lengst kemst í verðlækkuninni — þá munuð þér komast lengst í lífsbar- áttunni. Með því að styðja hana, styðjið þér sjálfan yður. Athugið verð og vörugæði hvar sem þér viljið í borginni. — Látið ekki tálbeitur hafa áhrif á pyngju yða.r. — Komið og sannfærist um tilgang Dtsölmmar á Laiigaveg 49 k.f.u.k. pessi númer komu upp á happdrætti félagsins: 211 Dívanteppi. 2891 Ljósadúkur ogborðdregill. (507 Borðdúkur (ísaumaður). Hangikjöt Sykursaltað spaðkjöt, Tólg og kæfa á 1.50 % kg. Versl. Hannesar Ólafssonár. Sími 871. Grettisgötu 1. Búðarvog óskast keypt. Upplýsingar í síma 1865. HUSNÆÐI 1 Sólrík 6 herbergja íbúS, meb eldhúsi, þvottahúsi og þurklofti, fæst í skiftum fyrir 4 herbergja ibúö, sem liggur nálægt Lauga- vegi, Hverfisgötu og Frakkastíg. Sími 1251. (167 Herbergi til leigu fyrir lcven- mann, sem vill hjálpa til viö hús- verk. A. v. á. (180 Herbergi óskast strax fyrir ein- hleypan. Uppl. Ingólfsstræti 23. Sími 1302. (179 2 stúlkur óskast í vist; mega ekki vera úti seint á kvöldin. — Uppk hjá Kristxnu Hagbarö. (181 Stúlka óskast g'ötu 30. í vist á Lindai'- (U7 KAUPSKAPUR 40 tunnur af góðfi FÓÐDBSÍLD til sölu. Uppl. i síma 1291. Jólatrén koma á Ódýrastar skó- og gummívið- j gerðir, fáið þér á Vesturgötu 18. j Fljót afgreiðsla. Sigurg. Jóns- j son. (216 _______________________________ 1 Vefnaðarsýning Heimilisiðn- aðarfélags Islands í Búnaðarfé- lagshúsinu, Lækjargötu 14, er opin daglega frá kl. 1—10. Að- gangur 50 aurar. (143 r VINNA I morgun. Pantið í dag í síma 389. LandstjarnaD. r TAPAÐ-FUNDIÐ Regnblíf tapaöist á mánudag- inn á Landakotsspítala. Skilist á Grettisgötu 11. (170 Tapast hefir veski meö pening- um og fleira í. A. v. á. (161 Stúlka óskast á gott sveitaheim- ili. Uppl. gefur Einar Helgason, Simi 72. (166 Roskin stúlka óskast sem ráðs- kona á mjög fáment heimili. Uppl. áLaugaveg8B. (165 Unglingsmaöur óskar eftir aö komast á togara sem kyndari. — tjppl. í síma 1200. (182 Stúlka óskast nú iþegar á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Má hafa með sér barn. Uppl. i síma ^ 289, eða á afgr. Vísis. (144 Barnastóll til sölu. Afar lágt verö. Óöinsgötu 11. (171 2 tunnur af mótor smurnings- olíu, og ýms stykki úr bifreiö (Overland, Model 90) og ein bif- reiö (Ford, fólksflutninga) til sölu. Alt mjög ódýrt. A. v. á. (169 Tveggja manna rúmstæSi meS madressu, til sölu meö tækifæris- veröi, ÓSinsgötu 6, uppi. (168 Nýr skápgrammófónn (Karna) til sölu. VerS kr. 400.00. Til sýnis Baldursgötu 33, kjallara, 6—8 síSd. (164 Lítiö skrifborö óskast keypt. A. v. á. (163 Silkikjóll til sölu meö tækifæris- r erSi. Laugaveg 73, niöri. (162 Nokkrar grammófónsplötur, lít- ið notaðai', til sölu fyrir hálfviröi, eftir kl. 6 síöd. A. v. á. (160 Nýr karlmannsfrakki (Ulster) á-stóran mann selst ódýrt. Guðm. Sigurðsson klæöskeri, Ingólfs- stræti 6. (184 öllum ber saman um að bólstr- aðir legubekkir (divanar) séu hvergi til betri, sterkari né ódýr- ari eftir gæðum, en í Húsgagna- , versl. Áfram, Laugaveg 18. Kom- : ið og sannfærist. (183 Vandaöur legubekkur til sölu. Mjög lágt verö. Uppl. á Laugaveg 83, uppi. Sími 1730. (176 Kjólkápa til sölu á Grettisgötu 48. Verð 25 krónur. (175 Bankabyggsmjöl er best út á súpu, fæst í verslun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. Sími 871. - (174. Egg fást í verslun Hannesar Ólafssonar, 'Grettisgötu 1. Sími 871- (i73 Kristaltúttur, margar gerðir, með gjafverði. Hannes Ólafsson, Grettisgötu 1. Sími 871. (172 Kjarnbesta mjólkin er af Vatnsleysuströndinni. Fæst oft- ast allan daginn á Baldursgötu 39. Simi 978. (605 Útsprungnir txilípanar fást á Vesturgötu 19. Jólatré koma meö íslandi. Tekið á móti pöntun- um í síma 19. Anna Hallgrímsson. (U8 Hvergi betri „manecure“ en í Hárgreiðslustofunni i Pósthús- stræti 11. (82 Miljónagróða geta þeir feng- ið, sem kaupa sænsk rikis- skuldabréf á Óðinsgötu 3, frá 7 —9 síðd. (130 íslenskt smjör fæst í versl- uninni Vísi. (129 Haustrigningar og Spánskar nætur fást í Bókaverslun por- steins Gíslasonar og í Bókabúð- inni, Laugaveg 46. (46 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og liöfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól ger- ir líltamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.