Vísir - 16.01.1926, Page 4

Vísir - 16.01.1926, Page 4
VlSIR Halló ! Ef þér sjáið einhvem með falleg og góð gleraugo, þá spyrjið viðkomanda, hvar þau séu keypt. — Svarið mun verða: FaTið þér í Laugavegs Apótek, þar fáið þér þessi ágætu gleraugu. par er úr mestu að velja. — þar fæst best trygging fyrir gæð- um. — J?ar eru vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans. — öll recept afgreidd með nákvæmni og: samviskusemi. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Miklar birgðir af barometrum, útimælirum, kíkirum og stækkunar- glerum. — Verðið óheyrilega lágt. — öll samkepni útilokuð. Laugavegs Apotek, sjjóntækjadeildin. FuHkomnasta gleraugna-sérverslun á fslandi. A ÚTSÖLUNNI hjá EGILL JACOBSEN eru Karlmannshattar á 6.50 stk. og , Enskar húfur á 2.50 stk. í heildseln V eiðarfæri: Fiskilínur 1—6 Ibs. Lóðaönglar nr. 7 og 8. Lóðarbelgir. Lóðataumar 18 og 20”. Netagarn 3 og 4 þætt. Manilla, allar stærðir. Trollgarn 3 og 4 þætt. Sjófatnaður allskonar. Kr. Ú. Skagfjörð. Fyr á tímum þá kostuðu Oillette rakvélar 15 til 25 krónur, en kosta nú að eins kr. 4.50 með einu blaði. VÖROHDSIÐ. Munið eftir kvenkápunum ogkjól- unum í Fatabúðinni. Verð- ið mjög niðursett. — Enn- fremur: Morgunkjólar,Ull- arbolir, Sokkar, Hanskar, Treflar, Golftreyjur, Peys- ur o. fl. Morgunkjólatau, hvítt léreft, smávörur, Pen- ingabuddur o. m. fl. Ilvergi betra, hvergi ódýrara. Best að versla í Fatabúðinni. — 1 K.F. Á MORGUN: Kl. 10. Sunnudagaskólinn. — 2. V-D. — 4. Y-D. (Remi). — 6. U-D. — 8'/2. Almenn samkoma. Síra Fr. Hallgrímsson talar. AJlir velkomnir. Allir kanpa bestar vörnr Zinkhvita, hrein, 5 teg. Blýhvíta, hrein, 3 teg. Japanlakk, hv., 7 teg. „Duruzine“, úti og innifarfi. Mislit lökk. Glær lökk, 30 teg. Terpentína, hrein. þurkefni, 3 teg. Penslar o. fl. Heildsala. Menja (blý). Gull-okkur 2 teg. Ultrumblátt 2 teg. Rautt, 4 teg. Cromgrænt. Gull, ekta gullgnmn. Brons og tinktura. Oðringarpappir. Veggfóður. Hessians Miskinup. Smásala. í versluninni „MÁLARINNU Sími 1498. Bankastræti 7 30 teg. af kökum og kaffibrauði fpngum við með Nova frá hinura heimsfrægu kexvrtrk.smiðjum Lefe’vre-utile, Nantes (Frakklandi). Verksmiðjur þessar hafa fyrir löngu hMið heimsfrægð fyrir vörugæði, (enda fengið verðlaun svo tugum skiftir). F. H. Kjartsnsson & Co. Sími 1520. ■» r — >. h.. r, T—•*■* “l***,.* Q/fú/j&ffúrcux. FAKSIMILE PAKKE SLOANS er langútjieid.i»,ta „LIN131EM“ 1 heimi, og þuaundir manna reiða sig a það. Hitar Btrax og linar verki. Er borið á án núuinga.S, Seit í öllum lyfjabúðum. Nkk œm- ai notkunan eglur fylgja bverii íiösku. Til Hafnarfjarðar og Tífilsstada, er best að aka í hinum þjöð- trægn nýjn Buick bifreiðnm. ..P. J? C. -F' fT&T-: ‘fS XÍ&pfi?*' ______.1 r Y} ' '■ n ni fra oteinclópi með forstofuinngangi (heljt litið) óskast strax. Uppl. í stma 1580. r VINNA \ gcjgr* Ungur og duglegur maður óskar eftir einhverskonar atvinnu strax. A. v; á. (262 Stúlka óskast á sveitaheimili. Uppl. Þórsgötu 17. (261 Hjólhesta-gljábrensla og allar atSrar viögerðir á reiöhjólum fást bestar og ódýrastar í Örkinni hans Nóa, Laugaveg 20 A. Sími 1271. ReyniS, og þiö veröiö ánægö. (260 Þrifin stúlka óskar eftir árdegis- vist i austurbænum. A. v. á. (256 Stúlka óskast í vist dálitinn tíma. Uppl. á Brunnstíg 10. (255 Sbúlka óskast til Vestmannaeyja nú þegar. Uppl. í Eskihlíð. Sími I305- (253 Tekið prjón á Vesturgötu 35. (251 Karlmann og kvenmann vantar á gott heimili í Grindavík. Uppl. á Grettisgötu 24. (248 Stúlka, sem vill læra að sauma, getur komist aö nú þegar, á saumastofunni, Bankastræti 14. (246 Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. í síma 60 í Hafnarfirði. (238 Tek aö mér að veggfóðra (be- trekkja), strigaleggja og mála. — G. R. Guðmundsson. Sími 1232. Grettisgötu 53 B. (239 Fyrsta flokks saumastofa. — Úrval af fataefnum og frakka- efnum fyrirliggjandi. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Sími 658. (184 HUSNÆÐí Herbergi með húsgögnum vant- ar mig um 2—3 mánaða tíma. Jón Eyþórsson, Veðurstofan. Sími 370. (252 Lítil fjölskylda óskar eftir hús- næði í Hafnarfirði. — Uppl. hjá Finnboga J. Arndal. (233 r KKNSLA Tveir nemendur, sem byrjað hafa dálítið á frönsku, geta komist í flokk með öðrum hú þégar A. v. á. (76 I KAUPSKAPUR I Gott, kringlótt stofuborð til sölu á Óðinsgötu 30 A. (264 Kristaltúttur, egta, stórt úrval, frá 12 aurum stk., 5 fyrir 50 aura. Laugavegs Apótek. (263 Vörubíll óskast til kaups. Til- boð sendist afgr. Vísis. (266 Netjasteinar til sölu. Ingólfur Guðmundsson, Laugaveg 42. (267 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324 Saltkjöt, matbaunir, gulrófurv ísl. kartöflur, best og ódýrast f versl. Símonar Jónssonar, Grett- isgötu 28. • (181 Tvíbökur, kringlur og skonrok seljast afar ódýrt. — Ingi Hall- dórsson, Vesturgötu 14. (203;. Baðáhaldið, þessi ómissandi eign, sem ætti að vera til á hverju heimili, fæst í FatabúBinni. (9x4 r TAPAÐ-FUNDIÐ Svart silki týndist á Bragagötu á þriðjudagskvöld. Skilvís komí þvi á Skólavörðustíg 44. (257 Silkitrefill hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (254 Karlmannsskóhlífar voru tekn- ar í misgripum á jólatrésskemtun Iðnaðarmannafélagsins í Iðnó. Vitjist á Laugaveg 51. (250- Sú, sem tók sjalið i misgripumj á Norðlendingamótinu, er beðin að skila því og taka sitt aftur. A. v. á. (249' Veski með peningum í tapaðist. Skilist á afgr. Vísis. (24/ r TILKYNNING I Dansskóli Sigurðar Guðmunds- sohar. Dansæfing í Bárunni sunnu- dagskveld kl. 9—1. Skemmsta námsskeið á slcólanum er hálfur. mánuður. — Æfingar framvegis tvisvar í viku. (265 Notið eingöngu fagmenn. Þeir, sem þyrftu að láta veggfóðra hjá sér, geri aðvart i síma 1767. (258 Framvegis verða feröir á hverj- um degi til Keflavíkur og Garðs fyrir fólk og flutning frá Vöru- bílastöð Reykjavíkur. Símar 1971 og 971. (234. r FÆÐl 1 Fæði fæst í prívathúsi. A. r. á. (259'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.