Vísir - 12.01.1926, Side 2

Vísir - 12.01.1926, Side 2
Höíum fyrirliggjandi: Dr. Oetkers Cítronessens, Möndlnessens, Vanilleessens, Hásmæður, biðjið kanpmann yðar nm þessa dropa, þá fáið þér áreiðanlega fyrsta flokks vörnr. Visiskaffid Utan af landi. ieriralia ilaða. Símskeytí • —X-- Khöfn, 10. jan. FB. Seðlafölsunarmálið. Símað er frá Berlín, að ung- verska stjórnin reyni að breiða yfir hneykslismálið. Lætur liún ritskoða frjálslyndu blöðin. Khöfn, 11. jan. FB. Norsku flugmennirnir. Flugmennirnir voru tilneydd- ir á siðasta augnabliki að fresta burtför, vegna stórhriðar. Ætl- un þeirra er, að fljúga yfir Norðurpól á sumri komanda og þaðan til Alaska og verða á und- an Amundsen. Peningafalsarar handteknir. Simað er frá Haag, að lögregl- an hafi handsamað tvo menn, Hollending og Tyrkja, er höfðu falsaða portúgalska seðla í fór- um sínum. Upphæðin samsvar- ar 13 milj. hollenskra gyllina. Jafnaðarmenn og franska stjórnin. Símað er frá Paris, að jafn- aðarmenn haldi landsfund þessa daga til þess að ræða um, livort haitta skuli algerlega áð síyðja stjórnina. Verði úrslitin þessi mun Briand leita stuðnings hægriflokkanna. Vetm.eýjúm, 11. jan. FB. í gækveldi varð vart við, að skip gaf neyðarmerki fyrir vest- án Vestmannaeyjar. Loftskeyta- stöðín nóði sambandi við togar- ann Egil Skallagrimsson, er fór á vettvang ásamt enskum tog- ara, Wenator og reyndist skipið að vera enska saltskipið Hart- fell frá Glasgow, sem er 637 tonn brutto. Var það mjög illa til reika og mikið brotið á þil- fari og leki kominn að því. Með miklum erfiðismunum, enda var stórsjór og stormur, tókst togaranum Wenator að bjax-ga 8 nxönnum, þar á nxeðal skip- stjóranum, en 5 menn höfðu farið í annan skipsbátinn og drukknuðu allir. pegar skipið var yfirgefið var það komið ’vestur fyrir svo kallaða þrí- dranga og var þá svo mikill leki í skipinu, að ellefu feta sjór var í vélarrúminu. þessiim 8 mönnum er björg- uðust líður vel að undantekn- um stýrimanninum, er slasaðist töluvert. Skipstjórinn á enska togaranum Wenator heitir Little'og á, hann miklar þakk- ir skilið fyrir framúrskarandi dugnað við að bjarga þessum mönnum og hefir sá sami skip- stjóri þráfaldlega leitað að bát- um, sem hefir vantað og ætíð verið reiðubúinn til þess án end- urgjalds. Ekkert spurst til mótorbáts- ins Goðafoss. Bretar og Tyrkir. Símað er frá London, að blað nokkurt skýri fi'á þvi, að sendi- herra Breta í Constantinopel fari bráðlega til Angora til þess að ræða Mosulmálið á vinsam- legum grundvelli. — Kvisast hefir, að Bretar bjóði Tyrkjum 15 miljóna sterlingspunda lán. Rakarar græða. Símað er frá London, að rak- arar í Englandi hafi haft 15 milj. króna hærri tekjur síðastliðið ár en í lútteð fyrra, vegna drengja- kollsins. Stuttorð stjórnarskrá. Símskeyti frá Aþenuborg hermir, að Pangalos. hafi samið nýja stjórnarskrá með einni setningu svo hljóðandi: „Grikk- land er Iýðveldi“. Hjúkrun sjúkra og hjálp í viðlögum. —o— pekking almennings er all- mjög ábótavant í því er snert- ir hjúkrun sjúklinga í heima- húsum, og hvað til bragðs er að taka, ef slys ber að höndum. — Vegna þekkingarleysis standa menn því oft uppi ráðalausir við slys eða bráðan sjúkdóm. Lækn- ar eða hjúkrunarlconur eru ekki á hverju strái hér á landi, og þurfa menn því helst að geta bjargast sjálfir, a. m. k. þang- að til næst til hjálpar. Skóla- fólki mun sumstaðar veitt nokk- ur fræðsla um þessi efni, en all- ur almenningur hefir hingað til átt lítinn kost á kenslu í hjúkr- un eða hjálp í viðlögum. Rauði kross íslands gekkst þess vegna fyrir því, í nóvem- VÍSIR bernxán. s. 1., að tvennskonar námskeiðum var komið á fót. Á öði’u námskeiðinu var veitt munnleg og verldeg tilsögn í Heimahjúkrun sjúkra, en á hinu var kend Hjálp í viðlögum. — Kenslan fór fraixx kl. 8—10 %íð- degis, og var liverju námskéiði lokið á tíu kveldum. Kennai'ar voru lækúarnir Gunnlaugur Einarason og Ólafur Gunnars- son, enda nutu þeir aðstoðar lxjúkrunarsystur Rauða kross- ins. Ivensluati’iði voru þessi: Heinxahjúkrun sjúkra: 1. Hjúkrunarkonan, klæðnað- ur hennar, hreinlæti og fram-. konxa við sjúklinga. Sjúkra- stofa, sjúkrarúm. — Verkleg æfing: Búa um i'úm sjxikl. 2. Sjúkrarúmið (frh.). Verkl. æfing: Lyfta sjúklingum og bex*a nxilli rúma. 3. Dagleg hjúkrun (hitanxæl- ing, telja æðaslög, þvottur, ln'einlæti, hægðir). — Verkleg æfing. Nærfataskifli á sjúld. 4. -5. Legusár. Bakstrar. Verld, æfing: Leggja lxakstra á sjúkl. 6. Stólpípa. Skolun leggangs, nefs og eyrna. Aðskotahlutir i eyra og koki. 7. —8. Eitranir. Farsóttir. Sótt- varnir og sótthreinsun. Ýmsar verkl. æfingar. 9. Ýmsar athuganir við sóttar- sæng. Matarhæfi. 10. Hjúki’un deyjandi sjúkl. Dauðamörk og líkþvottur. Sýndar skugganxyndir af hjúkrunarhandbrögðum. Hjálp í viðlögum. 1. Sár. Sáraumbúðir. Binda um sár. 2. Stöðva blóðrás úr slagæð- um og blóðæðum. Blóðnasii', blóðspýtingur, blóþuppsala. — Kent að taka fyrir æðar á útlim- unx. 3. Bruni og kal. 4. -5. Liðhjaup og nxar. Bein- ■brot, kennt að þekkja þau og búa unx til bráðabirgða. 6. Eitruð sár. Innvortis meiðsl. Lífgunartilraunir við drukknun, köfnun, gaseitrun og henging. 7. Snögg veikindi. Yfirlið, kranxpi. Aðskotahlutir í vélinda, barka, nefi, hlust, lxúð og undir nöglum. Eitranir. Rafmagnsslag. 8. Bjarga úr vök. Flutningur sjúkra og meiddra. Kent að taka upp og bera meðvitundarlausa. 9. —10. Allar verklegar æfing- ar endurteknar. Námskeiðin voru sótt af 40 nemendum. Fleiri vildu komast að, en við þeirn var ekki hægt að taka, þvi helst þurfa allir að verða leilcnir í verklegu atrið- unum. Venjulega fluttu lækn- arnir fyrst erindi, en síðari kl.- stundinni var varið til verklegra iðkana.Einsogauglýst hefirver- ið, stofnar Rauði kross Islands til þessarar kenslu á ný og hefj- ast námskeiðin eftir næstu helgi. Kenslunni verður hagað eins og áður. G. Cl. Tii herra biskups, dr. theol. Jóns Helgasonar. —O— í greininni „Strandarkirkju- áheitin“ sendið þér, herra bisk- up, einnig kveðju til sauða þeirra, sem ekki eru af yðar sauðabyi’gi. pér segið: „Og þá þarf enginn að fara með áheit sitt sem mannsmorð, svo senx nú er tíðast, af liræðslu um auð- tryggnigrun eða hjátrúar eða kaþólsku“. Auðtryggni, hjátrú og kaþólska, alt þetta er hjá yð- ur eitt og sama. Yður heri’a biskup, bið eg lesa blaðið „Norðurland“ 21. nóv. 1908, þar lætur prestur lút- ersku þjóðkirkjunnar, sæmdur af háskóla íslands doktorsnafn- bót í guðfræði, álit sitt í Ijósi um þá, er gera árásir á móður- kirkjuna. Segir hann, að það sé hin kaþólska kii’kja, senx gefið liefir lúterskum mönnum hér á landi „það litla af gömlum merg, sem þeir standa á.“ Eða er nú ekki svo, heri'a biskup! Hafið þér ekki frá móð- urkirkjunni fengið biblíuna, sem móðurkirkjan hefir geymt óafbakaða og ófalsaða. Skírnina og alt, sem þér eigið af sönn- um kristindómi, alt þetta hafið þér fengið frá móðurkirkjunni, kaþólsku kirkjunni. Hví eruð þér svo vanþakklát- ur gegn móðurkirkjunni! Heyr- ið hvað hinn fyrnefndi lúterski merkisprestur og fyrsti guð- fi'æðisdoktor liáskóla fslands ennfremur segir um árásir á kaþólsku kirkjuna hér á landi: „. . . . En slík .... heinxska og hrekkvísi á ekki að þolast hjá vorum lýð, eða í vori'i kirkju, þótt ómynd sé og megi skanxm- ast sín, ef hún kynni að bera sig saman við liina eldi'i kirkju — móðurkii’kju vora — þrátt fyrir öll hennar lýti. pað var þó liún, sem fóstraði í skauti sínu gull- aldarmenn íslands lxvern og einn, það var hún, senx gaf þjóð vorri þær næðis- og fi’iðarstund- ir, senx hún naut á 11. og 12. öld, þær friðarstundir, sem skópu fyrir kraft hennar liina, því úxiður ýktu gullöld bókmenta þessa lands, löghlýðni og heil- agleiks. pað var hún, sem ól ís- landi þá nxestu heiðursmenn, sem landið hefir átt og borið: Hina elstu biskupa (með þrem- ur dýrlingum), stórmennin Sæ- nxund, Markús, Ara, Snorra, Sturlu og ótal fleiri. pað var liún, senx prestastétt landsins á enn í dag að þakka annanlivern bi'auðbita, sem hún nærist á.“ G. Boots. Ath. Vísir lítur svo á, að hér vsé um misskilning að ræða, með því að biskup er elcki að líkja kaþólsku við auðtrygni og hjá- trú. Hin tilvitnuðu ox’ð lúta að atriðum í Kirkjúþlaðsgreininni, senx hann nefnir. Hiti unx land alt. í Reykja- vík 6 st., Vestmannaeyjum 7, ísafirði 4, Grimsstöðunx 2, (skeyti vantar fx-á Gi'indavik, Raufarhöfn og Hólum í Horna- firði), pórshöfn í Færeyjum 8, Angmagsalik (í gær) 0, Blaa- vandshuk — 3, Tynemoulh 6, Leirvík 7 st. (Mestur hiti hér síðan kl. 8 i gærmoi'gun 6 st., nxinstur 2 st. — Úrkoma íxx.m. 4.4). Loftvægislægð fyrir suð- vestan land. Veðurspá: Suðlæg og síðar líklega suðvestlæg átt, allhvöss eða livöss á suðvestui'- landi og Vesturlandi.ft Úrkoma á Suðurlandi og Vestxu'landi. — Óstöðugt á suðvesturlandi. Stúkan Einingin hefir kaffikveld á morgun og er óskað eftir að tenxplarar fjöl- menni. Sjá augl. Taugaveiki á Eyrarbakka. Taugaveiki hefir komið upp á heimili Gísla héraðslæknis Pét- urssonar á Eyrarbakka og hafa 5 eða 6 tekið veikina. — Ein unglingsstúlka hefir dáið, fóst urdóttir þeirra læknishjónanna. Sigurður Birkis efndi til sanxsöngs þann 3. þ. m. Voru það dúettar úr ýmsuin óperum er hann söng með að- stoð Óskars Norðmanns, Halls poileifssonar og frú Guðrúnar Ágústsdóttur, en Páll Isólfsson lék á píanóið. Var söngskenxtun þessi eins og aðrar söngskemt- anir Birkis liin vandaðasta, fyrst að efnisyali og svo meðferð efn- isins bæði lijá honum sjálfunx og aðstoðamönnum lxans. Á Sig- urður þakkir skilið fyrir þessa skemtun og alt það, sem hann hefir gert fyrir sönglistarlíf bæj- arins þennan skanxma tíma, sem hann hefir dvalið hér síðan hann lauk námi. H. Aðgöngumiðar að Norðlendingamótinu fást í Laugavegsapóteki og lxjá Guðna A. Jónssyni, ski'autgripa- sala, í Austurstræti 1. — Mótið verður haldið á fimtudagskveld. Síðustu leikir: i. borð. Hvítt. Svart. ísland. Noregur. 30. f2 —f3. Rf6 — dy. 2. borð. Flvítt. Svart. Noregur. ísland. 29. Hai —gi. e5 —e4- 30. 63 X e4- Fyrirlestra fyrir alnxenning unx þjóðfé- lagsmál byi’jar prófessor Ágúst H. Bjarnason að flytja í háskól- anum, miðvikudaginn 13. jan., kl. 6—7 síðdegis. Mishermi var það í gær í blaðinu, að Jóhann Kr. Hjih'leifsson og Alda þorsteinsdóttui’, hafi birt trúlofun sína. vegna vörutalningar. jimaíduijhnoMon

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.