Vísir - 09.12.1925, Blaðsíða 2
VlSIR
Florsykar - dusknr,
Fyrsta skilyrði fyrir góöri end
ingu á bifreiðum er, að þær séu
nægilega oft smurðar. iEn það
kemur ekkí að fulium________notum
neina að smurriingin sé góð. Bif-
reiðastjórar! Besta smurning sem
þið getið fengið á bifreiðar ykkar er
„VEEDOL"
Símskeyti
Khöfn 8. des. FB.
Þýsku stjórnmálin.
■ SímaS er frá Berlín, aS Hinden-
burg hafi í gær teki'S á móti for-
ingjum stjórnmálaflokkanna og
skorað alvarlega á þá a'ö mynda
stjórn á breiöum grundvelli. Skor-
aöi hann á sócialdemókrata a'8
taka þátt í stjórnmynduninni.
Alþjóðaráðsfundurinn.
Simaö er frá Genf i gær, aö Al-
þjóöará'ðsfundurinn hafi byrjað í
gær. Á dagskrá eru þessi mál:
Grísk-búlgarska misklíðin, fjár-
mál Austurríkis og afvopnunar-
málið.
væri slæm, gekk ferðin vel fram-
an af, og voru þeir viö sæluhúsið
um kl. 2. Fóru þeir allir saman,
uns blindhríö skall á þá, nokkru
eftir aö þeir fóru frá sæluhúsinu.
Kjartan varð viðskila viö þá meö
4 hesta, og hófu þeir leit aö hon-
um, og varð þeim mikil töf að
henni. Veöriö harðnaði stööugt og
sleit í sundur lestina fyrir þeim
og mistu þeir þá margt hestanna
og eitthvaö af póstinum. Ólafur
Hjaltested haföi kvartaö um las-
leika, nokkru eftir aö þeir fóru frá
sæluhúsinu, og ágerðist hann er
veöur versnaði. Kom svo, að hann
treystist éigi til að halda ferðinni
áfram. DvöÍdu þeir hjá honum
lengi, en afréöu löks að búa um
hann þar sem best í fönn, og leita !j?Jí
JÓH. OLAFSSON & CO.
j»ii[iiniiiiiii»''M£ga;S.»»iiltimuiwi|n‘jS
Keðjur,
akkeri,
skipslugtir,
látúnsi*ÖP
lítið aotað, til sölu.
Þórðar Sveinsson & Co.
iwr mMmlí
(Eftir símtali við Fomahvamm
í gærkveldi. — FB.)
—o—
Norðanpóstur lagði af stað suö-
ur Holtavöröuheiði árla mánudags
svo hjálpar. Bjuggust þeir við að
ná Fornahvammi á tiltölulega
skömmum tíma. Varð þetta úr.
Bjuggu þeir sem vandlegast um
Ölaf þar í íönninni, klæddu hann í
olíuföt utan, yfir ferðafötin, hlóðu
utan um hann gæruskinnum og
póstpokum, og voru vongóðir, er
Fréttastofan átti tal viö þá í gær-
kveldi, að Ólafí myndi líða sæmi-
lega í fönninni, uns hjálp bæri aö.
Komust þeir heilu og höldnu aö
Fornahvammi kl. 4 í fyrrinótt.
og voru 4 menn í fylgd með hon- ‘ Kjartan var þá þar fyrir með 4
hestana, og hafði hann komist
þangað um miðnætti. Ólaf Jóns-
son hafði kalið lítils háttar á fæti.
Pósturinn, 'Jón Pálmason, og
tveir menn frá Fornahvammi fóru
strax að leita Ólafs, en leitin varð
um: Jón Pálmason frá Þingeyr-
um, Ólafur Fljaltested, kaupmaður
úr Rvik, Ólafur Jónsson, framkv,-
stj. Ræktunarfélags Noröurlands
cg Kjartan Guðmundsson frá
Tjarnarkoti í Miðfirði. Þó að færð
Odýr jólaskófatnadnr.
Til jóla gefum viS 10°/o afslátt af öilum okkar skófatnaSi,
íema gúmmístígvélum, og sem sýnishorn af hinum núverandi afar
lága verði má t. d. nefna:
Karlmannastfgvél sterk og Iagleg kr. 13,00
Drengjastígvél, ágæt tegund nr. 24—27 kr. 8,10
— — - — - 28-31 — 9,00
— — - - - 32-35 - 10,35
— — — — — 36-39 - 11,70
Telpustígvél með líku verði og drengjastígvél.
Kvenskór reimaðir, snolrir — — kr. 9,70
— — meS 1 bandi, góðir skór — 9,90
— — meS krossböndum, ágætir skór — 13,25.
Þetta er ekki útsðluverð en aðeins sýnishorn af okkar lága
búðarverði.
Komið og skoðið, því sjón er sögn~ríkari.
Dragið ekki að kanpa jólaskóna, því nú er úrvalið jnest.
H V A N N B E RjG S B|R Æ Ð D R.
árangurslaus. — í gærkveldi fyrir
kl. 9 var ekkert útlit fyrir, aö
hríðinni myndi slota og í morgun
r ar ekki hægt aö ná, sambándi við
Fornahvamm. — Tvo hesta með
póstflutningi vantaði i gærkveldi.
[Jón Jónsson, póstur í Galtar-
holti, fór ekki þessa póstferö. 1
stað hans var Jóhann Jónsson frá
A'albjarnarvöllum, alvanur ferða-
maður, sem oft hefir farið vetrar-
ferðir fyrir Jón.J
Sýiiing
á smíðisgripum Stefáns heitins
F.iríkssonar og Soffíu dóttur hans,
cr nú daglega opin i norðursaln-
um hjá Rosenberg. Hefir verið
undarlega hljótt um hana í blöð-
unum, enn sem komið er, nerna að
lítilsháttar var minst á hana í Vísi
í gær. En hér er um svo stórmerká
sýningu að ræða, að ekki má
liggja í þagnargildi. Ber að hvetja
allan almenning til þess að fara
og sjá þessa gripi, sem eru hin
niestu listaverk. Það var ekki of-
mælt, sem próf. Guðm. Hannes-
son sagði i Lögréttú á árunum um
Stefán heitinn. Mintist hann hinna
mörgu mánnkosta hans og bætti
við: „— og þó er það ótalið, sem
ekki var minst um vert: dreng-
skapur hans í öllum greinum ....
En hvernig voru svo höndurnar?
Því er fljótsvarað, það lék alt í
höndunum þeim.“ — Nú gefst
mönnum færi á að sjá á einum
stað alla merkustu gripi Stefáns
heitins. Ber fyrst að nefna gripi
tvo frá unglingsárum hans, er
hann var ósigldur og ólæröur.
Annar gripurinn er göngustafur,
gerður 1888, en hinn kassi, hag-
lega gerr, rneð þessari áletran:
Prófasturinn Sigurður Gunnars-
son. Er gamah aö athuga frum-
smíðin og bera sarnan við fræg-
ustu gripi Stefáns heitins, t. d.
hvalbeinsstólinn fræga, filabeins-
hörpuna, sein lærisveinar Menta-
skólans gáfu Steingrími heitnum
Thorsteinsson, á sjötugsafmæli
hans, og fílabeinstinu mjög fagra,
er var gjöf til konu hans, með
upphafsstöfum hennar og barna
þeirra.
Rúm leyfir eigi að telja upp
fleiri gripa hans, en vart mun of-
sagt, að hver gripur Stefáns var
öðrum fegurri. Stefán var bæði
hagleiks og hugvitsmaður, sanu-
kallaöur meistari i sinni grein, og
mun list hans og starf verða því
betur metið, er timar liða.
Soffía Stefánsdóttir hefir, eins
og kunnugt er orðið, erft' hæfi-
leika föður síns í ríkum mæli. Á
hún marga gripi á sýningu þess-
ari fagra og góða. Má t. d. benda
á „sveinsstykki" hennar, tínu úr
filabeini, ýmsa hluti skorna í tré
og hvalbein, t. d. 2 hvalbeins-
snældur.
Þá eru og á sýningunni „sveins-
stykki“ ýmissa lærisveina Stefáns,
skápur Gunnlaugs Blöndals, hilla
Guðmundar frá Mosdal, rammi og
mynd af Stefáni 34 ára, skorið
í tré af Halldóri Einarssyni. Emr-
fremur er hilla Ágústs Sigur-
mannssonar fagur gripur. í þessu
sambandi má drepa á, að „sveins-
stykki" Stefáns er einnig á þess-
ari sýningu, og síðasti gripur hans,
askur, og var að eins lokið óskor-
ið, er Stefán lést.
Gripunum er rnjög snoturlegfa
komið fyrir í salnum.
Þrátt fyrir jólaannríki mun eng-
inn sjá eftir þeim tíma, sem fer