Vísir - 06.03.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1926, Blaðsíða 1
Ritetjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Laugardaginn 6. mars 1926. 55. tbl. I GAMLA BlÓ Sökum fjolda áskopana vepðup iiin ágæta mynd okkar Stormsvalan sýnd aftio* í kvöld kl. 9 og á sunnudag kl. 512 fypip böpn. pakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðar- för Jónu Guðrúnar, dóttur okkar. Marcelía Jónsdóttir. Ásmundur Jónsson. frá Skúfstöðum. Trésmiðalélag Reykjavikur heldur AÐALPUND sunnudaginn 7. þ. m. kl. 2 e. h. í Bárunni uppi. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Fyrirligyandi: Döðlur, Gráfíkjur. M. Benediktsson & Co. Sfmi 8 (3 linur). Kvöldskemlun innan verklýðsfélaganna, heldur verkakvennafélagið FRAM- SÓKN í Iðnó mánudaginn 8. þ. m. kl. 8 að kveldi. SKEMTISKRÁ ER J7ESSI: 1. Síra Árni Sigurðsson flytur erindi. 2. Leikinn gamanleikur í einum þætti. 3. Óskar Guðnason syngur gamanvísur. 4. Upplestur. 5. Kosningaspjall (smáleikur). 6. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsinu gamla á sunnu- dag kl. 4—7 síðd. og á mánudaginn í Iðnó eftir kl. 3. Reykjavík, 6. mars 1926. Neindin. Evöldskemtnn heldur stt. íþaka nr. 194 í Goodteplarahúsinu, sunnudaginn 7. mars kl. 8*4 síðdegis. TIL SKEMTUNAR: ÓHEMJAN, gamanleikur, — SÖNGUR, barnaflokkur. MATSÖLUHÚSIÐ, gamanleikur. — DANS. Aðgöngumiðar seldir templurum einungis í Goodtemplara- húsinu í kveld (laugard.) kl. 5—9 e. h. og sunnudag eftir kl. 2 eftir hádegi. Aths. íþökufélagar beðnir að koma i kveld. Nýja Bió Q iLo Y a d i s. ö Pöntunum veitt móttaka í sima 344 frá kl. 10-12 og eftir kh 1. í minm heldur framhalds-aðaltund á morgun 7. mars kl. 5 e. h. 1 Templara- húsinui 2 eriudi flutt, annað af Jækni. Félagar fiöJmenni, Gestir velkomnir. Stjórnin. llllllllllflimiiHIIIIIHIlllll 111 111'IIIIIWilWllil IHWWIIIHIWHIIMIIHIHiililllllHMIiff) I'11 ilMHIilll11 i Fynriiggjandi Rúgur, Rúgmjöl, „Havnemöllen“, Hveiti, „Sunrise“, Baunir % & V2, Bankabygg, Hænsabygg, Hestahafrar, Haframjöl, „Vesta“, Sago, Kartöflumjöl, Hrísgrjón, Maismjöl, Mais Malt kn. og br. Humlar, „DANCOW“-mjólkin. C* Belipens Hafnarstræti 21. Sími 21. Ágætar Snjóskóflur á kr. 2.50 Járnvörudeild Jes Zimsen. 150 bindi sem kostuðu frá 5,50 til 11,50 seljast nú öll á 3,50 stk. EGILL JACOBSEN Leikfélag Reykjavíkur. i útleið (Ontward bonnd.) Sjónleikur i 3 þáttum, eítir Sntton Vane, verður leikinn í Iðnó á morsíun, (sunnudaginn 7. mars). Leikurinn hefst með forspili kl. 7%. Aðgöngumiðar seldir I dag frá kl. 4—7 og morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. 12. Framkvæmdirstjórastaðan fyrir H.f. „ANDVARI“ á Sólbakka, Önundarfirði, er laus. — peir, sem sækja vilja um töðu þessa, sendi umsóknir sin- ar, stílaðar til stjórnar hlutafclagsins, til Magnúsar Thorberg, Miðstræti 10, Reykjavík, fyrir lok yfirstandandi mai’smánaðar. Reykjavík, 5. mars 1926. Stjðrnin. St. Frairatíöin heldur skemtun næsta mánudagskveld 8. þ. m. kl. 8%. Að eins fyrir meðlimi sína og gesti þeirra. Skemtiatriði rnörg og góð, auk þess eru systumar beðn- ar að muna eftir köku-böglum og allir bræður ámintir að f jöl- menna til mótsins. — Vemm öll samtaka. Skemtinefndm. Fyrifliggjnndi. Lonit-snðusákknlay „Helm Royal“ átsúkkulaði m. teg., Kaffihrauð m. teg., Te í dósum, Kakaó i pökkum, Hedravena hafragrjón i pökkum, Mixed pickles og tomat sósa. F. H. Kjartansson & Co. Guðm. B. Vikar klæðskepi Laugaveg 21. Úrval af vetrarfrakkaefnum i mörgum liium, verð frá kr. 160—220 frakkinn. Munið eftir oturskinns og pelshúfunum. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.