Vísir - 22.02.1926, Síða 2
VlSIR
Höfnm fyrirliggjandf:
Kartoflur.
Símskeytí
—x—
Khöfn 19. og 20. febr. FB.
Frá Bandaríkjunum.
Símaö er frá Washington, að
landgöngubannsmál þaö, er snert-
ir bresku greifafrúna (sbr. eldra
skeyti), hafi veriö tekiö til um-
ræöu í þinginu. Innflutningsyfir-
völdin voru harölega ásökuö
vegna hlægilegra rannsókna viö-
vikjandi siöferöi innflytjenda. —
Máliö rætt á alla vegu í heims-
blööunum. 1 ! ■ .j
Námamönnum bjargað.
SimaiS er fr4 New York, aö
mönnum þeim, er luktir voru inni
í Ohio-námunni (sbr. skeyti 16.
þ. m.), hafi veriö bjargaS.
Rússar vilja ekki sækja fund
í Sviss.
Síma'ð er frá Moskva, aö Rúss-
ar séu því mótfallnir, a'S afvopn-
unarfundurinn fari fram i Sviss
og stinga þeir upp á því, atS hann
veröi haldinn í Kaupmannahöfn.
Ofbeldisstjómin í Grikklandi.
Símaö er frá Aþenuborg, aö
Pangalos hafi látiö handtaka suma
ráöherrana túr gömlu stjórninniog
beri því vi'ð, a‘ð þeir veki óánægju
meðal þjóðarinnar. Hefir. hann lát-
iö flytja þá út i dálitla eyju í
Ægeiska hafinu. Ofbeldisverk
þetta mælist illa fyrir, og fara
faeimsblötSin höröum oröum um
Þa«- i£ ,
Tyrkir banna fjölkvæni.
Simaö er frá Konstantínópel, að
þingiö hafi bannað fjölkvæni meö
lögum.
Khöfn 21. febr. FB.
Coolidge forseti veikur.
Símað er frá Washington, aö
Coolidge sé talsvert veikur.
Óeirðir í Rúmeníu. .
SímaÖ er frá Búkarest, aö
óánægjan yfir því, aö krónprins-
inn sé sífelt utanlands, fari sífelt
vaxandi. Hafa orðið blóðugar
óeirðir vegna þess, að fjöldi manna
krefst þess, að hann verði kallað-
ur heim. Óeiröirnar fara vaxandi.
Stjórnin óttast byltingu og hefir
konungurinn sent mann til Milano,
en þar er Carlos nú, og beðið hann
að koma heim.
115 menn bíða bana í Utah.
Símað er frá New York, að 115
manneskjur hafi b$ðið bana í
skriðuhlaupi í ríkinu Utah.
Gimsteinasalar flykkjast til
Moskva.
Símað er frá Moskva, að fjöldi
gimsteinasala sé kominn þangað í
þeim tilgangi að kaupa gimsteina
cg aðra dýrgripi gömlu keisara-
ættarinnar. Eru dýrgripimir tald-
ir 50 milj. sterlingspunda virði. —
Stjórnin ætlar að kaupa iönaðar-
vélar og landbúnaðartæki fyrir
peningana.
Mirkaðshorftr
fyrii» fisk; og síld.
pað er engin nýlunda hér,
þegar að kreppir um söluaf-
komu einhverra íslenskra af-
urða, að þá, og þá fyrst, heyr-
ist raddir hvaðanæfa, að við svo
búið megi ekki sitja, eitthvað
þurfi að aðhafast til að ryðja
þessum afurðum nýjar götur,
finna nýja markaði.
Svo er það með síldina nú, og
svo var það með fiskinn 1922,
og landhúnaðarafurðirnar fyr
og síðar. þing og stjórn liefir oft
sýnt skilning og vilja til að
greiða götu þessa máls, og tölu-
verðu hefir verið til þess kost-
að, án þess nokkur hafi fært sér
það í nyt. J?að þarf ekki annað,
en að söluúthtið batni um tíma,
þá er því gleymt, sem á undan
er gengið, og minna hugsað um
framtíðina og frambúðarhorf-
urnar. Helst er það þó „Sam-
bandið“, sem eittlxvað hefir gert
fyrir landbúnaðarafurðimar,
enda stendur það óLíkt betur að
vígi sem samsteypt heild, held-
ur en sundurleit og sundrað
verslunar- og útgerðarmanna-
stétt.
1. Fiskframleiðslan.
í mörg ár hefir íslenska ríkið
haft fastan trúnaðarmann á ítal-
íu og Spáni i þessum tilgangi,
að því er fiskafurðir snertir, og
til þess kostað miklu fé. Eg vil
ekki segja, að fé, sem veitt hefir
verið til þessa, hafi verið kast-
að á glæ. En einstaka staðir í
þessum löndum, svo sem Gen-
ova, Barcelona og Bilbao, þar
sem erindreki þessi hefir hér
um bil eingöngu dvalið, — hafa
um langt skeið verið aðalstöðv-
arnar fyrir sölu á verkuðum
fiski frá íslandi. Nú liggur ekki
við, að meiri hluti neyslunnar
sé á þessum stöðum, heldur
gengur fiskurinn frá þeim um
þver og endilöng þessi lönd.
Tilganginum hefði því virst
betur náð með því, að láta þenn-
an mann dvelja á víxl á ýmsurn
stöðum í þessurn löndum, þar
sem fisksala gæti komið til
greina, til þess að vinna að auk-
inni eftirspum eftir ísl. fiskin-
um, frá sem flestum stöðum. —
Með því fyrirkomulagi, semver-
ið hefir og er, er það augljóst,
að samkepni um verð er nálega
útilokuð, því á tveim, þrem
stöðum, sem fiskurinn hefir að-
allega farið til, er miklu hægra
að korna við samtökum um að
halda verðinu lágu, heldur en
ef framleiðslunni væri dreift
sem víðast.
Meðan maður þessi dvaldi í
Genova (2—3 ár) hefði og að
sjálfsögðu átt að leggja fyrir
hann að ferðast um löndin á
alla vegu við innanvert Miðjarð-
arhafið, til þess að leita þar allra
upplýsinga um sölumöguleika,
og vinna að því, að gera kunn-
an isl. fisk, því í mörgum af
löndum þessum er vafalaust
liægt að selja töluvert af fiski.
En það er auðvitað ekki ein-
hlítt, að hafa erindreka til að
vinna að útbreiðslu á afurðun-
um, það þarf jafnframt að gera
mönnum unt að geta komið
þeim þangað sem hægt væri að
selja þær.
pað er hka augljóst, live fyr-
irkomulag það, sem vei'ið hefir
og er enn, er afar óhagstætt og
dregur marga illa dilka á eftir
sér, þ. e., að senda fiskinn í stór-
um förmum, oft mörgum í einu,
til einstakra staða, og ekki síst
þegar hann er sendur í umboðs-
sölu.
pessu fyrirkomulagi þarf að
breyta sem allra fyrst, og fisk-
salan kemst yfirhöfuð aldrei í
viðunanlegt horf, fyr en fást
reglubundnar ferðir héðan til
þeiraa staða á norðanverðum og
vestanverðum Spáni, Portugal
og við Miðjarðarhafið, þar sem
sala er líklegust.
Að þessu verður þing og stjórn
að vinna, ef vel á að fara, og þá
fyrst geta útsendir erindrekar
komið að verulegum notum. En
svo þurfa framleiðendur sjálfir
auðvitað að ganga götuna sem
rudd er, og sýna að þeir skilji
livaða þýðingu það hefir að
ryðja afurðum vorum nýjar
brautir. Annars er unnið fyrir
gýg-
Hér hefir nú að eins verið
drepið á þau lönd, sem mestu
hafa skift fyrir fisksöluna hing-
að til, sem sé Ítalíu og Spán. Og
þótt líklegt sé, að þau skifti
einnig mestu, á næstu tímum
framundan, þá má þó eleki loka
augunum fyrir því, að einhver
öfl geta orðið þess valdandi, að
íslendingar verði að leita ann-
að, með sölu á þessari fram-
leiðslu, áð meira eða minna
leyti.
pað hlýtur að vera öllum
skiljanlegt, að hvert sem leita
ætti um nýja markaðsstaði, þá
tekur langan tíma, mörg ár, að
ná verulegum tökum á sölu. —
J?ví veldur margt. Ýmist kunna
menn ekki átið, eða hagnýting-
una, —eða aðrir eru komnir á
undan, sem búnir eru að tryggja
sér föst viðskifti. Menn kunnaað
vilja liafa vöiaina öðravísi verk-
aða og umbúna, en hér tiðkast,
og geta langar vegalengdir, stað-
hættir, veðurfar og loftslag átt
meiri eða minni þátt í því og
margt fleira kemur til greina,
þegar um nýja markaðsstaði og
ný viðskifti væri að ræða.
pess vegna ríður á, að hafa
tímann fyrir sér, svo að alt fai’i
ekki í öngþveiti, ef nauðsynlegt
yrði að leita snögglega út ur
hinu garnla virki.
Og þing og stjóm hefir ekki
verið meðvitundai'laust um
þessa þjóðarlífsnauðsyn. — pað
sýndi sig 1922, þegar sendur var
maður út af örkinni um þvera
og endilanga Suður-Ameriku,
Mið-Ameríku og Norður-Amer-
íku, til að leitast fyrir um sölu-
horfur aðallega á ísl. fiski þar.
Og eins 1923, þegar sent var til
Eystrasaltslandanna, Póllands
og Tékkóslovakiu, til að leitast
fyrir um söluhorfur síldar, og
landafurða. Slíkar ferðir, sem
þessar, hafa kostað rikissjóð alt-
of mikið, til þess að lítill eða
enginn árangur af þeirn sé sýni-
legur. Og eg býst við, að sama
megi segja um erindisrekstur-
inn á Spáni og Ítalíu, sem líka
hefir kostað, og kostar stórfé.
En vegna hvers er enginn eða
lítill árangur sýnilegur af þess-
um ferðum? — Eg skal svara
spurningunni fx’á nxínu sjónai’-
miði, að því er snertir ferðir
þær, er eg fór. Erindishréf mitt
laut að því einu, að kyxxna mér
möguleika og horfur fyrir sölu,
aðallega á fiski, á þeim svæð-
um Amci’íku, sem eg fór um.
Og þó að eg sjálfur segi frá, þá
efast eg um, að hægt hafi vei’ið
yfir höfuð, að leysa eriixdið bet-
ur af hendi en gert var, bæði
hvað framanritað snertir, svo og
alt annað sem stóð í sambandi
við væntanleg fiskviðskifti lxéð-
an. par á meðal var ski*á yfir
fjölda af helstu fiskkaupendum
og sölu umboðsmönnum íhverj-
um stað, sem eftir þá fengnum
bankaupplýsingum vora taldir
vel stæðir og áreiðanlegir menn.
Og eg veit ekki betur, en stjórn-
arráðið hafi verið ánægt með
hveraig erindið var rekið. ítar-
leg skýrsla um erindisstarf þetta
var prentuð og útbýtt, svo að
almenxxingi gæfist kostur á að
sjá hvernig starfið væri af hendi
leyst, og til þess að þeir sem
vildu gætu fært sér gefnar xxpp-
lýsingar í nyt.
En þrátt fyrir það, þó að eg,
að ferðinni aflokinni, hefði trú
á að í sumxim þessara landa
væri góðar liorfur fyrir hag-
kvæma sölu á ísl. fiski, sérstak-
lega eins og ástaixdið var þá í
Evrópu, þá réði eg þó til, að fara
hægt á stað, fyrstu 3—4 árin,
senda ekki meira en sem svar-
aði mest 1000 skippundum á ái'i,
sem skift yrði i smá sendingum
á ýmsa tiltekxxa staði, með jöfnu
millibili meðan verið væri að fá
nokkra reynslu fyrir hæfilegri
verkun, „pökkunarmátanum“
og viðskiftasamböndunx. — Og
umfram alt, að sendingarnar,
þennan reynslutíma, færa að
eins gegnunx eina útsendingar-
miðstöð, sem allir, er senda
vildu, yrðu að lxaga sér eftir, aÖ
þvi er snerti fyrirmæli um verk-
un og útbúnað. — Og eg lagði
til, að einhverju togarafélaginu
hér í Reykjavík yrði falið þetta.
Að hvert togarafélag legði fram
sem svaraði 25—30 skp. frá
hverjum togara á ári, og að öðr-
um landsmönnum yrði svo gef-
inn kostur á að leggja fram það
sem á vantaði. Með þessu móti
hefði reksturskostnaður orðið
mjög lítill við þessar tilraunir,
og áhættan óveruleg — ekki síst
þar sem þáverandi atvinnumála-
ráðherra sýndi þann áhuga og
skilning á þessum tilraunum, að
hann vildi taka þátt i áhættixmxi,
með því að veita frá ríkinu all
rifleg útflutningsverðlaxm á
hvert skippund.
E11 þó fór þetta svo, að ekk-
ert varð úr neinuixx framkvæind-
um. pó að ótrúlegt sé, munu
sumir helstu útflytjendur, hafa
verið svo skammsýnir, að vilja
ekkert sinna þessu, — jafnvel
talið það tómt „Humbug“, sem
komið væri frá templurum, bara
til þess að fá afnuminn aftur
innflutning á Spánarvínum. —
Aðrir töldu agnúana svo mikla
við að þurka fiskinn meira en
venjulegt væri til Miðjarðar-
hafslandanna, sumir settu fyrir
sig kassa-umbúðimar o. fl. o. fl.
Og þó er enginn vafi á því, að
nettó verð 1923 var mun hærra
til Suður-Ameríku, en til Mið-
jarðarhafs-landanna. Fékk eg
þá mánaðarlegar markaðs-.
skýrslur frá Suður- og Mið-
Ameríku, sem eg birti í blöðun-
unx.
pað er mikið framtíðar-atriði
fyrir fiskframleiðslu voi’a, að
ná nýjum markaðssamböndum.
Og eg vex'ð að segja, að það var
mikið tómlæti og atliafnaleysi
sem framleiðendur vorir og út-
flytjendur sýndu i þessu máli.
pað var litt afsakanlegt tómlæti
eftir þá röggsemi og hjálpfýsi
sem þing og stjórn hafði sýnt.
Auðvitað gat ekki oltið á mikilli
hagsvon, með svo litlar send-
ingar, sem gert var ráð fyrir.
En það gat og getur oltið á
miklu, að hafa kastað frá sér
þeim föstu samböndunx, sem
náðst hefðu með þessu móti, og
þeirri þekkingu og reynslu, sem
ineð því hefði unnist, — mér
liggur við að segja án nokkurr-
ar áhættu.
Norðmenn og Englendingar
hafa um langt skeið haft mikil
fiskviðskifti við Suður- og' Mið-
Ameriku, og þau hafa farið
stöðugt vaxandi. — Um fram-
angreind tímamót stóðu Islend-
ingar einkar-vel að vígi, til þess
að liefja svona viðskifti. Norð-
menn vora þar þá í ónáð, vegna
óvandaðrar vöru, sem þeir
liöfðu sent árin 1919 og 1920, og
kaupendur höfðu tapað stórfé
á. — Og þeir vildu þess vegna
gjarnan hefja viðskifti við ís-
lendinga.
peir, sem lítið hafa kynt sér
sainanburð á fiskframleiðslu
Islendinga og annara þjóða,
myndu tæplega trúa því, að
jafn fámenn þjóð og íslending-
ar — %7 hluti af ibúatölu Noi’-
egs — flyttu út mmx meira af
saltfiski en t. d. Norðmenn. En
þó er þetta svo. 1925 t. d. nam
saltfisksútflutningurinn héðan
„Hanes“
nærfötin
eru nú komin aftur og
t/'f. "V/l n
%
'r/A
hefir verðið nú lækkað.
Hanes nærföt eruviðurkend
fyrir gæði, þau eru hlý og þægi>
leg, ódýr og sterk.
JJaia(duiJhnoÁon