Vísir - 09.12.1925, Blaðsíða 3
VlSlR
. til þess aS skoSa þessa gtipi. VerÖá
: þeir sýndir til föstudags a. m. k.,
og ættu nienn eigi a‘S láta þetta
sjaldgæfa tækifæri ónotaö.
Rvík 8. des. '25.
A. Th.
n Bæjarfréttir \
8o«CZ>0 CK=Z*QÍ
Veðríð í morgun.
Fróst i Reykjavik 2 st., Vest-
mannaeyjum 1, Akureyri hiti
,2. SeySisfiröi 4, Grindavik -4- 2
(engin önnur skeyti frá innlend-
um stöövum), Angmagsalik (í
gær) 12, Kaupmannahöfn o,
Utsire 4, Tynemouth 3, Leirvik 7,
Tan Mayen o. (Mestur hiti hér
sí'San kl. 8 í gærmorgun 2 st.,
minstur -4- 2. Úrkoma mm. 0.1).
— Loftvægislægö fyrir suSaustan
;land. Veöurspá: Allhvöss eöa
hvöss norðaustlæg og norSlæg átt.
Úrkoma víöa á Norðurlandi. 1
morgun var noröan hvassviSri og
hríö víöast hvar um Vesturland og
Noröurland.
Fundur
var haldinn í gær i Stúdentaíé-
lagi Reykjavíkur. Matth. Þóröar-
son flutti erindi urn minnisvaröa
Jóns Eiríkssonar og Kristján Al-
liertson birti skýrslu um Lista-
mannasjóö Islands. Þá flutti yfir-
kennari Jón Ófeigsson itarlegt er-
indi um íslenskt skólakerfi, og
urðu um það langar umræður, sem
stóðu fram undir kl. eitt í nótt.
Þessir tóku til máls, auk frum-
mælanda: Ásgeir Ásgeirsson,
Guðmundur Finnbogason, Ágúst
H. Bjarnason, Eiríkur Einarsson,
Benedikt Sveinsson, Jón Þorláks-
son og Matthías Þórðarson. Sum-
ir töluðu oftar en einu sinn.
Karlakór K. F. U. M.
syngur i Nýja Bíó i kveld kl.
7/z
Hjúskapur.
Siðastl. laugardag (5. des.) voru
gefin saman í hjónaband: ungfrú
Vilhelmína Ólafsdóttir og Sigur-
linni Pétursson, myndskeri, Vest-
urbrú 4, Hafnarfirði. Árni pró-
fastur Björnsson i Görðum gaf
þau saman.
Leikhúsið.
Hinn skemtilegi sjónleikur Gals-
worthy’s, „Gluggar“, verður sýnd-
ur annað kveld.
Vélarbátur brotnar.
I gær rak á land nýjan vélar-
bát í Keflavík og brotnaði í spón.
Hann var mannlaus.
' #
Gullfoss
fór frá Leith í gærkveldi.
ísland
kom í rnorgun og lagðist á ytri
höfn, vegna veðurs, en mun korna
inn að hafnargarði eftir hádegi.
Esja
var á Þórshöfn i morgun.
úr Landmannahreppi — helstu
sauðasveit Sunnlendingafj órðungs
— kom í gær. Tryggið ykkur góö-
an bita, meöan úr nógu er að velja.
JÓH. ÖGM. ODDSSON,
Laugaveg 63.
Sími 339.
Kvefpiliurnar
óbiigðulu selur
LandstprHan.
K. F. U. M.
U-D-fundur í kvöld klp 8)4.
A-D-fundur annað kvöld kl. 8j4.
Dr. Kort Kortsen, sendikennari,
talar.
h@ld.nr þér uppi.
í heiIdsölK hjá Ásgeiri Sigurðssyni.
FyFir
kveníélk*
Vetrarkápur og regnkápur mjög
faliegar, afsláltur 10—50% morg-
unkjólar. dagkjóiar, svuntur,
Nýkomið mikið úrval af Ijóm-
andi fallegum golftreyjum og
millipiisum.
Nærfatnaðtir, hanskar og
sokkar, langsjöl, ýrns smávara,
prjónar smáir og stórir, tituprjónar,
nálar. Alltr þekkja vöriigæðin í
Fatabúðinni. Best að verala i
Fatebúðinni.
KorniS og sannfærist.
Bedáai*.
Langaveg 31.
Bapnapúin,
Rúmstæöi, allsk,
SSOH
Síml 1664.
Ofnar svartir^og^emailleraðir.
Eidavéiar stórar með bakaraofni og emaill. suðn-
katli írá kr. 130,00.
Þvottapottarjso—85 utra.
Ofnrör og ofnkítti.
Eiríkur rauði
kom í gærkveldi frá Englandi.
Farþegar voru Geir Thorsteins-
son og frú hans, og' frú Málfríð-
ur Oddsson.
Isleiiur Jónsson.
Laugaveg 14.
Belgaum
kom til Patreksfjarðar i gær.
Loftskeytastengur skipsins höfðu
brotnað, en að öðru leyti hafði
ekkert orðið að.
Angela og Heiðarbrúðurin
fást á afgr. Vísis. Afar spenn-
andi.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá ónefndum.
Lakaléreft
tvíbr. á 2.10 pr. met.
Hörléreft
tvíbr. á 2.85 pr. met.
og þar að auki 10%
afsláttur.
Eilill jacobsen.
Lesið þett«.
' Hangikjötið alþekta, úr Hrepp-
j unum, Nýtt kjöt, Saltkjöt, Kálfs-
j kjöt, Kæfa, Tólg, Hvítkál, Gul-
! rætur, ísl. Gulrófur, Kartöflur,
i Laukur og nýskotnar Endur, mjög
j ódýrar, o. m. f 1., fæst nú í KJÖT-
BÚÐINNI, ,Hverfisgötu 50. Sími
414.