Vísir


Vísir - 29.12.1925, Qupperneq 4

Vísir - 29.12.1925, Qupperneq 4
VlSIR Ullargarn. | Mest úrval. Lægst verð. ■ VÖRUHÖSIÐ. 3 TAPAÐ - FU N DIÐ 9 . - ----- .... - ...... ■ H Ljósleitur rykfrakki tapaCist úr fataherberginu í Goodtemplara- húsinu, nóttina 19.—20. des. Skil- ist á sama staö eöa Ránargötu 17. (525 Sveif af bifreiö tapaSist sunnu- daginn 20. des. Skilist á B. S. R. gegn fundarlaunum. (S24 Hangikjöt nóg til nýársins hjá Tapast hefir hálf-ísaumaS blaSa- hylki (Avisbindi). Skilist á UrS- arstíg 13. (5x8 }1 Op. Oispi, Laugaveg 63. Simi 339. , , Hangikjöt. Enn þá er dálítið óselt af góða ódýra vestfirska hangikjötinu. Sig Þ Jónsson, Laugaveg 62. Sími 858. Nýkoflonar sanmavélar stígi ar og handsnúnar. Eglll Jacobsen. Seðlaveski tapaSist í miSbænum á aSfangadaginn. Skilist á afgr. Visis gegn fundarlaunum. (514 HringmynduS, gullroSin brjóst- nál týndist á jóladagskvöldiS. Finnandi er vinsamlega beSinn aS skila henni gegn fundarlaunum í Pósthússtræti 13. (512 Kvenveski meS ýmsu í tapaS- ist frá Laufásveg aS Hverfisgötu. Skilist á Nönnugötu 7. Fundar- laun. (534 Trefill tapaSist á aSfangadags- kveld. Skilist á Frakkastíg 13. (529 Einhleypur sjómaSur óskar eft- ir herbergi meS húsgögnum strax. A. v. á. (526 MaSur óskar eftir herbergi og fæSi. A. v. á. ' (513 Stofu og eldhús vantar nú þeg- ar. Uppl. í versl. Venus. (528 Vélritun kend. Tek einnig aS mér aS vélrita. Kristjana Jónsdótt- ir, Laufásveg 34. Sími 105. (5x9 j félagsprentsmiðjan f XEW&U ^ VINNA ^ J KAUPSKAPUR , Unglingsstúlka óskast frá 1. janúar. GuSrún Danielsdóttir, Laugaveg 76. Sími 176. (523 | Nýkomið: „ Skinnkantur, Dúukantur, Plyðskantur, Kjó ^kraut, Kjolitau ullar, Kjólaflauel margir litir.] Matthildur Björnsdóttír, Laugaveg 23. Menn eru teknir til þjónustu í Grjótagötu 16 B. (520 Stúlka óskar eftir árdegisvist strax, og sérherbergi. Uppl. á Laugaveg 20 (útbyggingin). (511 j ' ' • ‘ ■■■: ■ } Stúlka óskast i vist meB annari. Austurstræti 11 (4. hæS). (535 í Stúlka óskast í vist nú þegar á Lindargötu 7 A, niSri. (533 i gttgp Nokkur jólatré eru enn þá óseld á Amtmannsstíg 5. (522 Stúlka óskast til léttra verka, \ siSari hluta dags. Laugaveg 18 C. ■ (532 ; Olíubrúsi, 40—80 lítra, óskast keyptur. Uppl. á Bragagötu 34. Sími 1790. (521 Stúlka óskast. Laugaveg 27. í (53i 1 \ Stúlka óskast í vist, eftir mán- aSamótin, aS Laufási. (527 Gljábrensla 0g nikkelering og allar aSrar viSgerSir á reiShjól- um í Örkinni hans Nóa, Laugaveg 20 A. Simi 1271. (307 Til sölu nú strax: 55 kinda- hausar, kliptir og sviSnir. A. v. á. (517 Ný kommóða til sölu á Hverfis- götu 60A. (51Ú Til sölu meS góSu verSi 40 tunnur af fóSursíld, nú þegar. A. v. á. (530 Viðgerðir á grammófónum og varahlutir til þeirra fást í Örk- inni hans Nóa, Laugaveg 20 A. Sími 1271. (116 Stúlka óskast í vist til por- steins porsteinssonar hagstofu- stjóra. (499 Örkin hans Nóa hefir nú feng- ið öll varastykki i saumavélar, og býður því ábyggilegar við- gerðir á saumavélum. Lauga- veg 20A. Sími 1271. (115 Hvergi betri „manecure" en í Hárgreiðslustofunni í Pósthús- stræti 11. (82 Kristaltúttur ekta, stórt úrval frá 12 aurum stk., 5 fyrir 50 aura. Laugavegs Apótek. (474 Fersól er ómissandi viS blóS- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik 0g höfuöverk. Fersól eykur hrafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324 Ef þið viljið fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. Fljótt og vel af hendi leyst.(355 Kristaltúttur á 20 aura, fimnt fvrir krónu, i versl. GoSafoss, Laugaveg 5. (458 FÓRNFÚS ÁST. „Læra trúarbrögS eSa svoleiSis.“ „HvaSa trúarbrögS?" „TrúarbrögSin ókkar, herra markgreifi, þessi sem viS lærSum í æsku. Sóknarprestur- inn okkar er búinn aS skíra ungfrúna, svo aS alt er í lagi, sem maöur segir! Hún hafSi gefiS tuttugu þúsund krónur til barnahælis- inS. ÞaS lítur ekki út fyrir, aS hún sé neinn húski.“ Clernent stóS sem steini lostinn. Hann studd- iSt franx á byssu sína,hugsaSi um þessi tiSindi, og reyndi aS gera sér sennilega grein fyrir, hvaS valda mundi þessari snöggu og óvenju- legu ráSabfeytni ungfrúarinnar. Var hugsan- legt 'aS hún hefSi tekiS sér dauSa Bruckens svona nærri? Honum fanst þaS ekki senni- legt, því aS háiiú var sánnfærSur um, aS hún hefSi ekki elskaS Brucken. Og hann þóttist vita méS vissu fyrir hverjum hún hefSi beS- iS þeg'ár einvígiS var háS. Hann hafSi séS þaS á henni, þegar þau mættust í kirkjunni. Hann rétti úr sér og sagSi: „Veit nokkur hvers vegtta ungfrú Núnó vill fara í kláustur?" „ÞaS er sagt, aS hún elski mann, sem hvorki vilji heyra hana né sjá. ÞaS hlýtur aS vera kyndugnr náungi. Og hún á aS hafa sagt: ,Fyrst hann vill mig ekki, þá skal góSur guS eiga mig‘.“ Markgreifinn kvaddi og sneri i hægSum sínum heim á leiS. Honum fanst sér vera und- arlega órótt. Frú Peral hafSi fullyrt, aS Ester elskaSi hann. Hann hafSi ekki þá í svipinn hirt mikiS um þau orS, og eftir á hafSi hann líka hliSraö sér hjá því, aS hugsa mikiS um þau. Honum hafSi fundist sem ástir þessarar stúlku kæmu sér heldur lítiS viS. Var hugs- anlegt, aS hann gæti nokkuru sinni átt nokk- uS saman viS Núnó aS sælda? Honum fanst þaS heldur ótrúlegt, enn sem fyr. En samt lagSist nú yfir hann einhver þungi, sem ilt var aS hrista af sér. Og hann mintist þess, aS hann hefSi, ef til vill, ekki ávalt komiS fram sem riddaralegast viS þessa ungu og fögru stúlku. Briffó hafSi sagt, aS máSurinn, sem ungfrú Núnó elskaSi, mundi aldrei vilja ganga aS eiga hana. Og hún hafSi horfiS á náSir klaustursins, hrygg í huga. - Pont Croix komst viS af þessu. Og hann fór aS rifja upp í huga sínum þau fáu augnablik, sem hann hafSi fengiS aS vera í návist hennar. Hann mundi eftir henni í litla aídingarSinum bak- arans, og honum fánst málrómur herinar hljóma enn fýrir eyrum sínum. Fe’gurri niál- róm hafSi hann aldrei heyrt. — Honum hafSi veriS þaS sérstakt yndi, aS vera meB henni og tala viS hana þann dag. Og honúm hafSi fundist hún óveujulega yndisleg kona. En síS- ar hafSi hann gerst svo auSvirSilegur, aS láta hana gjalda þeirrar fyrirlitningar, sem hann hafSi á föSur hennar. Hún var líka svo rík,. — fram úr öllu hófi rík. Og hvernig voru þau auSæfi fengin? HöfSu þau ekki aS ein- hverju miklu leyti unnist viS tjón og örbirgS' annara manna?“ Hann gekk beint inn í stofu sina og kveikti sér í pípu. Eftir morgunverB fór hann nauSugur-vilj- ugur til Pierguins ábóta. Presturinn tók hon- um opnum örmum. „Þér getið varla ímyndaS ySur, hversu ann- ríkt eg á um þessar mundir,“ sagSi gamlí presturinn. „Eg hefi eftirlit meS öllum fátæk- lingum á stóru svæSi hér í kring. Ungfrú Núnó hefir gefiS rausnargjafir þeim til styrkt- ar. — GuB blessi hana!“ Clement setti hljóSan. Hann hafSi reyndar komiS til þess aS grenslast fyrir um Ester. En presturinn byrjaSi af fyrrabragSi og hrós- áSi henni mjog. Samt langaSi hann til aS vita meira um hana. „Þér hafiö, éf til vill, eggjaS hana á aö taka kaþólska trú?“ spurSi Clement. „Og séi-sei-nei! Eg á engan þátt í því. Þaö

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.