Vísir - 06.01.1926, Blaðsíða 1
I
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
16. ár^
Miðvikudaginn 6. janúar 1926.
4. tbl.
I
GrAMLA BIO
Perluveiðarmn
Kvikmynd í 7 þáttuin.
Aðalhlutverk leika:
Mary Mc Laren. Jean Tolley. Maurice B. Flynn.
petta er ljómandi fallegog skemtileg mynd. Sérstaka
eftirtekt munu vekja ýmsar neðansjávarmyndir, sem tekn-
ar hafa verið með eðlilegum litum og er án efa fallegasta
litmynd, sem tekin hefir verið.
I
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekning við frá-
fall og jarðarför mannsins míns Franz Siemsens.
Fyrir hönd mína, barna og tengdabarna.
pórunn Siemsen.
r&m
Jarðarför mannsins míns, Jónasar póroddssonar,
blikksmiðs, og tengdamóður og móður okkar, Ólafar Jón-
asdóttur, fer fram föstudaginn 8. þ. m. frá fríkirkjunni,
kl. 2 e. h.
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir,
Jón Daníelsson.
MMnwmmwi
jf-.
Hér með tilkynnist að fóstursystir mín Sigríður And-
résdóttir, andaðist á Vifilsstöðum 5. þ. m. — Jarðarförin
ákveðin síðar.
Sigurlaug Guðnadóttir.
Einarannsóknarstofa íslands.
Reykjavík, 19. des. 1925.
Hr. kaupm. Pétur Bjarnarson, Reykjavik.
Samkvæmt áskorun hefir Efnarannsóknarstofan athugað
kaffibætinn Sóley og kaffibæti Ludvig David.
Samsetningin reyndist þannig:
Kaffibætir Kaffibætir
Sóley Ludvig David
Vatn 16,30% 18,40%
Steinaefni (aska) 4,80% 5,15%
Köfnunarsambönd ...... 6,10% 5,70%
Feiti 1,20% 3,20%
Önnur efni sykur, dextrin 71,60% 67,55%
100% 100%
Leysanlegt í vatni .....58,8% 58,5%
Saniræmingaefni hafa þýðingu: Köfnunarefnasambönd,
leiti og nokkuð af þvi, er kallað er önnur efni. Eins og tölum-
ar bera með sér er fremur lítill munur á samsvarandi efnum
beggja tegundanna.
Að sjálfsögðu koma að eins leysanlegu efnin til greina við
kaffilögunina. par á meðal era þau efni sem gefa lit og bragð.
Tilraun var gerð með að leysa úr báðum tegundum nákvæm-
lega á sama hátt, og mæla síðan litarstyrkleikann á kaffileg-
Inum.
Var ekki hægt að gera þar neinn mun á.
Rannsóknaxstofan.
Transtl Ólalsson, Reykjavik.
Eggert Stefánsson
endurtekur söngskemtun sína í
Nýja Bíó sunnudaginn kemur
kl. 3, með aðstoð Sigvalda
Kaldalóns.
Aðgöngumiðar fást i bóka-
verslun ísafoldar og Sigf. Ey-
mundssonar og hljóðfæraversl.
frú Katrínar Viðar og i Hljóð-
færahúsinu.
Brímnr
rnikið úrval.
Landstjarnan.
Fyrirliggjandi:
Rúgur,
Rútrmjöl,
Bankabygg,
Baunir,
Hænsnabygg,
Hafrar,
Karíöflur,
Maís heill,
Maísmjöl,
Melasse,
Hveiti, Sunrise,
— Standard,
C« Belirens.
Talsími 21. Hafnarstr. 21.
K.F.U.K.
Yngri deiidin
fundur annað kvöld kl. 6.
Mætiö vell
Útsalan.
10—50% aísláttur
. á öllurn vörum verslunarinnar.
Allar ljósakrónurnar og lamp-
arnir fallegu úr eir og kopar seld-
ir með gifurlegum afslætti.
Málarar.
Allar máln ngarvörur verða seld-
ar með feiknar afslætti. Nottð nú
tækifærið. Það má telja víst að
þið fnið ekki annað eins ágætis-
»eið á málmngu á þessu ári, er
þes-tu sleppir.
Birgðitnar eru takmarkaðar.
Útsalan stendur til 16. þ. m.
H.L Hiti & Ljós.
YisisMið gerir alla glaða
o
Nýja Bió
Sönn kona.
Sjónleikur í 7 þáttum, frá
First National.
Edvard Davis.
Winter Hall.
Aðalhlutverk leika:
Norma Talmadge.
Eugene O. Brien.
Hér sem oftar tekst Normu Talmadge snildarlega, þar
sem hún dregur fram alt það besta sem er í fari einnar
konu, og sýnir þar með hvað sönn kona fær áorkað til góðs.
Niðnrsett verd!
á fatnaði, saumuðum eftir máli, þennan mánuð, mörgum teg. úr að
velja. — Hvergi jafn góð kaup. — Komið og reynið. —
H. Ándersen & Sön.
Aðalstræti 16.
Leikfélag Reykjavíkur.
Dansinn í Hruna
vetður leikinn annað kveld, (fimtudag 7. jan.) kl. 8 siðdegis.
Aðgöngumiðar seldir 1 dag kl. 4—6 síðd. og á morgun kl. 10
—1 og eftir kl. 2.
Sími 12*
Skóhlífar
karlm. kven- drengja, barna, ódýrastar, bestar,
Mikið úrval.
Sími 351.
Steíán Gfnnnarsson
Skóverslnn. Austurstræti 3.
13’ Hr. Köbmænd
tilbydes alle Sorter Tobaksvarer fra Danmarks storste og
billigste Lagei i ufortoldede Tobaksvarer. Forlang grab's
Pröver & Prisliste.
Emil Peterses, Pakhns c. Frmavnen Kobenhavn.l
ÚTB0Ð.
peir, er gera vilja tilboð í að flytja grjót úr landsspítaía-
grunninum og af lóðinni, að mulningsvélinni o. fl., vitji upp-
lýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins, Skólavörðustíg 35,
kl. 10—12 f. h. næstu daga.
Reykjavik, 5. jan. 1926.
Gnfljón Samúelsson.