Vísir


Vísir - 12.01.1926, Qupperneq 3

Vísir - 12.01.1926, Qupperneq 3
V Is IR Halló ! Rf þér sjáið einhvem með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda, hvar þau séu keypt. — Svarið mun verða: —- Farið þér í Laugavegs Apótek, þar fáið þér þessi ágætu gleraugu. par er úr mestu að velja. — par fæst best trygging fyr- ir gæðuiú. — þar eru vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans.— Öll recept afgreidd með nákvæmni og samviskusemi. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. -— Miklar birgðir af barómetrum, úti-mælirum, kíkirum og stækkunarglerum. — Verðir óheyrilega lágt. 0,11 samkeppnj útilokuð. Laugavegs Apotek. Sjóntækjadeildin. Fullkomnasta gleraugnasérverslun á Islandi. Eftir tilkynning frá forstjóra Eimskipafélags Islands hefir mannlaust skip sést á reki við Vetmannaeyjar. Vindstaðan er suðlæg og útlit fyrir suðvest- læga vindstöðu. Siglingarleiðin getur því verið liættuleg frá Dyrhólaey, yfir Eyrarbakkabugt til Reykjaness. Fyrir hönd vitamálastjóra. B. Jónasson. Munið eftir kvenkápunum ogkjól- unum í Fatabúðinni. Verð- ið mjög niðursett. — Enn- fremur: Morgunkjólar,Ull- arbolir, Sokkar, Hanskar, Treflar, Golftreyjur, Peys- ur o. fl. Morgunkjólatau, hvítt léreft, smávörur, Pen- ingabuddur o. m. fl. Hvergi betra, hvergi ódýrara. Best gjj að versla í Fatabúðinni. B Nova kom til Vestmannaeyja kl. 7 í morgun. Geir kom frá Englandi i morgun. ÁKeií á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá S. J. Konnagur Persa. —o Svo sem kunnugt er, var Shah- Ínn í Persíu rekinn frá völdum í októbermán. siSastl., en Riza Khan stjórnarformanni faliS aS fara meö hin æðstu völd, þangab til þjóSin heföi sett sér nýja stjórnarskrá. A þjótSþingi í fyrra mánuöi var samþykt í einu hljóöi sú tillaga, að gera Persíu aÖ konungsriki, og var Riza Khan Pehlevi kjörinn kon- ungur, en siöan skal konungstign arfgeng í hans ætt. Riza Khan er 48 ára gamall, fæddur áriö 1877, og er af bænda- fólki kominn. Hann geröist ó- breyttur hermaöur, þegar hann var 15 ára gamall, en árið 1921 var hann kominn í tölu hinna valda- meiri herformgja í Kósakka-liöinu, og þaö ár fór hann með miklu liÖi til Teheran, höfuöborgar Persíu, ■og tók hana herskildi. Varö hann þá yfirforingi alls Persa-hers, og hermálaráðherra. Áriö 1923 tók hann stjórnarformenskuna í sínar hendur, og gerði þegar gagngerö- ar breytingar á hermáluni, fjár- málum, póstmálum og öllu réttar- fari, og réð tibsín sérfræöinga frá Bandaríkjunum, Frakklandi og Belgíu, til þess aö sjá um fram- kvæmdir þessara nýmæla. Byggingarfélag Beykjaviknr. Á Barónsstíg 30 er laus íbúð, 2 herbergi og eldhús. Fé- lagsmenn hafa umsóknarfrest til næstkomandi mánudags, 17. þ. m. kl. 12 á hádegi. Dregið verður milli umsælcjenda sama dag kl. 6 siðd. á skrifstofu Alþýðubrauðgerðarinnar. Reykjavik, 10. jan. 1926. Framkvæmdastjórmn. Alt það sei óselt var af tilbúnum karlmannafatnaði og yfirfrökkum, verð- ur selt fyrir rúmlega hálfvirði næstu daga, einnig margt ann- að selt með miklum afslætti. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. Sölubúð til leigu H Aðalsölubúðin í húseign okkar við Laugaveg og Klappar- stíg er til leigu frá 1. febrúar næstkomandi. Upplýsingar á skrifstofu okkar frá kl. 2—3 daglega. Sími 830. H.f. Hiti & Ljós. I. O. G. T. I. O. G. T. Einingin no. 14. KaffikVéld miðvikudag' 13. þ. m. Systur, komíð með kökupakka. Templarar f jölrttemiið. Fypipliggjandi: SVESKJUR, 2 teg. KÚRENNUR. StJKKAT. purkaðar PERUR og APRICOSUR, SAGOGRJÓN. VICTORIUBAUNIR. F. H. Kjvtansson & Co. Sími 1520. Ooseli eldspýtur. Gæðamerkið: Tirinstjild. Samkeppnismerkið: Ualkyrien. 1 ■gMBHWWWBnKilllll H.f. Þvottahúsið Mjallhvít. Sími 1401. — Slmi 1401. Þvær hvítan þvott fyrir 65 aura kilóið. Sækjum og sendum þvottinn. HUSNÆÐI Herbergi til leigu. Ábyggileg- ur maður getur fengið herbergi með húsgögnum til leigu fyrh' 80 kr. á mánuði, með ljósi, liita og ræstingu, eða ef til vill, án liúsgagna, nema þó rúmstæði sé keypt. Tilboð sendist Vísi, auð- kent: „Laugavegur“. (180 1 eða 2 herbergi óskast nú þegar. Ábyggileg greiðsla, reglu- samur maður. Uppl. í sima 50. (179 Góð íbúð óskast, helst strax. A. v. á. (177 VINNA 1 Duglegur maður, kunnugur í bænum (helst vanur hókasölu og söfnun áskrifenda) getur fengið atvinnu. A. v. á. (202 Karlmaður eða kvenmaður, sem getur mjólkað, óskast á heimili i nánd við Reykjavik. Uppt. í Liverpool-útbúi kl. 6—7 í dag. (201 Stúlka óskast í létta vist á Lindargötu 30. (200 Nýkomin frá útlöndum. — Sauma kjóla og kápur eftir nýj_ ustu tisku. Fjóla Benjamíns- dóttir, Bragagötu 21. (193 Verslun Kristínar Hagbarð vantar 3 hreinlega menn til að skera tóbak. (186 Fj’rsta flokks saumastofa. — Úrval af fataefnum og frakka- efnum fyrirliggjandi. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Sími 658. (184 1—2 karlmenn og ein stúlka, óskast á gott heimili til 14. maí. — Uppl. hjá Símoni Jónssyni, Grettisgötu 28. (182 Stúlku vantar til húsverka í Báruna. (178 Við hárroti og öllum þeim með- fylgjandi sjúkdómum, getið þér fengið fulla og varanlega bót. ÖIl óhreinittdi í húðinni, svo sem ffla- pensar, húðormar og brúnir flekkir, teknir burtu. Hárgreiðslustofan, Laugaveg 12. Sími 895. (944 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Vesturgötu 17. (46 Stúlku vantar til léttra inni- verka, tvo næstu mánuöi. Uppl. Lækjargötu 12 C. (167 TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hafa 7 útskurðarjárn nálægt Nýja Bíó. Finnandi vin- samlega beðinn að skila þeim til Jóhannesar Zoega, Vestur- götu 22. " (199 Blákápóttur köttur með hvit- an dil á rófunni, hefir tapast. Skilist Amtmannsstíg 2. (188 I KKNSLA 1 Stúlkur geta fengið titsögn í léreftasaum. Uppl. á Frakkastíg 14. Á sama stað er tekinn alls- konar léreftasaumur, uppblutir og upphlutsskyrtur. (187 Tveir nemendur, sem byrjað liafa dálítið á frönsku, geta komist í flokk með öðrum nú þegar A. v. á. (76 KAUPSKAPUR I Á besta stað við Laugaveg befi eg til sölu stóra liúseign með mörgum stærri og minni íbúðum og sölubúðum, að mestu laus 14. maí n. k. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. (196 Blágrænt silki í kjól (3 m. 20 cm.), til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Njálsgötu 40 B, kl. 7—9 síðd. (195 Falleg smokingföt til sölu. — Verð kr. 95.00. Vesturgötu 12, uppi. (194 Tvö hús í Hafnarfirði til sölu. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. (197 Dömutöskur og veski sel eg með 33%% afslætti. Póstliús- stræti 11. Hjálmar Guðmunds- son. (192 Kransar á 3 og 4 kr. Tulija og kransaefni, fæst á Amt- mannsstíg 5. Kransar bundnig eftir pöntun. (191' Hattar, Iiúfur, manchettskyi’t- ur, bindislifsi, flibbar, vasaklút- ar, nærföt, sokkar bandldæðí, axlabönd, nankinsföt o. fl, ódýr- ast. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. — Karlmanna- liattaverkstæðið, Hafnarstræti 18. (190 Nýtt steinhús til sölu. Laust til íbúðar strax. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. (198 2 samstæð rúm, með fjaðra- madressum fást keypt með tækifærisverði. Uppl. Öðinsgötu 1, frá kl. 12—1 og 6—8 síðd. _____________ (185 Yfirfrakki, sem nýr, afar ódýr til sölu, hjá Ivristni Jónssyni, klæðskera, Laugaveg 10. (183 Saltkjöt, matbaunir, gulrófm', ísl. kartöflur, best og ódýrast í versl. Símonar Jónssonar, Grett- isgötu 28. (181 Baðáhaldið, þessi ómissandi eign, sem ætti aS vera til á hverju heimili, fæst í FatabúSinni. (914 --—-----------—-----------i----\ Fersól er ómissandi viö blóö- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuöver;k. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324 Kristaltuttur, egta, stórt úr- val, frá 12 au. stykkið, 5 fyrir 50 aura. Laugavegs Apótek. (57 r LEIGA 1 Sölubúð og herbergi til teigu. Uppl. í síma 1642. (189 FÉLAGSPRENTSMIÐJA.N

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.