Vísir - 13.01.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1926, Blaðsíða 4
VlSIR Augað! Sé sjón yðar farin að deprast, er eina úrlausnin, að fá góð gleraugu er fullnægja þörfum augna yðar. Rétti staðurinn er Langavegs Apótek, — þar fáið.þér umgerðir, er yður líkar, — og réttu og bestu glerin, er þér getið lesið aUa skrift með. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Nýtísku vélar. — Miklar birgðir af kíkirum, stækkunarglerum, barómetrum og. allskonar úti-mælirar. Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar. Laugavegs Apotek, sjóntækjadeildin< SLOAN’S er langútbreiddasta „LINIMENT" í heimi, og þúsundir manna reiða sig á það. Hitarstrax og linarverki. Er borið á án núnings. Selt í öllum lyfjabúðum. Nákvæmar notkunarregl- ur fylgja hverri flösku. Verkamanna bnxnr úr grófu efni fyrir 8,35 stk. fáat á útsölunni hjá Eoi Lundafiður. Bringufiður í yfirsængur og fiður í undirsængm’, fiður í kodda og æðardúnn nýkominn frá Breiðafjarðareyjum. Von Sími 448, Qljábrensla. Látið gljábrenna og nikkelera reiðhjól yðar í Fálkanum, því þá hafið þér tryggingu fyrir vandaðri vinnu. Hjólin eru gljábrend þrisvar sinnum, og geymd ókeypis ytfir veturinn. — Fálkinn, Sími 670. J ‘ÖTCu'nid cjiiz því að efnisbest og smjöri likast er Saltkjðt. Nýtt skyr. Saltfiskur afar ódýr. Gnnnar Jónsson. Sími 1580. — Laugaveg 64. (Vöggur). Fyr á fímum þá kostuðu Crillette rakvélar 15 til 25 krónur, en kosta nú að eins kr. 4.50 með einu blaði. VÖRUflðSIÐ. Yisis-fcaffið gerir alla glaða t TAPAÐ-FUNDIÐ S | Tapast hefir gullarmbandsúr, síðastliðinn sunnudag, á götum fi borgarinnar. Skilist á afgr. Vísis. p (210 1 KKMSU Stúlkur geta fengið tilsögn í kjólasaum á kvöldin frá 8—10, 3 kvöld í viku. Guðbjörg Guðmunds- dóttir, Grettisgötu 2. Sími 1232. (209 n Tapast hefir Chevrolet fram- |r dekk á felgu, frá Hafnarfirði til ;t Reykjavíkur, vestur í bæ, í siðast- a liðinni viku. Skilist gegn fundar- j launum á bifreiðastöð Sæbergs, Ensku og dönsku kennir Frið- xík Björnsson, pingholtsstræti 35. (50 Reykjavík. Sími 784, og í Hafnar- firði, simi 32. (207 Eversharp silfurblýantur tapað- ist á jólatrésskemtun I.O.O.F. á s Hótel Island. Skilist í Miðstræti c 3 A, gegn fundarlaunum, (206 Tveir nemendur, sem byrjað hafa dálitið á frönsku, geta komist í flokk með öðnim nú þegar A. v. á. (76 \ Lítil silfurnál týndist á jóla- ú trússkemtun prentara í Bánmni I ^ VINNA | á sunnudaginn. Finnandi geri aðvart í síma 948. (219 y Stúlka óskast strax. Uppl. Norð- urstíg 7. (211 Hringur með litlum demant, f týndist í gær i vesturbænum. — S Stúlka óskast í vist með annari. Austurstræti 11 (4. hæð Lands- bankans). (205 Finnandi beðinn að skila í hatta- verslun M. Levi, Ingólfshvoli, gegn fundarlaunum. (218 ' _ 1 Gljábrensla. Látið mig gljá- brenna reiðhjól yðar. Eg gef yður 10% afslátt. Kjartan Jak- obsson, Skólabni 2. (161 Budda með rúmum 5 kr. í, 1 tapaðist síðastliðið laugardags- 1 kveld. — Finnandi vinsamlega ] beðinn að skila Hverfisgötu 58 A, uppi. (217 Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. Vesturgötu 17. (46 Tapast hefir pakki með silki s i, frá Nönnugötu upp að Skóla- 5 vörðustig. Skilist að Nönnugötu 7 gegn fundariaunum. (215 | HÚSNÆÐI | Armband týndist i Iðnó síðastliðið sunnudagskveld. — Skilist á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. (214 Herbergi óskast strax, helst nálægt Lindargötu eða Lauga- vegi. þarf að vera með ljósi og hita. A. v. á. (216 ... .. ■ Góð íbúð óskast, helst strax. A. v. á. (177 Laufásveg 51, kjallarann kl. 1— 7 siðd. (213 > KAUPSKAPUR I Skjala- og skóIamöppuTj traustar, írá 7.00. Sterkai Leðurvörudeild (2Ii» Ofn til sölu á Bragagötu 38 A. (204 Tvibökur, kringlur og skonrok afar ódýrt. — Ingi Hall- m, Vesturgötu 14. (203 Kristaltúttur á 20 aura, 5 fyr- ónu, í verslun Goðafoss,- iveg 5. (2& Bestir og ódýrastir tilbúnir og mislitir ryk- og regn- ar, hjá H. Andersen & Aðalstræti 16. (7& Fersól er ómissandi við blóC— hraustan og fagran. i. (324 Dömutöskur og veski sel eg 33%% afslætti. Pósthús- (192: LEI6A 1 (208- Geymsluherbergi óskast. A. á (14S- FÓRNFÚS ÁST. „ÞiS ætliS þá ekki aS koma til Parísar," spur'ði Nlúnó. „Eg veit ekki. Okkur langar eiginlega ekk- ert til þess.“ „Leiðist ykkur ekki hér í einverunni?" „Við höfum engan tíma til þess að láta okkur leiðast. Við förum eldsnemma á fætur og þó finst okkur dagurinn líða sem örfá augnablik. Við erum alt af saman. Annars væri líka hver stundin heil eilífð.“ „En mér finst of þröngt um ykkur i þessu litla húsi. Heyrðu, stúlkan mín! Þú átt eftir fimtán hundruð franka af móðurarfi þínum. Mér er ekki grunlaust um, að maðurinn þinn sjái alt af eftir Chevroliere. Eg vildi helst, af öllu gefa honum höllina, en hann tekur ekki við gjöfum. — Harin er svoleiðis gerður. Ætti eg ekki að selja þér eignina? Þú borgar mér þessa fimtán hundruð franka, og eg læt þig hafa kotið.“ Ester varð frá sér numin af gleði og sagði: „Chevroliere er þúsund sinnum meira virði." „Láttu mig um það! Já eða nei?“ Hún flaug upp um hálsinn á honum og kysti hann. „Elsku barnið rnitt," sagði hann. „Nið vona eg að þú gerir það fyrir mig að sættast við Manúelu.“ Ester svaraði: „Við vorum orðin ásátt um að minnast aldrei á frú Peral." „Hún ætti þó skilið, að þú sýndir henni umburðarlyndi., — Það var hún, sem rak mig af stað til Pont Croix." „Eg veit það, pabbi, — og' þess vegna skal eg ekki heldur minnast á hana við þig. Og þá erum við skildar að skiftum." Núnó þagði; hann elskaði Manúelu enn þá, En síðan dóttir hans varð markgreifafrú, var hann farinn að bera miklu meiri virðingu fyr- ir henni. Talið milli Núnós og dóttur hans féll niður. „Herra Núnó!“ sagði Clement, „við erum komnir í landareign yðar, og nú eigið þér að skipa fyrir." Núnó leit til dóttur sinnar og mælti: „Skip- ið þér fyrir, herra markgreifi, eins og þér væruð húsbóndi hér.“ Veiðimennirnir skipuðu sér í raðir og héldu af stað. Markgreifinn og kona hans urðu eft- ir, þar sem sléttan byrjaði, og þaðan sást vel til hallarinnar. Clement varð jafnan tíðlitið þangað, en nú var gremja hans til eigandans sloknuð. „Þú horfir á Chevroliere,“ sagði Ester. „Segðu mér. hvort þú saknar Iandsins og hallarinnar enn ?“ „Eg sakna einskis, síðan guð gaf mér þig,‘f' sagði hann. Ester brosti. ,,Langar þig til að eignast höllina?" „Vertu m ekki að gera að gamni þínu,“ sagði Pont Croix. Hún reis á fætur, greip hönd hans og horfðí á hann: ,.Þú þarft ekki að segja nema eitt einasta orð, til þess að eignast Chevroliereí Eg á enn þá dálítið af móðurarfinum mínum i bankanum og get keypt jörðina með öllu saman fyrir þá upphæð. Má eg kaupa hana?“ Hann svaraði ekki, en tók hana í fang sér og kysti hana. „Eg á þér alt að þakka, sagði hann loks. — hvers vegna skyldi eg þá ekki þiggja þetta líka ....“ Þau sátu þarna hlið við hlið, í skógarjaðr- inum. Chevroliere var nú aftur orðin eign Clements. Hann hugsaði mn alt, sem Ester hafði fyrir hann gert, vafði hana að brjósti sér og mælti lágt og innilega: „Þakka þér fyrir alt, elskulega barn og kona!“ í fjarska heyrðist lúðraþytur, hávaði og. skot veiðimannanna. Léttir reykir stigu upp úr skóginum, liðuðust alla vega og hurfu út í himinblámann. 1SÖGULOK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.