Vísir - 21.12.1925, Blaðsíða 7

Vísir - 21.12.1925, Blaðsíða 7
V ÍS I R Simi 190. Bestu jé%adrykMrmr erus 1 Jóladrykkur Tutti- Frutti Sitróu Kóla Jarðarber . /VWí.i46aB6l»t-- Sódavatn Sími 190. Lanásiiis elsta ogj stæi*sta a og aldinsafagerd. Bestu saftir í jólamatmn eru: Kirsuberja-saft Hindberja-saft Bl. Avaxta-satt U "J" t* s © er besl. Iðlgpiníii iskist seidar»íyrsl Sanitas—'¥Öpmi? £ást lijá flestum kanpmönnum. „Góða frú Sigríður, hvcrnlg ferð [>ú aö búa til svona göðar kökur?" „Eg skal kenuu þér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu að- eins Gerpúlver, Eggjapúlver os alla Dropa frá Efnagerð Keykjavíkur, þú verða kökuruar svoua fyrirtaks góðar“. „Það fæst hjú öllum kaupmönuum, og eg bið altaf uin Gerpúiver frá Efuagerðiuui eða Gerpúiverið með telpumyudinui“. Landsins besta úrval ai rammalistnm. Ifadip liiaraaiiHaðar HJðtt og vol. — Hvorgi eins ódýrt. Gruömundur Ásbjörnsson. Siisi 555. 'áaaigaveg 1. Pantanir á eli til jólanna óskast 'senðar sem fyrst, svo að mögnlegt verði að afgreiða þær nóga snemma. Ölgérðin Egill Skallagrímsson, Simi 399. Veggfódör kom með síðustu skipum. Úrvalið mikið og fagurt. Verðið lækk- að. Málningarvörur allar selur bestar og ódýrastar .HÁLARINN' Sími 1498. Bankastræti 7. FÓRNFÚS ÁST. fanst honum ekki alveg víst, aö þaö væri sakir þess, aö hugur hennar væri á öörum sjóöum. Hann kveinkaöi sér líka viö þá hugs- un annaö veifiö, en vissi þó vel, að að því mundi reka fyr eöa síöar. Hann mintist aldrei á þetta viö frú Peral, en sennilega giskaöi hún á aö ekki væri alt me‘ö feldu, þvi a'ð stúndum var hann órólegur. Aldrei haföi frú Peral veriö umhyggjusamari og ástúölegri viö þennan gamla elskhuga sinn en nú. Hún dekraði viö hann á allar lundir og svo var aö sjá, sem hún heföi eiixsett sér aö láta hann gleyma öllum gömlum raunum. Og hann galt henni ástúö og dægrastytt- ingar með rikulegum gjöfum. Um þessar mundir var mikil ókyrð í kaup- höllinni, og Núnó hagnýtti sér þetta mjög. Hann hafði peninga Manúelu undir höndum/ og margfaldaði eignir hennar í kauphallar- bralli. Hún þakka'öi honum með kossunx og fögrum oröum. Og hann réöi sér ekki fyrir ákt og fögnuöi. „Vinur minn!“ sagöi hún, „nú hafiÍ5 þei* gei-t mig svó ríka, áö eg get veriö öllum óháö.“ Og hún lagöi hendur um háls hönum og mælti: „Mér er reyndar sama um alla pen- inga. Eg elska yöur sjálfs yöar vegna.“ Núnó hafði raunar ekki óbifanlegt traust á þessum oröum hennar, en þó glöddu þau hann innilega. Og tíminn leiö við glaum og gleði þangaö til óveðrið skall yfir, þaö er hann hafði lengi óraö fyrir og kviðið eins og dauöa sínum. ‘ Þetta var fyrri hluta dags. Núnó sat viö skrifborð sitt og gaf skrifstofufólki ýmsar fyrirskipanir. Þjónn kom inn og sagði hon- um, að ungfrú Faverger vildi finna hann. Núnó fanst þegar í stað eins og eitthvað ilt væri í vændum. Hann gaf starfsfólkinu far- arleyfi þegar í staö og gekk á fund ungfrú Faverger. „Hvað hefir komið fyrir? Er eitthvað að Ester?“ spuröi hann órólegur. „Ester líður vel,“ sagöi ungfrúin. „Það get eg fullvissað yður um. Hann fór með kennslukonuna inn i her- bergi sitt og bauð henni sæti. „Hvernig stendur á komu yðar hingað, ungfrú Faverger? Er Ester að hugsa um að flytja hingað til borgarinnar? Þér vitið, að það væri mér mikið gleðiefni.“ „Nei, það er nú eitthvað öðru nær. Guð gæíi að blessað barnið hefði sýnt þá skyn- semi. En því fer harla fjarri.“ „Þér gerið mig hræddan og órólegan, úng- fi*ú Faverger!“ Núnó fölnaði upp og mændi hræddum angistaraugum á ungfrúna, sem nú tók að gráta og barma sér. „Æ, herra Núnó! Hvað skylduð þér halda um nxig ? Þér hafið trúað mér fyrir barninu yðar. Og mér hefir verið gersamlega ómögu- legt- að telja hana af þessum ósköpum. Guð einn veit, að eg hefi gert alt sem eg hefi get- að. Eg hefi sagt alt sem skyldan bauð og meira til, en ekkert hefir stoðað. Hún er ósveigjanleg og staðráðin, og eg kom hingað til þess að segja yður frá þessu. Eg vona að þér trúið þvi, að eg er alveg sturluð og ekki mönnum sinnandi.“ „Komist þér nú einhvemtíma að efninu. Hvað hefir gerst eða hvað er að gerast?“ ihrópaði Núnó upp yfir sig hræddur og óþol- inmóður. „Skýrið þetta betur! Hvað hefir hun gert .... ? Hvað vill hún?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.