Vísir - 14.12.1925, Page 6

Vísir - 14.12.1925, Page 6
VÍSISt Sælgæti KONFEKT-KASSAR. — KÆRKOMIN JÓLAGJÖF. Tóbak allskonar rA ALLAB VÖSUE r . HH mínar þola samanburð flestra annara kaupmanna hvað verð td s m O O snertir, en allra annara hvað gæði áhrærir. § Flest er til sem þarf i góða JÓLAKÖKU eða ljúffengan > JÓLAGRAUT. ctí C Auk þess rnikið af góðu REYKTU KJÖTI úr Landmannahreppi, W 53 Æ frá þeim bændum, sem hafa á sér sérstakt orð fyrir vöruvönd- O: un, enda er það betri vara en svo að nauðsynlegt sé að halda 2 O m á því „útsölu“, eða selja það undir verði. tí Fastir viðskiftamenn eru sérstaklega ámintir um að senda jóla- O © < 52 pantanir sínar tímanlega til hægðarauka fyrir báða parta. H H s Símiö í 339. — Fljót afgreiðsla. — Vörur sendar heim. cj < VirSinsarfTlBt 50 < R Jólt. Öfjnto Oddssoii ■< > t-1 & 'X 03. § mgg*- NB. Kaupbætismiði fylgir í hvert skifti sem viðskifti fara fram. — 'n^iA uCgiui mn uuio>i ~ I«ls MOfÐVTQf 000 VÍTIA4 HKMAKÖÐ3A DRENGUR óskast til sendiferða við verslun. S I M I 17 3 1. VINNA Gljábrensla og nikkelering og allar aSrar viöger'öir á reiShjól- um í Örkinni hans Nóa, Laugaveg j 20 A. Sími 1271. (307 i Viðgerðir á grammófónum og ' varahlutir til þeirra fást i Örk- , inni hans Nóa, Laugaveg 20 A. j Sími 1271. (116 ' Tek aS mér aS vélrita: Reikn- inga, bréf og samninga. Fljótt af- greitt. Ódýr vinna. Sólveig Hvann- berg, Týsgötu 6. (212 Stúlka óskast í létta vist, frá nýári. A. v. á. (277 Örkin hans Nóa hefir nú feng- ið öll varastykki í saumavélar, og býður því ábyggilegar við- gerðir á saumavélum. Lauga- veg 20A. Sími 1271. (115 Stúlka óskast í létta vist, 3 í heimili. Gott kaup. Uppl. Suðurgötu 14, niðri. (268 TAPAÐ-FUNDIÐ Kassi með skótaui fundinn. Vitjist á Bræöraborgarstíg 8B. (3H Lyldakippa tapaðist á laug- ardaginn. Skilist á afgr. Vísis. (314 Gráít kápubelti hefir tapast frá Vitastíg niöur Laugaveg. Skilist á Grettisgötu 48. (309 Hnsgðgn í herraherbergi. Bónuð eik, með Mekkaplussi, tekin upp í dag HúsgagnaveFzliinin Kirkjustpæti 10. Vegna viðgerðar á brunasimanum. er íólk beðið um að tilkynna strax í síma til Brunastöðvarinnar, ef um eld er að ræða. Brunamáiastjorinn. 777 jóla. 10°. afsláttur á öllum vefnadarvörum. Ve3?slnnin. Bjiri Kristjáisson. r FÆÐI I Get bætt viö nokkurum mönn- um. Matsalan, Laugaveg 18. (305 HUSNÆÐI Herbergi, helst meS húsgögn- um, óskast nú þegar. Uppl. í síma 856, eftir lcl. 3. (310 félagsprentsmiðjan ■ wwiiBaflaapjiBMMwnw KAUPSKAPUR 1 Kristaltúttur á 30 aura, 4 fyrir krónu. Laugavegsapótek. (300 Veggmyndirnar og veggkörf- umar, fallegu og ódýru, sem fást í Emaus, eru kærkomnar jóla- gjafir. (207 r »""g”aL". JL. JJ- "i —v ... II Undirsæng til sölu. Uppl. á Amtmannsstíg 4, kjallara. (301 Til sölu nýr klæðaskápur á Brekkustíg 7. (308 JÓLAVÖRUR Kjólaflauel frá 11.50 í kjól- inn, Silkisvuntuefni og Slifsi, Treflar og Slæður í fjölbreyttu úrvali, Silki- undirföt mjög ódýr, Kven- og Barnasokkar, Lokkar, Armbönd, Hálsfestar, Púð- urdósir, Kjólaskíaut o.m.fl. Matthildur Björnsdóttir. Laugaveg 23. öllum ber saman um, að bólstr- aðir legubekkir (dívanar) séu bvergi betri, sterkari né ódýrari eftir gæðum, en í Idúsgagnaversl- uninni Áfram, Laugaveg 18. Spar- ið yður ómak og komið fyrst þangað. (306 Hefi smekklegar jólagjafir, svo sem: Veggklukkur, vasaúr, kven- úr, armbandsúr, mjög vönduð, úr- festar, mikið úrval, kapsel, slifsis- nælur, brjóstnælur, silfurskeiðar, kápuskildir, íslenskir og útlendir. Daníel Daníelsson, leturgrafari, Laugaveg 55. Sími 1178. (304 Ryr fiskur. Ufsi verður seldur á 50 aura stykkið í Bræðingsport- inu við Tryggvagötu, í dag og ef til vill á morgun. H.f. Alliance. (303 Farmiði með Gullfoss, á fyrsta farrými, til og frá ísafirði, fæst keyptur, með tækifærisverði. —- Uppl. gefur Ingólfur Daðason, Framnesveg 18 A, eða Valdimar Daðason, Tollbúðinni. (302 jngp- Eldavél og ofnar til sölu á pórsgötu 19. Guðmundur por- leifsson. (313 -----------1-----■-----------* 2$gg?*- Komið beint þangað, sem langstærst úrval á landinu er af nýtísku kvenveskjum, buddum, seðlaveskjum, skjalamöppum, skrifmöppum, visitkortamöpp- um, ferða-, manicure- og toilet- hylkjum, lyklabuddum, vindla-,. vindlinga- og tóbakshylkjum (nýjar gerðir). Saumakassar og barnatöskur, skrautgripakassar, vasaspeglar, vasa-manicure o. fk, o. fl., Allar þessar vörur eru sérlega ódýrar og hentugar til jólagjafa. Leðurvörudeild Hljóð- færahússins. NB. Happdrættis- miði með hverjum 5 kr. kaup- um. Vinningar 25—200 kr. (312 fjg?- Lítið, mórautt tófuskinn til sölu. A. v. á. (235 Við hárroti og öllum þeim meS- fylgjandi sjúkdómum, getið þér » fengið fulla og varanlega bót. Öll óhreinindi í húðinni, svo sem fíla- pensar, húðormar og brúnir flekkir, teknir burtu. Augnabrýr litaðar og lagaðar. Hárgreiðslustofan Lauga- veg 12. Sími 895. ^ (944 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur lcraft 0g starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.