Vísir - 09.02.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1926, Blaðsíða 3
,v h sen því næst aö ríkiö taki aö sér allan námaiðnaS og ennfremur öll fyrirtæki, er standa í sambandi viS kolaframleiðslu, t. d. rafstöövar, og láta ríkisstofnunina ákveða laun, annast sölu o. s. frv. Frá Karli krónprinsi. Samkvæmt fregn frá Vínarborg hefir ,Karl krónprins nú iörast þess, aö hann afsalaöi sér réttinum til krúnunnar og hefir hann tekiö ,orö sín aftur. Dans-æði. Simað er frá París, að nú séu "kappdansar algengir. Slátrari einn ■ dansaði hvíldarlaust í 130 tíma. Kappdansar kváðu nú vera al- gengir í New York, og hefir slikt •dans-æði gripið einstaka menn, að þeir hafa dansað uns þeir duttu niður dauðir af þreytu. Khöfn 9. febr. FB. Hótanir Mussolinis. Mussolini hefir haldið þrum- andi ræðu x þinginu um félags- skapi í Suður-Þýskalandi og Aust- urríkí er starfa að þvi-að útiloka ítalskar vörur. Sagði Mussolini, að taki Þýskaland á sig ábyrgð þessara félaga og styðji íbúana i .Suður-Tyrol í baráttu þeirra gegn Fascismanum, rnuni ítalir gera ■nauðsynlegar ráðstafanir í Brenn- ’ er-skarði og færa síðan landamær- in heldur norður á bóginn en hitt. Amundsen á batavegi. Símað er frá Osló, að svar hafi komið þangað við fyrirspurn um líðan Amundsens. Hann er úr allri hættu. Fyrstu fregnir ýktar. Heimsmet í skautaferð. Símað er frá Detroit, að finskur skautamaður hafi sett heimsmet í skautahraðhlaupi. Hann fór hálfa aðra enska mílu á 4J/2 mínútu. Fnndargerð. Ár 1926, sunnudaginn 7. febr., var fundur haldinn i'Báruhúsinu, samkvæmt fundarboði frá þeitn Benedikt Sveinssyni alþm., Jakob Möller alþm. og Sigurði Eggerz bankastjóra, til þess að ræða um stofnun félags frjálslyndra manna t Rvík. Jakob Möller setti fundinn, en fundarstjóri var kosinn Magnús Sigurðsson bankastjóri, og fund- arskrifari Oscar Clausen kaupm. Á fundinum voru mættir yfir 70 menn. Fyrstur tók til máls Jakob Möller alþm. og skýrði frá til- gangi fundai-boðenda um stofn- un stjórnmálafélags frjálslyndra nianna. Þá tóku til máls Sigurjón Pét- ursson kauprn., Sigurður Gíslason stud. theol., Sig. Sigurz, Sig. Egg- erz, Pétur Á. Ólafsson konsúll og Flelgi Hjörvar. Tillaga kom frani frá Jakob Möller, svohljóðandi: „Fundurinn samþykkir að stofna félag frjálslyndra manna í Reykja- vík“. Samþ. með samhljóða atkv. Benedikt Sveinsson alþm. bar að kosin ;y,röi, 7 ntaqna ,nejjicþ; í' nðí • Tn4-o Íla í°.K og^j|f^Jí|á?^rig|éÍ^8,_óg3^ það samþykt. í nefndina vorú kosnir i einu hljóði: Sig. Nordal prófessor, Anna Friðriksdóttir forstöðukona, P. Á. Ólafsson koit- súll, Dr. Alexander Jóhannesson, Jörgen Hansen útgerðarstj., Þórð- ur Eyjólfsson cand. jur. og Jakob Möller alþm. Nefndinni var faliö að boða til næsta fundar. Fundarbók upp lesin og samþ. Fundi slitið. Magnús Sigurðsson. Oscar Clausen. □ EDDA 592629-1. Skóhlíiar líka ágætlega af öllum sem reynt hafa. Þær eru létt- . ar, sterkar og • — ódýrar. — ”<SB Þeirfsem reykja fá ókeypis tuttugustu hverja cigarettu. Geymið seðlana. — — Fást alstaðar. — — Slökkviiiðið var kvatt síðdegis í gær inn að olíuskúr Jónatans kaupm. por- steinssonar, inn undir Tungu. Einhverjir óvitar höfðu kveikt þar í eltimósplötum og var eld- urinn þegar slöktur. — Fjöldi fólks þusti inn allan Lauga- veg á eftir slökkviliðinu. Fáir hlupu þó alla leið, því að brátt fréttist, að eldurinn hefði verið slöktur. Trúlofanir. Trúlofun sxna opinberuðu í gær Jónína Jóhannesdóttir, Bergstaða- stræti 26 og Jón Matthíasson, loft- skeytamaðui', Bókhlöðustig 10. — 6. þ. m. opinberuðu trúlofun sína Marta Kolbeinsdóttir Suðurgötu 14, Hafnarfirði, og Axel Gríms- soii, trésmiður, Bókhlöðustíg ix. Frá ísl. námsmönnmn í Khöfn. Gunnl. Briem, Magnús Kon- ráðsson og Bjarni Jósefsson (frá Melurn) hafa lokið verkfræðis- prófi við fjöllistaskólann í Khöfn. — Fyrri hluta prófs við Khafnar- háskóla hafa tekið : Árni Björns son í tryggingarfræði (Forsik- ringsvidenskab), Sigurkarl Stef- ánsson í stærðfræöi, Steinþór Sig- urðsson í stjörnufræði. Þingskrifaraprófið. Við próf þetta hlutu jxessir hæstar einkunnir: Pétur Bene diktsson 0,77, Sigurður Gíslason 0,62, Sigurður Haukdal 0,51, Ein varður Hallvarðsson 0,49, Þor grímur Sigurðsson 0,45, Tryggvi Magnússon 0,40. Fjórir þeir efstu verða ráðnir til þingskrifta, þeg- ar þörf krefur. .KirkjúhljórkiéíkaftU! )) kórféiags 'þáí's ífeói'fssonaf ýfei'ðá.* i ffíkirkjúiini ‘á 'íúo'rgun kíiF^ itncd E.s. Pendennis kom hingað í gærkveldi nxeð kolafarm til h.f. Kol og Salt. „Velvakandi" heitir nýtt ungmennafélag, sem stofnað var hér í bænum í fyrra vor. Heldur það fund í Iðnó í kveld. U ngmennaf élagar sem staddir eru hér í bænum víðs vegar utan af landinu („Far- fuglar“) halda fund í Iðnó á morgun kl. 8 siðd. Mun þar verða fjölment að vanda, því að allir fé- lagar eru velkomnir jxar. Heilsufræði hjónabandsins. Vísir hefir verið beðinn að geta þess, í sambandi við ritgerð Jakobs Jóh. Srnára í Vísi s.l. laugai*dag, að bókin „Egteskapets Helse- lære“ komi bráðlega út í íslenskiú jiýðingu eftir cand. phil. Dýrleifu Árnadóttur, og ennfremur að „Heilsufræði ungra kvenna“ sé að verða uppseld með öllu. * Lyra kom x nótt; fer héðan á fimtu- dag kl. 6 síðd. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá.L., 5 kr. frá Fríðu, 5 kr. frá X. Gengi erl. myntar. Sterlingspund........kr. 22.15 100 kr. danskar .... — 112.21 100 — sænskar .... — 122.04 100 — norskar .... — 92.74 Dollar ................ — 4.56% 100 fi’ankar franskir — 17.17 100 — belgiskir — 20.93 100 — svissn. . — 88.03 100 lírur.............. — 18.57 i-ÍO0,-,péSfeW/. ... . .SQ nai;:'64.41 : : ÍOO' gýUiifi T.. wwi' -^H83;i8t ÍW 4xÖfIí þýák‘:(iáUl)þ-^'T08-.51>{ jgc?.Usi?. Jencl rrtnnnnáibnl gO Vetrar- FRAKKAR fyrir liálf virði. Versl. Ingólinr Laugaveg 5. Til fólksins á Sviðningi, afh. Vísi: 10 kr. frá Sigr. og Á. Ó. Meðal farþega á e.s. íslandi voru : Bjarni Bene- diktsson kaupm. og Kristinn Jóns- son frá Húsavík og Nathanael Mósesson, kaupm. á Þingeyri. Kappskákin. Síðustu leikir: 1. borð. Hvítt. Svart. ísland. Noregur. 42. a4—as. R 05—b3. 43. Kb6 X a6. Gefst upp. 2. borð. Hvítt. Svart. Noregur. ísland. 41. Rc4 — d6. Hci XfC2- 42. KÍ2—ei. Be4 — d3. 43- e3 — e4. 'mblyJelöþí ..BnulIA ðc .nrtie dJoH .nsií =iBgeIöi ijlasr ! 'iifse? tdcj ðhe Verslun 18. Dörari sendir öllum viðskiptamönnum sinum kveðju guðs og sína, biður þá að minnast þess, að allar vörur verslunar- iunar eru niðursettar um 10%, 15%, 20% (flestar), 25%,_30%, 35 °/0, 40%, ’45% og 50%. H.F. EIMSKIPAFJELAG 1» ÍSLANDS HH „LAGARFOSS“ fer frá Hafnarfirði á fimtudag 11. febrúar til Aberdeen, Grims- by og Húll. Það sem eftir er af Vetrarkápnefni verður selt með miklum afslætti icEflill Jacobsenc go niun"‘§tinol?4iI •(•>? rtúri i' ll'JMIÍ.. Veðrið í morgun. ■Hiti í Reykjavík 6 st., Vest- mannaeyjum 6, Isafirði 1, Akur- eyri o, Seyðisfirði 7, (engin skeýti úr Grindavík), Stykkishólmi 6, Grímsstöðum 4, Raufarhöfn 2, Þórshöfn í Færeyjum 5, Angmag- salik (í gær) 2, Kaupmannahöfn -f- 5, Utsire -i- 1, Tynemouth 3, Leirvík 2, Jan Mayen o st. Mestur hiti hér síðan kl. 8 í gærmorgun 6 st., minstur 4 st. Úrkoma 0,7 mm. — Loftvægislægð fyrir suðvestan land. — Horfur: í dag: Suð- austlæg og suðlæg átt. Skúrir á Suðuidandi. Hægur og þurt veður á Norðurlandi og Austurlandi. í n ó 11: Suðlæg átt; hæg á Norðurlandi. siðd. Verður það ágæt skemtun og vafalaust fjölsótt, svo mikið sem mönnuni þótti koma til svipaðra skemtana, sem Páll Isólfsson hélt hér áður í dómkirkjunni. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kveld kl. 8y2 í Bárubúð, uppi. Frá Englandi kom Karlsefni i gærkveldi, en Belgaum í morgun. Ólafur, hið nýja skip Duusverslunar, kom af veiðum 1 morgxxn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.