Vísir - 24.12.1925, Blaðsíða 10

Vísir - 24.12.1925, Blaðsíða 10
Fimtudagmn 24. des. 1925. KlSIR -■ ^ ---------------— jié S wtó fpti-Ái*£bÁ'vSj^ nGóöa frú SigxíÖur, hTernig ferö þú að búa til svona góðar kSkuri" nEg skal kenna þér galdurinu, Ólöf mín. Notaðu að- elns GerpúlTer.Eggjapúiver og alla Dropa frú Efnagerð BcykjaTÍkur, þú Terða köknrnar srona fyrirtaks góðar“. nÞað fæst hjá öllum kaupmönnnm, og eg bið altaf um Gerpúlrer frú Efnagerðinni eða GerpúlTcrið rneð telpnmyndinni". Fyrsta skilyrði fyrir góðri end ingu á bifreiðum er, að þær séu nægilega oft smurðar. En það kemur ekkí að fullum notum neuia að smurningin sé góð. Bif- reiðastjórar! Besta smurning sem þið getið fengið á bifreiðar ykkar ef „VEEDOL" JOH OL&FSSON & CO Efnalaug Reykjaviknr Keœisk Í&fabrelnsaD eg iitm Trolle & Rothe hf. Rvík, Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrgta tiokks vá- tryggingarfélögank, Margar miljónir króna greiddar inniendmn vátryggj- endum í skaðabæte- Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Vísis-kaífið gerir alla glaia. featsgaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefnl: Efnalang. ‘{reinear með nýtisku áhftldum og sðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er, Litar upplituð föl og breytir um lit eftir óskum. EfSí'sr þæginðl Sparar ié. fyrir sou yð- ar, er kær- komti jjóia- gjöl Verð frá 8 kr. Vöruhusid. Látið gljábrenna og nikkclera reiðhjól yðar í Fálkanum, þvi þá liafið þér tryggingu fyrir vand- aðri vinnu. Hjólin eru gljá- brend þrisvar sinnum, og geymd ókeypis yfir vetur- inn. Fálkism, Sími 670. FÓRNFÚS ÁST. veru svo forhert, að þú ætlir að ganga af trúnni — yíirgefa gnösdýrkun þjóöar þinn- ar, — svíkja guð foreldra þinna og ganga í liö meö þeim, sem öldum saman hafa ofsókt okkur, hatað okkur og fyrirlitið okkur. Já eða nei, barnið mitt! Vertu cinlæg og sönn! ■ Ger'ðu annað hvort að játa eða neita, gerðu það tafarlaust og ótvirætt. — Eg skipa þér að svara undanbragðalaust. Er það satt, að þú ætlir að ganga af trúnni og verða krist- in?“ Ester játaöi spurningunni, skýrt og tví- niælalaust. „Glataða barn!“ sagði faðir hennar. „Hver hefir snúið þér frá guði míntun? Hver hefir tælt þig og spilt þér? Hafa prestaruir gert það? Þeir væru manna vísastir til þess. — Þeir eru ekki að hugsa um það, þó að þeir særi gámlan föður í hjartastað. — En ertu l>aS barn, aS þú trúir kenningum slíkra manna? Ef þú hugsar þig um, muntu fljót- lega sjá, aS trú þeirra er ekkert annaS en léleg stæling á okkar trú. Kristur þeirra liefir afbakaS kenningar Móse. Sagan um Krist er líklega uppspuni og ekkert annað. — Guð er alt af einn og hinu sami. — Þeirra guð cr guð okkar í smækkaðri myud. — Eg vildi að þér gæti skilist, að þeim manni er glöt- unin vís, sem afneitar guði sínum og feðra sinna og tekur annau í staðinn. Vildirðu tala við einhvern af prestuni okkar, mttndi hann geta sannfært þig. Þér og okkur öllum er best að halda fast viS barnatrúna. Annars er voði fyrir dyrum. Kannske þú viljir ekki liitta okkur foreldra þína i öðru lifi? Þú hittir okk- ur ekki, ef þú gengur af trúnni. Kannske þig langi til að vekja hneyksli? ÞaS yrSi mikil gleSi fyrir ])á, sem haía okkur og ofsækjá. En hvílík 'smán fyrir okkur, — hvilík óbæri- leg srnán! Hversvegna ætlarðu að yíirgefa ntig, barnið mitt?“ Núnó þagnaði. Iionum var svo mikiS niSri fyrir, aS honum fanst hann ætla að kafna. Ester var líka rnjög sorgbitin, og mælti: „Elsku pabbi minn! Hér er engum um neitt að kenna. Eg heíi tekið þessa ákvörðun al- ein, og við engan ráðfært mig. Eg Iiefi lesið góðar bækur, til þess aö öðlast fræðslu og styrk, og eg hefi sannfærst um, að guð krist- inna manna er guö kærleikans og huggunar- ianar. Hjá honum hefir sál mín fundið hvíld og frið. Eg gæti aldrei láti'S af því, aö elska guS kristinna manna, — aldrei — aldrei.“ Núnó var'S ösku-vondur og sagSj: „Þú dregur mig á tálar, stelpa! Þú segir mér ekki alt. Hér býr eitthvaS undir, — eitthvað ó- hreint og Ijótt. Það er ekki ást á guði krist- inna manna, sem knýr þig til þessarar heimsku. Hér er um jarðneska ást að ræða, — jarðneskar ástríður." Ester roönaði og svaraði eins lágt eins og hún væri að tala viS sjálfa sig: „ÞaS er satt .... það er líka ást .... mjög óhamingju- söm ást .... Mín ást er án vonar.“ „Ef þú fleygir frá þér trú þinni, hvers- vegna skyldirðu þá ekki getað vonað?“ sagði Núnó. Ester hristi höfuSiS og sagöi: „Hann mundi ekki vilja mig, þó aS eg tæki kaþólska trú. .... Iiann el'skar mig ekki, og mun aldrei geta elskað mig. Auk þess er annar ’þrösk- uldur í veginum: Auðæfi þin og fátækt hans.“ „Eg skil þig. Þaö er markgreifi Pont Croi^c.“ Hún saiiisinti þvi með þögninni. „Hvað er það eiginlega, sem gerir alt kven- fólk sjóövitlaust í þessum slána?“ sagði Núnó. „Eg sé ekkert merkilegt við hann, — ekki hætis-hót! Það er auma heimskan, að fá ást á þessum blásnauða gikki, þessum allslausa áðalsmanni, sem ekkert er nema bölvað stoltið og stærilætið! Það getur hleypt gæfasta manni í blossa, að horfa upp á drýldnina í þessum skudda. Þú metur ekki sjálfa þig mikils! Hvað ímyndarðu þér að þú sért í hans augum? Auðvirðileg kvenvæfla, komin af bölvuSum kynflokki. Hann hefir ekki dregið neina dul á þaS, spjátrungurinn! Og þú held- ur áfram aö elska þetta furSuverk, þennan loddara, sem allar konur glepur. Og fyrir þessa dæmalausu ást ætlar þú aS yfirgefa föður þinn, afneita g'uöi þínum og svíkja kyn- flokk þinn. Hann verSur sjálfsagt hreykinn af fórn þinni. — Nærri má geta! — Hún er líka óneitanlega-í stærra lagi .... Einkadóttir Núnós hins auðga. — ASalsmaöur, sem ekki á bót fyrir skóinn sinn, réttir út höndina, og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.