Vísir - 22.01.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
16. ár.
Föstudáginn 22. janúar 1926.
18. tbl.
tstmismxm
Gamla Bió
Rássneskt blöð
Kvikmynd í 7 þáttúm.
Aðallilutverk leika:
MAE MURRAY,
ELMO LINCOLN.
Myndin gerist x Rúss- I
landi og New York, er efn- |
ismikil og snildarvel leikin. í
I
tammmmKmmimemaSBmsimmmm
Glímufélagið Ármann.
Grímudansl. félagsins verður
haldinn laugardaginn 6. febr. kl.
9 síðd. á Hótel ísland.
Félagsmenn skrifi sig á lista,
sem liggur frammi í Tóbaks-
búðinni og í Grettisbúð og taki
aðgöngumiða sína um leið.
Stjórnin.
Yisis4affifi gerir aila glaða
Jarðarför okkar elskaða sonar og fóstursonar, Bi*ands
Guðmundssonar, er ákveðin laugardaginn 23. þ. m. og
hefst með lxúskveðju frá lieimili hins látna, Skólavörðu-
stíg 4 A, kl. 1. e. h.
Guðmundur Helgason. Guðrún Helgadóttir.
Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð og lxluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför mannsins míns, porláks Guð-
mundssonar.
Anna S. Davíðsdóttir, Vesturgötu 20.
Hafnarfirði.
HATTABÚÐIN i Kolasnndi.
Nýkomín kjólablóm i öllnm litum.
Ullarhúfur marglitar.
NB. Parisarhattar, nokkur stylcki, sem koma áttu fyrir jól,
en komu nú með „Gullfossi“, verða seldir afar ódýrt.
Ca. 30 dömuhattar verða seldir til næstu helgar á: kr.
7.00, 8.00 og 12.00 stykkið. — Silkibönd, breið (hárbönd)
seld þessa daga fyrir hálfvii'ði, verð frá kr. 0.75 stk.
Anna Ásmundsdóttir.
Uppboð.
Eftir beiðni Lárusar Fjeldsted hrm., verður opinbert upp-
Itoð haldið við Hauksbryggjuna mánudaginn 25. þ. m. og hefst
kl. 2 eftir hád. Verða þar seld 25 reknet og 1 sildarnót.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. jan. 1926.
Jóh. Júhannesson.
LOIIIT-saðisnkknlaði.
Tilkynning.
Við höfum ráðið sem kafara hjá oss, herra pórð Stefáns-
son, sem áður var 1. kafari á björgunarskipinu „Geir“ og önn-
umst vér alt, sem að köfun lýtur.
Hf. Hamar,
Krystal-
útvapp s—viötölciitæki
hefi ég nú fyrirliggjandi.
Verö 20 og 30 krónnr.
Keykjavikur- útvarpíö heyrist ljómandi
— — vel með þessum tækjum.-
Júlíns Björnsson,
Eimskipafélagshúsinu.
Sðngfélagið „Þrestiru
Samsöngur
sunnudaginn 24. jan. 1926 kl. 3 siðd. í Nýja Bíó.
Breytt söngskrá.
Aðgöngumiðar fást á laugardag' i bókaverslun Sigf. Ey-
mundssonar.
Siðasta sinn!
i
+4.+ ■
Mm
Þriðja og slðasta nanðnngarnppboð
a húseigninni Blönduhlið við Hafnarfjarðarveg með tilheyr-
a«di mannvirkjum og erfðafestulandi fer fram á morgun og
befst á staðnum kl. 2 e. h.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. jan. 1926.
Jóh. Jóhannesson.
'ri® "Xmpovieta
I BY APPOINTMEI
f LONDON, CCA
i mí
•****♦+<&
Allir þeir, sem reykja
pípu — og kunna að
meta gott tóbak —
fagna því, að nú loks-
ins er „Craven“-Mix-
tnre aftur fáanleg.
Kaupið eina dós strax
í dag.
Carreras Ltd. Arcadia Works,
Lonðon.
NÝJA BÍ0
Æska °9 léttúð.
Sjónleikur í 7 þáttum, frá
First National félaginu. —
ASalhlutyerk leika
Ricard Barthelmess.
og Dorotliy Machaill.
Barthelmess er fyrir sitt
leyti eins og Norma Talmad-
ge, a'S myndir þær, er hann
leikur í, eru alt af efnismikl-
ar og vel leiknar, svo fólk
ver'Öur aldrei fyrir vonbrig'S-
um á leiklist hans.
Handbækur
með
myndum
og lýsingum á ástandinu i Can-
ada, ásamt upplýsingum um
hvernig nýkomnu fólki sé hjálp-
að til að fá vinnu, fást ókeypis
bjá umboðsmanni jámbrautar-
innar,
P. E. la Cour.
Canadian National
Railways
(De Canadiske Statsbaner).
Oplysningsbureau. Afd. 62.
Raadhuspladsen 35,
KÖBENHAVN B.
HOOSDOt!
og þeirra, sem hlnstnðn
fyrir ntan Hljóðfærahúsið
Öll lögin, sem nýja stöðin
sendi út í gærkvöldi og mörg
þeirra, sem enska stöðin sendi
út, fást á plötum i
Hljóðfæraliúsinvi.
Manchettskyrtnr
á kr. 7.00, og
Verkamannabnxur
á kr. 8.35.
fást á útsölunni hjá
EGILL JACOBSEN.
> J
M