Vísir - 06.01.1926, Side 3

Vísir - 06.01.1926, Side 3
VÍSIR 5, Akureyri 5, SeySisfiröi 5, •Grindavík 6, Stykkishólmi 4, Grímsstöðum 2, (engin skeyti frá Raufarhöfn og Hólum í Horna- firSi), Þórshöfn í Færeyjum 7, Angmagsalik (í gær) 1, Utsire 3, Tynemouth 7, Leiryík 6 st. (Mestur hiti hér síðan kl. 8 í gær- morgun 7 st., minstur 3 st, Úr- koma mm. 13.8). —• Loftvægis- lægö fyrir vestan land. — Veöur- •spá: Suölæg átt. Skúraveöur á, Suöurlandi. Trúlofanir. Á gamlárskveld birtu trúlof- un sína í Hafnarfirði, ungfrú Svcinbjörg Auðunsdóttir og Pét- ur Guðmundsson, verslunar- maður. Nýlcga bafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Svein- bjaniardóttir og Hjalti Einars- son (Jónssonar listmálara), bæði hér í bæ. Söngskemtun Eggerts Stefánssonar og Sig- valda Kaldalóns var afarfjölsótt í gærkveldi og söngnum tekiö meö óvenjulega miklum fögnuöi. — Skemtunin veröur endurtekin á ■sunnudag kl. 3, en ekki kl. 4, eins og áöur var sagt hér í blaöintí. keldur þér i&ppi. í heildsöln hjá Ásgeiri Sigurðssyní. K. F. U. M. helst fimtadagmn 7. jmáar, og er í ár óvanalega mikið niðnrsett, svo sem: Mjog breiðar Brodepingar í barnakjóla, kostuðu kr. 4.85, seljast nú fyrir að eins kr. 2,25. J?að sem eftir varð af spönsku vetpai*—sjöluniiiii. að eins fjTÍr fcr. 45,00. petta er afskaplega ódýrt. I Karlmanna-sportbuxur, svartar og hvítköflóttar, áður 26.00, nú kr. 20.00. — Afgangur af lífstykkjum (lítil númer) og dálitið skemd sökum gluggasýningu, seljast langt undir inn- kaupsverði, til dæmis lífstykki, sem kostuðu kr. 6.00 eru nú seld fyrir kr. 4.00, áður 5.50, nú 3 kr., áður 11.85, nú 8 kr., áð- ur 5.65, nú 4 kr., áður 9.75, nú 7 kr. — Hvít rúmteppi, eins manns, 8 krónur. ísfiskssala. Þessi skip hafa nýlega selt afla sinn í Englandi: Ýmir fyrir 492 sterlingspund, Kári fyrir 1100 st.pd., Ari fyrir 706 st.pd., Skúli fógeti fyrir 1057 st.pd. og Snorri goöi fyrir 1502 sterlingspund. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur jólatrésskemtun kl. 5 í dag fyTÍr fátæk börn. — Að henni lokinni halda félagsmenn dansleik. Fundir i janúarmánuði 1926, kl. 8V2 e. b. i húsi félagsins. Sunnud. 3. jan. Síra Fr. Friðriksson talar. (Fórnarfundur). Fimtud. 7. jan. Sira Bjarni Jónsson talar. Sunnud. 10. jan. Síra Árni Sigurðsson talar. Fimtud. 14. jan. Afmælisfundur. (Inntaka nýTra meðlima). Sunnud. 17. jan. Síra Friðrik Hallgrímsson talar. Fimtud. 21. jan. Dr. Alexander Jóhannesson talar. Sunnud. 24. jan. Síra Friðrilc Friðriksson talar. Fimtud. 28. jan. Mag. Hallgr. Hallgrímsson talar. Sunnud. 31. jan. Síra Bjarni Jónsson talar. Félagsmenn athugi þetta og muni vel eftir þessum kveldum. Hvítar ullap-pekkjuvoðip, kostuðu kr. 12.50 mjög góðar og stórar, seljast nú fyrir að eins 8 kr. petta eru vildarkaup. Kvenkápup þær, sem eftir eru, stór númer, fást méð miklum afslætti, sum- ar fyrir 45 kr. stykkið. — Tvær stuttar kápur, að einS kr. 50.00 stk. — Ennfremur það, sem eftir er af telpukápunu Talsvert af framúrskarandi góðum hörborðdúkum, sem kost- uðu kr. 18.50, nú 12 kr., ennfremur nokkrir dúkar, áður klú 12.00, nú kr. 9.00. -r ¥ppþot varð í Vestmannaeyjum í gær út af kaupdeilum, en bæjarfó- geti stilti til friðar í bili, og átti að semja Um málið í gærlcveldi. Kaupendur Vísjs eru beðnir að segja til þess, ef vanskil verða á blaðinu. Þrettándi dagur jóla cr í dag og ætla stúdentar aö halda dansleik á Hótel ísland í kreíd. Almenn skemtisamkoma veröur í Bárunni í kveld, meö söng og upplestri og dans á eftir. Páll fsólfsson biöur söngfólk sitt (allar radd- ir) aö mæta í kveld kl. 8)4 á æf- ingu x safnahúsinu við Hverfis- götu. Frá Englandi kom Grímur Kamban í gær, en í dag eru væntanlegir Þórólfur og Gylfi. I'ryggvi gamli kom af veiðum í nótt meö mik- inn afla. Fer í dag áleiðis til Eng- 'lands. Kaffibrensla Reykjavíkur auglýsir í dag skýrslu frá Efnarannsóknarstofu ríkisins, sém gerð var á kaffibætinum „Sólcy“ og erlendum kaffibæti og góðum. Geta menn þar sjálfr ir borið saman gæðin. Viðskifti ’KaffibrensIunnar fara sívax- audi. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 15 kr. frá Félög- um, 1 kr. frá N. N. Gengi erl. myntar. Sterlingspund ..........kr. 22.15 100 kr. danskar........— 112.90 100 — sænskar ............— 122.60 100 — norskar ...... — 93-o8 Dollar................... — 4.5 7)4 100 frankar franskir ... — 17-67 100 — belgiskir .. — 20.94 100 — svissn.........— 88.51 100 lírur ............... — 18.68 100 pesetar ..._________ — 64.58 100 gyílini...............— 184.13 100 mörk þýsk (gull,) — 108.89 « _____________________• Frá Damörka (Úr tilkynningu frá sendiherra Dana). „Kristilegt dagblað“ minnist þess í grein, að nú sé 10 ár lið- in síðan er síra Haukur Gísla- son flutti fyrstu ræðu sína á ís- lensku við guðsþjónuslugerð í Kaupmannahöfn. Fyrst í stað prédikaði hann í „Ábel Kathrine stiftelsens Ivirke“. — Safnaðar- lifið hefir þroskast sm&tt og smátt meðal íslendinga í Khöfn undir stjórn síra H. G. Kirkju- gestir hafa verið að meðaltali 200—300 síðustu árin. Siðan 1923 hafa guðsþjónusturnar far- ið fram i „Nikolaj Kirkesal“. — Hafa ýmsir kunnir menn is- lensku kirkjunnar prédikað við messu gerðir þessar, er þeir hafa Hifliðakot hjá Eyrarbakka fæst til ábuðar eða kaups i næstkomandi far- dögum með eða án íbúðarhúss. Menn snúi sér til Jóhanns por- steinssonar á Staðastað í Rvík. GuIpóíup. Guh'ófur á 12 kr. pokinn, góð- ar, sunnan af Strönd og dansk- ar kartöflur i pokum, ódýrar. Von og Brekkustíg 1. verið staddir i Kaupmannaliöfn, svo sem dr. Jón Helgason, bisk- up, sira Fr. Friðriksson og Bjarni Jónsson, dómkirkjuprest- ur. — Að lolcum minnist blað- ið á það starf síra Hauks, að safna íslenskum æskulýð í Kaupmannahöfn í kristilegan félagsskap. Utan af landi. —0— ísafiröi 5. jan. FB. Bæjarstjórnarkosningin í dag fór þannig, aö Alþýöuflokkslist- inn fékk 346 atkvæöi, og kosnir af honum Finnur Jónsson og Jón M. Pétursson. íhaldslistinn fékk 217 atkvæöi, og af honum var kos- inn Jóhann Báröarson, 39 seðlar ógildir, 1 auöur. Silki-pegnhlííap með löngu skaj'ti seljast óheyrilega ódýrt, t. d. þær sem áðuu kostuðu 10 kr. seljast nú fyrir 6 kr„ áður 21 kr., nú 10 kr., áð- ur 18.50, nú 10 kr. o. s. frv. — Ullarteppi, áður 22 kr., nú 12 kr., framúrskarandi góð teppi, áður 24 kr., nú 15 kr. — Morg- unkjólatau, áður 3 kr., nú 2 kr. meter. — Besta tegund af Frottetaui, áður 6.50, nú 5 kr. Kven-næriaínaöup dálítið gallaður frá gluggasýningu, verður seldur mjög ódýrt, sem eftir er. Hvítar skyrtur með 15—20% afslætti. Ennfrem- ur undirkjólar, buxur og náttkjólar. — Samfesting, undirlíf og huxur saman, kostaði 19.50, seld nú fyrir að eins 8 kr. — petta er afskaplega lágt verð, eins og allir geta séð. Alt livítt og erem gardínu- tau með 15°|o afslætti. stórt og mikið úrval. — Drengjavetrarhúfur að eins 1 kr. stk. — Barnaskotthúfur, ullar, 35 au. stk. — Drengja-svuntur, stðr númer, fyrir hálfvirði. — Barnalegghlífar frá 1.50. — Afgang- ur af karlmannaflibbum, áður 1.50, nú 75 au. stk. — Brúnir kvensilkisokkar, sterkir, dálítið blettaðir, kostuðu 6.50, nú 3.50. — Barna-ullarbuxur, áður 3.50, nú 1.50.-Mislitar barna- svuntur, kostuðu 7 kr„ nú 3 kr. — Öll kven-moire millipils fyrir hálfvirði. — Kjólar á börn 1 árs, áður 10 kr„ nú 5 kr.; áður 5 kr„ nú 3 kr.; áður 4.50, nú 2.50. — Prjónaðar bama- treyjur, áður kr. 6.65, nú 3.00; áður 3.90, nú 2.90. Allar aðrar vörur verða seldar með 10% afslætti, eins lengi og útsalan stendur yfir, sem verður í 14 daga. þar sem eg mjög sjaldan hefi haft útsölu, getur fólk verið full- vissað um, að hér er virkileg kostakjör um að ræða. Sv. Juel. Henmngsen Simi 623. Austnrstr. 7. v

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.