Vísir - 06.01.1926, Page 4

Vísir - 06.01.1926, Page 4
VÍSIR Auglýsingar í „Vísi“ Jmrfa framvegis að vera komnar á afgreiðsluna eða í prentsmiðj- nna í síðasta lagi kl. ÍO árd. þann dag, sem þær eiga að birtast. Læknavörður L. R. Næturvörður janúar-mars 1926. Jan. Febr. Mars. Jón Hj. Sigurðsson .... 1 . 4. 22. 12. 30. Daníel Fjeldsted 18. 5. 23. 13. 31. Ólafur þorsteinsson .... 1. 19. 6. 24. 14. M. Júl. Magnús 2. 20. 7. 25. 15. Árni Pétursson 3. 21. 8. 26. 16. Konráð R. Konráðsson . 4. 22. 9. 27. 17. Daníel Fjeldsted 5. 23. 10. 28. 18. Halldói; Hansen 6. 24. 11. 1. 19. Ölafur Jónsson 7. 25. 12. 2. 20. Gunnl. Einarsson 8. 26. 13. 3. 21. Ólafur Gunnarsson .... 9. 27. 14. 4. 22. Daníel Fjeldsted 10. 28. 15. 5. 23. Magnús Pétursson 11. 29. 16. 6. 24. Árni Pétursson 12. 30. 17. 7. 25. Jón ICristjánsson 13. 31. 18. 8. 26. Guðm. Guðfinnsson . — 14. 1. 19. 9. 27. Friðrik Björnsson .... 15. 2. 20. 10. 27. Kjartan Ólafsson ...... 16. 3. 21 11. 29. 'Vörður í Reykjavíkur-Apótekivikurnar sem byrja: 10. og 24. jan., 7. og 21. febr. og 7. og 21. mars. Vörður i Laugavegs-Apóteki vikurnar sem byrja: 3., 17. og 31. jan., 14. og 28. febr. og 14. og 28. mars. ✓ m íslensku gaffalfoitamir frá Víking Ganning & Go. hljóta einróma lof allra, sem reynt bafa. J>eir eru ljúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. peir fást í öllum matarversl- unum, i stórum og smáum dós- um, sem líta þannig út, sem myndin sýnir. H.f. Þvottahúsið Mjallhvít. Sími 1401. - Simi 1401. Þvær hvítan þvott fyrir 65 aura kílóið. Sækjum og sendum þvottinn. Ullargarn. Mest úrval. Lægst verð. VORUHÚSIÐ. í VINNA 1 þvottakona óskast. Uppl. i Landstjörnunni. (88 Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. á Lokastíg 26. (86 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Framnesveg 1 C. (85 Stúlka óskast. Hátt kaup. Sér- herbergi. A. v. á. (82 Ábyggilegur kvenmaður, sem vildi taka að sér fáment heim- ili óskast. Suðurgötu 10, uppi. (78 Myndarleg stúlka óskast nú þegar. Létt störf. Hátt kaup. — Uppl. í síma 131. Hafnarfirði. (75 Maður, sem er vanur smið- um, óskar eftir atvinnu. A. v. á. (74 Stúlka óskar eftir formið- dagsvist. Hafriarstræti 15, efstu hæð. Á sama stað er peysufata- kápa til sölu. (71 Stúlku vantar á gott sveita- heimili, nálægt Reykjavík, þarf að geta mjólkað kýr. Uppl. á pórsgötu 17. (70 Eins og allir vita, þá tek eg að mér alt, sem tilheyrir klæð- skeravinnu, hreinsa, pressa, Irneyta og venda fötum. Fyrsta flokks saumastofa fyrir dömur og herra. Best og ódýrast hjá mér. P. Ammendrup, Laugaveg 19. Sími 1805. ' (68 Stúlka óskast i vist til þor- steins porsteinssonar hagstofu- stjóra, Laugaveg 10. (499 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Vesturgötu 17. (46 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast á lítið, gott heimili, nú þegar. A. v. á. (2 Píanóspilari óskast á veitinga- hús nú þegar, um óákveðinn tíma. Uppl, í síma 1124. (38 Stúlka óskast í vist, fáment heimili. Klapparstig 38. (40 Ef þið viljið fá stsekkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. Fljótt og vel af hendi leyst.(355 Menn eru teknir í þjónustu i Grjótagötu 16 B. (25 Tveir nemendur, sem byrjað hafa dálitið á frönsku, geta komist í flokk með öðrum nú þegar A. v. á. (76 Ensku og dönsku kennir Frið- rik Björnsson, pingholtsstræti 35. (50 Vélritun kend. Tek einnig aö mér aö vélrita. Kristjana Jónsdótt- ir, Laufásveg 34. Sími 105. (519 FÓRNFOS ást. „Eg veit, að þér eruð göfugur maður, og gjaldið ilt með góðu. Þess vegna hefi eg dirfst að leita á yðar fund.“ Clement horfði á hann og mælti: ,Alér er ekki alveg ljóst, við hvað þér eigið.“ „Það er ekki von, að þér skiljið mig, en eg skal nú tala ljósara. Atvik hafa hagað bví svo, að við höfum orðið — litlir vinir. 1 bar- áttulmi um gull og græna skóga, hefi eg orð- ið ofjarl yðar, og þér hafið fulla ástæðu til þess aö hafa imugust á mér. Eg kem til þess að biðja yður fyrirgefningar ....“ „Komist að efninu, herra minn,“ sagði Cle- ment. „Eg er ekki viss um, að sekt yðar sé tiltakanlega mikil. En líklega þurfið þér á liðsinni mínu að halda, fyrst þér skjallið mig svona.“ „Herra markgreifi!“ sagði Núnó. „Ham- ingja mín liggur i lófa yðar.“ „Hættið öllu rósamáli,“ sagði Pont Croix. „Segið mér skýrt og tvímælalaust, hvað þér viljið.“ „Gefið mér barnið mitt aftur. — Þér getiö gert það og enginn annar.“ Clement þyktist við, en reyndi að stilla skap sitt. „Eruð þér að gera að gamni yðar, eða hafið þér mist vitið? — Eg hefi ekkert vald yfir dóttur yðar, og það hljótið þér að vita." Núnó hnipraði sig saman í stólnum og mælti í auðmjúkum bænarrómi: „Herra markgreifi! Hlustið á mig, án þess að reiðast. Ætlið eigi, að eg fari með hégóma eða spaug, þegar um slíkt alvörumál er að ræða. Þér sjáið vonandi, að eg er fullur ör- væntingar og að mér er ekki gaman í hug. Verið miskunnsamir, herra Pont Croix.“ Núnó grét eins og barn. Clement horfði á hann með mikilli undrun og meðaumkum, og beið þess að hann skýrði nánara frá málavöxtum. Loks sagði Núnó: „Eg held, að engin mannkind jarðarinnar sé ógæfusamari en eg er nú. Þér þekkið Este# mína .... Hún var yndi mitt og eftirlæti, blessað barnið, enda er hún bæði saklaus og göfuglynd. Fyrir nokkrum mánuðum hefir þetta blessaða barn yfirgefið mig. Hún hefir gengið af trú sinni og er hlaupin í klaustur. Og þar ætlar hún að vera til æviloka. Þetta er sama sem að ganga í opinn dauðann. Mér finst hún vera dáin, eða verra en það, ef hún er i klaustri. Væri hún dáin, þá væri líka þjáningar hennar á enda, en í klaustrinu er hún grafin lifandi. Sú tilhugsun finst mér þungbærari en alt annað. „Herra markgreifi! Hún er einka-barnið mitt, og nú er verið að taka hana frá mér. Hún hefir lofað að gefa klaustrinu eignir sín- ar. Það gerir ekkert til. Eg skyldi hafa gefið því helmingi meira, ef það hefði lokað hlið- um sínum fyrir henni, þegar hún drap á dyr. Eg grátbændi prestinn í Précigny um að banna henni að yfirgefa föður sinn. En hann sinti þvi engu. Hann sagði, að guð yrði að ráða. Nunnurnar segjast ætla að frelsa sál hennar. Það er bara vitleysa, því að hún er guðs .barn og hefir alt af verið það. Engin manneskja á þessari jörð er hetri en hún, og sé nokkur manneskja syndlítil, þá er það áreiðanlega hún. — Herra markgreifi! Eg veit, að þér skiljið hugarstrið mitt, og hvers- vegna eg hefi flúið á náðir yðar. Þér eruð ekki blindaðir af ofstæki, eins og sumir aðrir. Og þegar vansæll faðir biður þess grátandi að gefa sér barnið sitt aftur, þá getið þér varla neitað þeirri bón.“ Hann ætlaði að láta fallast á kné, en Qe- ment kom í veg fyrir það og spurði: „Hvað get eg gert til þess að frelsa dóttur yðar úr þeirri hættu, sem þér teljið að yfir henni vofi ?“ „Þér getið alt í þessu máli. Enginn annar getur neitt. — Bannið Ester að sverja klaust- ur-eiðinn. Eg veit, að hún muni hlýða yður, — yður hlýðir hún og engum nema yður.“ „Hvernig vitið þér það ?“ „Hún elskar yður takmarkalaust, — yður og engan nema yður. Hún hefir elskað yður lengi.“ Clement fölnaði og honum sortnaði fyrir augum. Hann strauk höndinni um augun og honum fanst eins og hann sæi Ester alt í einu í litlu kirkjunni í Precigny krjúpa í þögulli | KAUPSKAPUR | Lítið, vandað en ódýrt ein- falt skrifborð til sölu. A. v. á„ (91 " ' <■ Bestir og ódýrastir tilbúnir bláir og mislitir ryk- og regn- frakkar, hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (79 Mjólkandi kú vill Guðjón á Hlíðarenda kaupa nú þegar. (72 Imperial-ritvél til sölu, með tækifærisverði. Til sýnis í Mál- aranum, Bankastræti 7. (69 pá skinnkraga, sem enn eru óseldir, seljum við .með tækifærisverði frá 23 krónum, einnig seljum við taubúla-af- ganga mjög ódýrt. P. Ammen- drup, Laugaveg 19. Sími 1805. (67 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324 Kristaltuttur, egta, stórt úr- val, frá 12 au. stylckið, 5 fyrir 50 aura. Laugavegs Apótek. (57 Kristaltúttur á 20 aura, 5 fyr- ir krónu, í verslun Goðafoss, Laugaveg 5. (29 Tapast hafa tveir „Damm“- smekkláslyklar. Skilist í Land- stjörnuna. (99 Regnhlíf í óskilum í Land- stjörnunni. (89 Armbandsúr hefir tapast. — Skilist að Kirkjubóli. (84 ----------» Sjálfblekungur tapaðist á göt- um borgarinnar síðastl. sunnu- dag. Skilist á afgr. Yísis. (81 Peningabudda með peningum í tapaðisl. Skilist i bakari Sveins Hjartarsonar. (89 Stúlka óskar eflir litlu her- bergi, getur hjálpað til við inni- verk. Uppl. Baldursgötu 29. (83 Áreiðanlegur maður, getur fengið herbergi nú þegar, neð- arlega við Laugaveginn, með öllum húsgögnum, Ijósi, hita og ræstingu, fyrir 80 kr. á mánuði. Tilhoð auðkent: „Laugavegur", sendist afgr. Vísis. (77 Herbergi til leigu í Suður- götu, miðstöð, rafljós. Tilboð auðkent: „1. febrúar“, sendist afgr. Vísis. (73 Gott herbergi óskast handa ungri stúlku. Sími 643, kl. 7—8. (06 Orgel óskast til leigu. Uppk í sima 1492. (87 FÉtAGSPBBNTSMIÐ J A.N

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.