Vísir - 24.12.1925, Blaðsíða 7

Vísir - 24.12.1925, Blaðsíða 7
VlSIR Ó 1. Jólaljósin ljóma. Lofsöng flytur englaher. HeyrirSu’ ekki óma englasöng í brjósti þér? StígSu nú á stokkinn; streng þess heit um þessi jól engla að fylla flokkinn, flytja öSrum ljós og sól! Ekkert gagnar auSur, eSa metorS, tign og völd, ef þinn andi er snauSur, ef þin sál er blind og köld! Ef þig sorgir særa, sorgarbörnum réttu hönd. ÖSrum friS aS færa friSar líka þína önd. Kristur er aS kalla; knýja hljótt á þínar dyr. Elsku sína alla oft hann bauS þér, vinur, fyr. Heims þú lætur hlekki hjá þér fjötra’ hin bestu mögn. Enn þá hefir ekki opnast þér hin helga þögn. Reyndu gott aS gera. Hlusta og vertu hljóSur. Glæstast hlutverk dauSlegs manns Hrekist þú á raunastig, er sálusorgari’ aS vera — mundu’ aS guS er góSur. sendiboSi lcærleikans! GuS og Kristur blessi þig! Grétar Fells. CLEÐILEG JÓL! K. Einarsson & Björnsson. CLEÐILECRA JÓLA OG NÝÁRS óskar öllum Versl. Gullfoss. m GLEÐILECRA JÓLA OG NÝÁRS óskar öllum Versl. G. Zoega. CLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS óska eg öllum vi3s!(iftavinum minum nœr og fjœr me8 þökk fyrir viðskiftin. Versl. Guðjóns Jónssonar, Hverfisg. 50. i! I GLEÐILEG J Ó L! Ölgerðin Egill Skallagrtmsson. GLEÐILEG J Ó L! Hannes Jónsson. GLEÐILEC JÓL! Útsalan Laugaveg 49. GLEÐILEG J Ó L! Sláturfélag SuSurlands. GLEÐILEG J Ó L! Jóh. Ögm. Oddsson. GLEÐILEG J Ó L! Skóbúð Reykjavíþur. GLEÐILEG J Ó L! Sigurþór Jónsson úrsmiður. I:! \ GLEÐILEGRA JÓLA óska eg öllum viðskiftavinum mínum nœr og fjœr. Stefán Gunnarsson. Skóvershm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.