Vísir - 13.01.1926, Síða 1

Vísir - 13.01.1926, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. __ m VI 16. ár. Miðvikudaginn 13. janúar 1926. 10. tbl. GAMLA BÍÓ Skemtileg og efnisrik mynd i 10 þáttum um skemtilíf og íþróttalíf Nevv Yorkborgar, dáiitil ástarsaga í þvf sam- sambandi gjörir myndina enn skemtilegri. Það er mynd sem allir ættn að sjá. Anita Stewart. 11. þ. m. andaðist á heimili mínu systur- og fóstur- dóttir mín, Vigdís Ólafsdóttir. Eyrarbakka, 12. jan. 1926. Gísli Pétursson. D»| Leikfélag Reykjavíkur. Dansinn í Hruna verður leikinn annað kveld kl. 8 siðdegis i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og eítir kl. 2. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. Eftir þann tima verða þeir seldir öðrum. Sími 12. Til athugunar! Út af yfirlýsingu (stjómar?) h.f. Sjóvátryggingarfélags fslands í Vísi i gær (12. jan.) um að það sé eftir samkomu- lagi milli forstjóra h.f. Nordisk Brandforsikring, hr. Clxr. Magnussen og hr. A. V. Tuliniusar, að vátryggjendur í Nor- disk Brandforsikring þurfi ekki að segja upp tryggingum sin- um með fyrirvara, ef þeir vilja flytja þær burtu, skal almenn- ingi hér með tilkynt, að slikt er gersamlega tilhæfulaust. — Hvort Nordisk Brandforsikring eigi kröfu á hendur þeim, sem segja ekki upp með ákildum 14 daga fyrirvara, verður væntanlega lagt undir annara úrskurð en þess „alinnlenda“. Reykjavík, 13. jan. 1926. F.h. Nordisk Brandforsikring Magnós Jochnmsson (Aðalumboðsmaður ). í happadrætti Hvítabandsins hafa komið npp þessi númer: 1. nr. 2886, 2. nr. 5332, 3. nr. 827, 4. nr. 6255, 5. nr. 10002, 6. nr. 7203. Munanna sé vitjað á Lokastig 19, eftir kl. 5 siðd. Stjórnin. syngur í Fríkirkjunni sunnu- daginn 17. janúar kl. 8!/2 síðd. Sígvaldi Kaldalóns aðstoðar. Lög eftir: Sigfús Einarsson. Bjarna þorsteinsson. Sveinbj. Sveinbj ömsson. Áma Thorsteinsson. Björgvin Guðmundsson. Sigvalda Kaldalóns. Aðgöngumiðar fást í Bóka- verslun ísafoldar og Eymund- sens. Hjá Katrínu Viðar og í Hlj óðf ærahúsinu. Nokkrir nýir grímnbúmngar til leigu. Hárgreiðslnstofan, Laugaveg 12. Hið isl. kvenfélag Fundur verður haldinn í dag, i Hússtjórnarskólaniun, þing- holtsstræti 28, kl. 8% síðd. Kos- in stjóm og tekið á móti árs- gjöldum. Stjörnin. K.F.U.K. Yngri deildin Saumafundur annað kvöld kl. 6. Nauðsynlegt að allar mæti! Dansskóli frú Guðmundsson byrjar aftur danskenslu fyrir börn. Nánari upplýsingar í síma 577. Fyrsta æfing fyrir fullorðna verður fimtudaginn 14. janúar kl. 9 i Bárunni. Kent verður nýjasti dans „La-Jiinska“. Hnappdælinga- mót verður haldið 16. þ. m. kl. 8% siðd. í Goodtemplarahúsinu. Til skemtunar verður: Upplestur, söngur, gamanvisur o. fl. — Aðgöngumiðar verða seldir á Skólavörðustig 30, niðri kl. 3— 6 síðd. Ath. þeir sem ekki hafa þeg- ar skrifað sig á lista, tilkynni þátttöku sína sem fyrst. Konfekt kassar mest úrval. Landstjarnan. K. F. U. M. U.-D.-fundur í kveld kl. 8*4. Manfred. A.-D.-fundur á morgun kl. 8%. Afmælisfundur. NÝJA BÍO Sviknll vinnr. Sjónleikur í 9 þáttum. leikinn af amerískum leikurum. Myndin gerist í Virginiu og i Arizona, árið 1850, og lýsir hinu vilta lifi þar vestra, um það leyti erhvit- ir menn og Indíánar áttu í sífeldum brösum. — Inn í myndina er einnig fléttað fallegu ástaræfintýri. Uppboð. Eftir beiðni Garðars Gíslasonar, stórkaupmanns og að undangengnu fjámámi 28. nóvember fyrra árs, verður skúr sá, er stendur á lóðinni nr. 13 við Skólavörðustig seldur á op- inberu uppboði, er haldið verður fimtudaginn 21. janúar næst- komandi kl. 2 eftir hádegi. — pess skal getið, að skúrinn verður seldur án lóðarréttinda. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 11. jan. 1926. Jóh. Jóhannesson. Milka í hveis manns jmnnni. iHlirlr heflr Eiríknr Leifsson, Reykjavik, Fypirlig g j andi : SVESKJUR, 2 teg. KÚRENNUR. SÚKKAT. Þurkaðar PERUR og APRICOSUR, SAGOGRJÓN. VICTORIUBAUNIR. F. H. Kjartansson & Co. Sími 1520. Elnalang Reykjavíknr Kemlsk latabrelnsnn og litnn Langaveg 82 B. — Síml 1300. — Símnefni: Efnalang. ðrabsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og braytir um lit eftir óskum. Eyknr þæglndi, Sparar 16. V

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.