Vísir - 22.02.1926, Page 4
VlSIR
samband Norðurlanda var' og
samþ. til 2. umræðu og sent til
allsherjarnefndar.
5. Frv. um raforkuvirki var
sömuleiðis samþ. til 2. umr. og
fór til allsherjarnefndar.
6. Frv. til laga um almanna-
frið á helgidögum þjóðkirkj-
unnar. Flutningsmenn Magnús
Jónsson, Jón Báldvinsson og
.Takob Möller, var til 1. umr.
Samkvæmt þessu frv. á að
banna alla vinnu, úti og inni,
sem hefir hávaða í för með sér,
eða er með þeim hætti, að hún
raski friði helgidagsins. Frv.
þetta er flutt samkv. áskorun
sameiginlegs fundar þjóðkirkju-
og fríkirkjusafnaðanna í Rvík
og er það samið af nefnd, sem
kosin var þar til á áðurnefnd-
um fundi. Aðalbreytingar í frv.
frá núgildandi lögum, eru í þvi
fólgnar að takmarka að nokkru
þá heimild, sem nú er, til að
ferma og afferma skip á helgi-
dögum þjóðkirkjunnar, svo og
að banna alla sölu á^götum og
torgum á helgidögum, en frá
þvi eru þó i frv. veittar ýmsar
undanþágur.
Flutningsm. (Magnús Jóns-
son) fylgdi frv. úr hlaði með
stuttri ræðu og skýrði tilgang
frv., kvað hann flutningsmenn
þess eigi bundna við frv. í þeirri
mynd sem væri nú, og væru
þeir fúsir að semja um breyt-
ingar á þvi við þá nefnd, sem
væntanlega fengi að fjalla um
það.
Klemens Jónsson, 2. þm.
Rangæinga, fann frv. ýmislegt
til foráttu í þeirri rnynd sem
það nú væri i, en taldi að öðru
leyti tilgang þess góðan og sjálf-
sagðan, en frv. þyrfti mikillar
lagfæringar við í nefnd áður en
fært yrði að samþykkja það.
Síðan var frv. samþ. til 2. um-
ræðu og sent allsherjarnefnd.
7. Frv. um breytingu á vega,-
lögum nr. 41, 4. júní 1924. —
Flutningsmaður Bemharð Stef-
ánsson, 2. þm. Eyfirðinga. Frv.
er þess efnis að Eyjafjarðar-
braut frá Akureyri að Krists-
nesi verði tekin í þjóðvega tölu.
En i Kristsnesi á hið fyrirhug-
aða heilsuhæli Norðurlands að
vera, og skírskotar flutnings-
maður til þess að spítalavegirn-
ir syðra, frá Reykjavík að Laug-
amesi, að Kleppi og til Vifils-
staða séu þjóðvegir.
Að lokinni framsögu, var frv.
samþ. til 2. umr. og sent til Sam-
göngumálanef ndar.
□ EDDA 59262237 = 4.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavik 1 st., Vest-
mannaeyjum 5, ísafirði 1, Akur-
eyri 6, Seyðisfirði 0, Grinda-
vik 2; Stykkishólmi 1, Grims-
stöðurn 6, Raufarhöfn -t- 4,
pórshöfn í Færeyjum 7, Kaup-
mannhöfn 1, Utsire 2, Tyne-
mouth 7, Wick 7, Jan Mayen
8 st. — Mestur hiti hér sið-
an kl. 8 í gærmorgun 4 st.,
minstur 1 st. Úrkoma mm. 10.3.
Djúp loftvægislægð fyrir vestan
n smjDriii
er vinsælast.
Ásgarðar.
land. H o r f u r: í d a g: Suð-
læg eða suðvestlæg átt með úr-
komu á Suðurlandi. Suðaustan
með krapahríð á norðvestm’-
landi. Breytileg vindstaða á
Austurlandi og norðausturlandi.
I n ó 11: Sennilega suðvestan.
Hægur og úrkoma á Suðurlandi
og Vesturlandi. Hægviðri á Aust-
urlandi.
Leikhúsið.
;,Á útleið“ var sýnt í fyrsta
sinn í gærkveldi og tekið mjög
vel af áhorfendum. Leikurinn
er ólíkur öllu öðru, sem sýnt
hefir verið hér á leiksviði og má
húast við, að marga langi til að
sjá hann. — Leikrit þetta hefir
vakið afarmikla athygli hver-
vetna þar sem það hefir verið
sýnt. í einu leikhúsi Kaupm.-
hafnar var það sýnt 100 sinn-
um i striklotu að heita mátti.
Meðferð leikendanna áhlutverk-
unum er yfirleitt góð og sum
hlutverkin ágætlega leikin. —
Dómur um leikinn verður birt-
ur hér í blaðinu síðar.
Síra Ólafur Ólafsson
flutti skörulegt erindi í Nýja
Bíó í gær, er hann nefndi „Mest-
ar konur á söguöldinni“, og var
aðsókn svo mikil, að hvert sæti
var skipað. Annað erindi flutti
hann í Hafnarfirði um Strand-
arkirkju, og var þar og húsfyll-
ir,
Gullfoss
kom kl. 5 í morgun. Á meðal
farþega voru: Th. Krabbe og
frú hans. Jensen Bjerg. Frú
Guðrún Bergström og 2 böm
liennar. Ungfrú Guðrún Sveins-
dóttir. Jón Björnsson, kaupm.
Guðm. Jóh. Jónsson. Morten
Ottesen. Egill Jacobsen, kaupm.
Óskar Halldórsson. Bjarni Jós-
efsson, cand. polyt. Ungfrú Guð-
rún Magnúsdóttir. Ungfrú Jó-
hanna Briem. Ungfrú Inga Lyd-
ers. Jóhannes Kjarval. K. Brum-
merstedt. Fenger, kaupm. Gunn-
ar Kvaran, kaupm. I. Brynjólfs-
son, kaupm. Jörgen Aaröe. Ung-
frú Guðrún Thomas. Anton Val-
geir. Jóhann Jósefsson. Johan
Thomsen. Ragnar Erlendsson.
70 ára
verður á morgun húsfrú Vil-
borg Magnúsdóttir, Freyjugötu
7.
Frá Englandi
komu í gær: Hilmir og Egill
Skallagrímsson.
ísfisksala.
þessi skip seldu afla sinn í
Bordstofuhúsgögn
nýjustu gerðir, eru nú komin aftur, sama þekta
lága verðið og áður.
Húsgagaaversl. Kirkjnstræti 10.
(Beint á móti gamla Apotekinu)
Undsins besta úrval aí rammalistnm.
fyndlr lnnrantmaOajr íljótt og vel. — Hvergl elns óðýri
Guðmnndar Ásbjörnsson.
^iml 555. Langaveg 1.
Lítið herbergi óskast. Uppl. á
Týsgötu 6, uppi. (44a
Einhleypur maSur óskar eftir
herbergi (má vera líti'S). Ábyggi-
leg borgun. Uppl. í sima 1669 kh
6—8. (439'
Hferbergi óskast nálægt mið-
bænum, og helst fæöi á sama staö,
A. v. á. (438
2—3 herbergi og eldhús óskast
til leigu 14. maí. Uppl. hjá Louísu
Lúövígsdóttur. Sími 1351. (433
Stúlka óskar eftir 1—3 her-
bergjum nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla. A. v. á. (443
Kms&æwmssmmmmsi&sEssBM.
KAUPSKAPUR
Horwitz &
Kattentid
VINDLAR
voru eru og verða
bestír.
ammmmmmmmmmmmsmimí
imm
m
Hfunið eftir:
Erfiðisfötin, stakar bnznr
i
og peysnr.
Sterkt og ódýrt.
Fatabúðin. |
Vetrar-
FRAKKAR
fyrir
hálfviröi.
VersL Ingólfnr
Laugaveg 5.
Húfur
Hattar,
Mikið úrval nýkomið.
VÖRUHÚSIÐ.
Danskar kartöflur
á boðstólum. Ágæt tegund. -
Biðjið um tilboð.
H. P. RASMUSSEN,
Stövring, Danmark.
Englandi 18. þ. m. Ólafur fyrir
800 stpd., Draupnir fyrir 651
stpd. og Eiríkur rauði fyrir 904
stpd.
CRAVEHM
sigarettur getið þér
reykt alla æfi yðar
án þess að fá særindi í hálsinn.
CRAVEN A’
er bragðbetri en aðrar sigar-
ettur. Reykið CRAVEN „A“ og
þér munuð sannfærast um ágæti
hennar.
CRAVEN
er reykt meira en aðrar sigar-
ettur.
CRAVEN ,A‘
fæst allsstaðar.
Bjóðið kunningjum yðar ein-
göngu CRAVEN „A“.
^enus'
SKÓSVEPTA
o<j SKÓGUILA
erbesi
feésí alsíaðar!
Einkaumbo&smenn
EggertKris/jánsson & Co.
%
Gljábrenslú.
Látið gljábrenna og nikk-
elera reiðhjól yðar í Fálk-
anum, því þá hafið þér
tryggingu fyrir vandaðri
vinnu. Hjólin eru gljábrend
þrisvar sinnum, og geymd
ókeypis yfir veturinn. —
Fullkomin ábyrgð tekin á
vinnunm.
F Á L KIN N.
Sími 670.
TAPAÐ-FUNDIÐ
Rykfrakki var tekinn í misgrip-
uin á Borgfiröingamótinu. Skilist
á vinnustofu Ríkarös Jónssonar,
Smiöjustíg 11. (444
I
HUSNÆÐI
I
Lítið herbergi óskast til leigu.
A. v. á. (447
Herbergi til leigu fyrir reglu-
saman mann. Uppl. í Aðalstræti 8
uppi (sáumastofunni). (446
Sjálfblekunga með 14 karat gull-
penna og alveg óþekkjanlega frá
þeim dýrustu, sel eg í nokkra daga;
á að eins 2 kr. stykkið. Ólafur
Gunnlaugsson, Holtsgötu 1. Sími
932. (445
Bamakerra meö himni, til sölu’.
í Traöarkotssundi 6, uppi. (440
Munið eftir oturskinns- og pels-
húfunum. Verð frá kr. 32.00. —
Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga-
veg 21. Sími 658. (329
Verslunin Goðafoss, Laugaveg.
5. Sími 436. Nýkomnar leðurvör--
ur. Nýtt verð. Mikið úrval af
töskum, buddum og veskjum.
Ódýrast í borginni. (272'
Stór fólksflutningsbill i góðis
standi til sölu. Ágætir borgun-
arskilmálar. Uppl. í síma 564f.
kl. 1—3 siðdegis. (391
Drengur óskast til sendiferða
nú þegar. Uppl.: Sími 727. (448
Karlmannaföt og kvenkápur
hreinsað og pressað fyrir 3 til 4
krónur. Föt saumuð eftir máli
fyrir sanngjarnt verð. S.chram,
Laugaveg 17 B. Engin búð. (441
Menn eru teknir í þjónustu á
Barónsstíg 32. (437
Vön stúlka óskar eftir að sauma
í húsum. Uppl. á Stýrimannastíg
8 og í síma 230, kl. S—9. (436
Hulsauma Guðrún Helgadótt-
ir, Bergstaðastræti 14.'— Sími
1151. (2
Tek heimasauma: Upphluti,
upphlutsskyrtur og nærfatnað.
Elísabet Jónsdóttir, Smiðjustíg
13, uppi. (343
Ef þið viljið fá stækkaðar
myndir, þá komið í Fatabúðina.
Fljótt og vel af hendi leyst.(355s
FÉIAGSPBINTSMIÐJAN