Vísir - 21.12.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 21.12.1925, Blaðsíða 6
ViSlR Atlmgið í tíma jólagjaiipnai*. peir, sem unna fagurri silfursmiði, ættu að líta inn sem fyrst, áður en mesta jólaösin kemur. Frá Georg Jensen miklu stærra úrval, en nokkru sinni fyr, þar ó meðal: Nokkrír sérstakir kjörgrlpir. peir lang fallegustu, sem enn hafa komið. Silfurborðbúnaðurinn, sem flestir hljóta að viðurkenna þann fallegasta á markaðinum, er samt sem áður síst dýrari en annar borð- búnaður af alvanalegum gerðum, sem búnar eru til líka i pletti. — Borðbúnaður Georg Jensens er að eins til í silfri. Armbandsúrin sem ganga rétt, liafa hlotið viðurkenning allra, sem eignast hafa, en viðskiftavinum ekki boðið nema ágætis verk, með fullri ábyrgð. — Varla mun kærkomnari jólagjöf. Smekklegir myndarammar. Mjög ódýrir þó laglegir séu og vel frá þeim gengið. Brilliantshringir og Trúioíunarhringir. — Stærra úrval en nokkru sinni fyr. — 1 fyrra fanst mönnum ekki víða stærra eða fegurra úrval af jólagjöfum, en lítið var það bjá því, sem nú er. Laugavegup 22 A. Eér eru jólaskór með jóla?erði. Kapphlaupið eftir hinum fjölbreyttu og ódýru jólavörum frá versluninni eykst með hverjum degi. — Húmæður svo hundruðum skiftir reiða sig á vörurnar frá mér, til dæmis jólahveitið góða á 0.30 % kg. Gerhveiti kr. 0.35 y2 kg. — Sultugiasið frá 1.20. — Rúsínur frá 0.60 % kg. — Sveskjurnar góðu 0.65 V2 kg. — Dósarjómi i jólakaffið er Viking á 0.65 dósin. Consum súkkulaði 2.25 % kg. — Husholdning súkkulaði 1.80 V2 kg. — Pette 1.60 stk. — Eplin á 0.65 y2 kg. þykja ágæt að ógleymdum þessum á 0.60 y2 kg.). — Gleymið ekki jólakertunum ódýru og spilunum. — Hreppahangikjötið feita er á förum. — Minn hagnaður er á- nægður viðskiftavinur. Guðm. Guðjönsson Skólavörðustíg 22. Sími 689. Versl. Laugaveg 17. Sími 1889. Hilka ' í hvers manns mnnni. iroðir hetir Ei'ríRir Leifsson, Wwl íslenskn Gaífalbitarnir frá Tiking Canning & Co. er Tlnsælast. Ásgarður, Vislskaffið ierír alla glaða. hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. Þeir eru Ijúffengir, lystauk- andi og næringarmiklir. Þeir fást í öllum matarverslun- um, í stórum og smáum dósum, sem líta þannig út, sem myndin sýnir. VEGNA ANNA frá þessum degi til jóla, við upp- setningu á Ijósakrónum og lömpum, mælumst við til að þér heiðruðu viðskiftavinir kom- ið svo fljótt sem yður er auðið og veljið íampana og Ijósakrón- urnar svo hægt verði að hengja þá upp í tæka tíð. prátt fyrir okkar lága, verð á ljósatækjum gefum við 10% af- slátt til jóla á öllum Ijósakrón- um og lömpum. HF. HITI & LJÓS. Nýr fisknr. Ýsa, þorskur, steinbítur lúða, fæst i dag og næstu c austast á fisksölutorginu, Guðmundi Ámasyni. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.