Vísir - 01.02.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda hvar þau séu keypt. Svarið mun verða: Farið þér í Laugavegs Apótek, þar fáið þér þessi ágætu BLERAB6D ^ par fæst best trygging fyrir gæðum. ]?ar er úr miklum og góðum birgðum að velja. Vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans. Öll recept afgreidd með nákvæmni og samviskusemi. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Verðið óheyrilega lágt. Öll samkepni útilokuð. — Miklar birgðir af sjónaukum, stækkunarglerum, loftvogum og loft-hitamælirum. v Lanpvegs Apotek Sjóntækjadeildin. JFulIkomnasta gleraugna-sérverslun á íslandi. Auglýsingar í „¥ísf þnrfa framvegis að vera komnar á afgreiðsluna eða i preutsmiðj- una í síðasta lagi kl. lö árd. þauu dag, sem þær eiga að birtast. mtfœmsx&mmmsamiimmímw'-- Prjónagarnið margeítirspurða er komið aftur. EGILL TACOBSEN. iiiliMniiiimiwwiiwwililltiiiwiiiii i m )i> r~ CrOSCll eldspýtur. Gæðamerkið: lordensljðli. Samkeppnismerkið: llðllyrieo. vanþörf. — Eg minnist þess, a'ö hér var reynt að stofna bílstjóra- félag fyrir nokkrum ‘árum, en þaS lifSi víst bæöi stutt og illa. En eikin fellur ekki við fyrsta högg, og vil eg því beina þeirri spurn- ingu til hinna duglegustu og bestu manna innan bílstjórastéttarinnar, hvort ekki sé hægt aö vekja þetta félag upp aftur og stækka verk- sviö þess, eöa stofna annað á nýj- um grundvelli, sem eg teldi heppi- legra. Aö endingu vil eg áminna bifreiðarstjóra um það, að ekki er uóg, aö þeir séu eins og sagt er: Svona upp og ofan, eins og aðr- ar stéttir. Þeir verða að ganga feti framar, hvað kurteisi, reglusemf og góða framkomu snertir. Bifreiðarstjóri. Royal' átsnkknlaðL Hauksstöðin við Mýrargötu fæst á leigu frá 1. febrúar. Menn snúi sér til Sveins Björnssonar, hæstaréttarmálaflutningsmanns, Austurstræti 7, kl. 10—12 f. h. Sagan „Fórnfus ást“ hefir verið sérprentuð, fæst á afgreiðsln Vlsis og kostar kr. 3,50 Pöntanarseðill. Afgreiðsla Visis Reykjavík. Gjörið svo vel að senda mér ...... eint. af sögunni „Fórnfús ást“ (Verð kr. 3,50), v Nafn ....................................... Heimíli...................................... (Skrifið greinilega). Ber. S. Þórarinssou Laugaveg 7 vill kaupa Eyfellinga-slag eftir Eirik frá Brúnum. HÚSNÆÐI Tvo þingmenn vantar her- bergi. Uppl. i síma 91. (10 Stór og sólrik stofa er til leigu fyrir einn eða tvo einhleypa menn. — Miðstöðvarhiti, raf- magnsljós og hirðing fylgir. — Uppl. í síma 1876. (9 Stúlku vantar mig um tíma, sökum veikinda annarar. Jar- þrúður Johnsen, Klapparstíg 11. (7 Góð stúlka óskast í vist nú þegar eða sem fyrst. Kristin Norðmann, Vesturgötu 20. Sími 1645. (5 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. i síma 225. (4 Hulsauma Guðrún Helgadótt- ir, Bergstaðastræti 14. —- Simi 1151. (2 Stúlka óskast i vist hálfan daginn. Uppl. á Brekkustig 19. (1 FÉLAQSPREN TS MIÐJAN KAUPSKAPUR i. i .i i i .ii . «■ i i»" ■ Lóð óskast leigð eða keypt. kaup á fengnum réttindum á bæjarlóð geta komið til greina. — Ingimundur Guðmundsson, Bókhlöðustig 6 B.. (8- EfSPT" Kransar með lifandi blómum eru bundnií eftir pönt- un á Vesturgötu 19. Fyrirhggj- andi eru kransar úr blóðlög, grályngi og pálmakransar. — Sömuleiðis lifandi hyasintur og túlipanar. Anna Hallgrimsson. Sími 19. (6 gggp- Alullar karlmannspeys- ur, verð kr. 14.75, upphluts- skyrtur, svuntur, áteiknaðir dúkar og púðar, allskonar garn til útsaums, selur Nýi Bazar- inn, Laugaveg 19. (497 2 ný orgel til sölu. Góðir borg- unarskilmálar. Sigurður þ>órð- arson, Bókhlöðustíg 10. Sími 406. (494 Munið eftir oturskinns- og pels- húfunum. Verð frá kr. ,32.00. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- veg 21. Sími 658. (329' Fersól er ómissandi við blóð— leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverlr. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324. Sá, sem keyþti á uppboðinu siðastliðinn föstudag, 4 bindi af Sudermann, er vinsamlega beð- inn hringja i síma 955. (5 KYNBLENDIN GURINN. ist hjá honum þrepi neöar, og hallaði sér að knjám hans. „Eg saknaði þín ákaflega, pabbi minn,“ sagði hún. „Mér virtist sem dagarnir mundu aldrei ætla að taka enda þarna í trúboðsheimilinu. Faðir Barnum var mér fjarska góður, og allir aðrir líka, og eg lagði mikið á mig við námið. — En það er ekki gaman að neinu, þegar þú ert ekki með mér.“ „Eg býst við, að þú sért nú orðin álíka vel að þér og prestarnir, — heldurðu það ekki?“ „Biddu fyrir þér! — Eg veit miklu, miklu meira en þeir,“ sagði hún mjög alvörugefin. — „Eg er líka kven- maður, — gáðu að því!“ „Já, það er satt — það ertu,“ sagði hann þreytulega. — „Mér hættir svo við að gleyma því.“ Þau horföu við vestri. Sólin var lágt á lofti og skein á fannhvíta jökultindana. — Nær þeim lá mikill dalur, sivaxinn birki, furu og elri og var skógurinn illur yfir- ferðar. — Dalurinn var tilbreytingalaus og líktist í fjarska dökkgrænni ábreiðu, sem væri of stór og sam- svaraði sér ekki. — Var svo að sjá, sem hún brettist upp til hliðanna og legðist fast upp að snælínunni. Ofar voru skínandi hvitir tindarnir, sem gnæfðu himinhátt í ýmsum litbrigðum. — Lengra burtu lá Koyukuk-dal- urinn í fjólublárri móðu. — Seiddi hann htúldarlaust til sín eirðarlausa menn, bauð þá velkomna á vorin, en skilaði þeim aítur er sumri hallaði, þreyttum og þjök- uðum. — Á hverju ári varð dálitill hópur eftir — skatt- ur, sem auðnirnar áskildu sér og tóku — en hinir, sem af komust, fóru aftur og aftur og tóku nýja félaga með sér. „Geðjaðist þér að bókunum, sem eg sendi þér með Poleon, þegar hann var á ferðinni ? Eg fékk þær að láni hjá Shakespeare Georg.“ Stúlkan hló. — „Þær voru ágætar — allar nema ein.“ „Hver var það ?“ „Mig minnir að hún héti: „Öld frjálshyggjunnar“, eða eitthvað því um líkt. — Eg gat varla litið í hana, því að faðir Barnum æpti upp yfir sig og reif hana af mér, eins og hún væri baneitruð! — Hann tók hana milli eldtanganna og hljóp með hana x einum spretti nið- ur í ána!“ „Já, eg man það núna, að Shakespeare kýmdi þegar hann fékk mér hana. Poleon er ekki meiri bókamaður en eg, og við gættum þess ekki að athuga, hvers konar bók þetta væri.“ „Hvenær býstu við að Poleon komi aftur?“ „Hvenær sem vera skal úr þessu, nema því að eins að danssalirnir í Dawson tæli hann og lokki og haldi honum föstum. — Það getur ekki verið langrar stund- ar verk, að selja skinnin okkar, eftir nýjustu fregnum að dæma.“ „Hvaða fregnir eru það?“ „Um þessa- Cheechakos. Þeir segja að þúsundir kvik- fætlinga* sé kornnir þangað og margir bætist við dag- lega.“ „Æ, hefði eg verið hér, þá mundi eg hafa fengið leyfi til að fara með honum,“ andvarpaði stúlkan. „Eg hefi aldrei séð borg. Dawson hlýtur að vera lík Seattle eða New York.“ Gale hristi höfuðið. — „Nei — nei, þar er alt öðru vísi. — Einhvern tíma skal eg fara með þig til Banda- ríkjanna og lofa þér að sjá heiminn — ef guð lofar.“ — Síðustu orðin tautaði hann eins 6g við sjíilfan sig, en stúlkan var annars hugar og veitti því enga athygli,. að 'hann sagði þetta undarlega. „Þú fer með mömmu líka og börnin,“ sagði fitli. „Vitanlega,“ sagði hann. „Það verður úr því, pabbi — eg finn það á mér.“ — * Þegar menii tóku fyrst að flytja frá austurríkjum Ameríku vestur á bóginn, höfðu nautahirðar þar sér til gamans og dægra- styttingar að skjóta í sífellu á fætur þeirra. Þeir, sem hoppuðu upp, til þess að reyna að verjast, voru kallaðir kvikfætlingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.