Vísir - 16.01.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
16. ár.
Laugardaginn 16. janúar 1926.
13. tbl.
'"'SBRB
Gamla Bió
I Prerín-hetjnrnar
Paramountmynd i 6 þátt-
um eftir skáldsögu „Zane
Grey“ — einhvem hinn
mestmetna ameríska skáld-
sagnahöfund. — Myndin er
sérlega skemtileg og afar-
spennandi, leikin af úr\rals-
leikurum og aðaliilutverkin
af:
Bebe Daniels,
Ernst Torrence,
Lloyd Hughea.
TEIKNIMYND.
Nýkomið:
Strausykur, fínn og hvítur,
Högginu melís í 25 kg. kössum,
Kandís,
Hveiti, „National Choice",
Malaga Appelsínur,
— Fíkjur,
Hœnsnabygg,
Mais, heill og kurlaöur,
Kristalsápa, mjög ódýr,
Þvottasápa, ódýr,
Niðursoðið Ananas,
Niðursoðnar Perur,
Kaffi,
Sun Maid Rúsínur.
LÆGST VERÐ!
S í m i 144.
K.P.U.K.
Skátastúlkur.
Munið að mæta sunnuðaginn
17. þ. m. kl. 9V2 (stundvís-
lega) i leikiimishúsl Barna-
skólans.
Víndlar
komu nú með Botniu.
Landstjarnan.
1
Vinum og vandamönnum tilkynnist, að ekkjan por-
katla Jóhannsdóttir, andaðist 10. þ. m. á Brimilsvöllum í
Fróðárhreppi.
Aðstandendur.
Eggert Stefánsson
syngur í fríkirkjunni á morgun kl. 8V2 síðd.
Sigvaldi Kaldalóns aðstoðar.
Aðgöngumiðar á 2 krónur eru seldir í dag í bókaversl. ísa-
foldar og Eymundsens, hjá frú Katrínu Viðar og í Hljóðfæra-
húsinn.
Aðgöngum4ðar seldir á sunnudaginn í Goodtemplarahúsinu
frá kl. 2 og fram úr.
Út af auglýsingu hr. forstjóra A. V. Tuliniusar i Visi i
gær (15. jan.) skal eg leyfa mér að birta þessi símskeyti
Reykjavik 13/1 ’26.
Brandforsikring Köbenhavn.
„Er Direktör Magnussen bleven enig med Tulinius om at
Opsigelsesfristen fjorten Dage ikke skal respekteres? Tulinius
averterer det i Pressen i Dag.“
Jochumsson.
Köbenhavn 13/1 ’26.
Postfuldmægtig Magnus Jochumsson, Reykjavik.
„Ahsolut Nej.“
Chr. Magnussen.
Áli* eg óþarft að karpa frekara um þetta að sinni.
Reykjavik, 16. jan. 1925.
Magnús Jochumsson.
Sólvallafélagid
hefir til sðlu byggingarlóðsr á Sólvöllum við væntanlega nýja götu.
Þeir sem hafa fært i tal, að kaupa lóðir við þessa götu, ættu að
gera kaup sem fyrst. AUar upp ýsingar gefur, og um sölu semur.
A. J. Johnson
bankagjaldkeri.
Hvannalindum Til viðtals 6—7 siðdegis.
á Sólvöllum. Sími 6il-
í. S. 1.
fer fram x. febr. Handhafi er Þorgeir Jónsson frá Varmadal. Feg-
uröarglimuverðlaun veröa veitt. Þátttakendur gefi sig fram við ein-
hvem úr stjórn félagsins fyrir 25. jan.
Stjórrt glímufélagsins Armann.
Fyrirlestur
um
dómsdaginn 1930
flytur
dr. Guðmundur Finnbogason
i Nýja Bíó sunnudaginn 17. jan.
kl. 3 síðd. ■
Aðgöngumiðar á 1 kr. í Bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar og
í Nýja Bíó sunnudag kl. 1—3.
Yisis-fcaífið gerir alia glaða
I
NÝJA BtO
Sðtin kona. .
Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Norma Talmadge
og
Eugene O. Brien.
pessi ljómandi fallega
mynd verður, eftir ósk
fjölda margra, sýnd að eins
i kveld. petta mun vera fal-
legasta mynd, sem lengi
hefir sést hér. pað sýnir
best hve rnargir vilja sjá
liana aftur.
Leikiiélag Reykjavíkui*.
Dansinn í Hruna
verður leikinn annað kveld (sunnud. 17. jan.) kl. 8 siðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12
eftir kl. 2.
Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 4 daginn sem leikið
er. Eftir þann tíma verða þeir setdir öðrum.
Sími 12.
•O
IDAG
er opnnð ný mat- & nýlenduvöruverslun
Orettisgötu 54.
Verð viðnnaiidL Varnipgur góðnr.
Virðingarfylst
Geir Finnbogason.
, •*
-•••
Landsmálaíélagfð „Stefnir"
heldur fund sunnudaginn 17. þ. m. kl. 8^J9 i Goðtemplarahúsinu.
Fundarefni:
Bæjarstjórnarkosningar, frummæíandi hr. Pétur Halldórsson.
íhaldsmenn velkomnir meðan húsrúm Ieyfir.
STJÓRNIN.
Lager og skriístofa vor er flntt i
Templarasnnd 3. (Bornið).
Hf.ISAGA.