Vísir - 06.03.1926, Side 4

Vísir - 06.03.1926, Side 4
VlSIR I Allar þióðir reykia ,Capstan“ sígaretKirnar. Aðgeetið vandlega að nafn- ið ,,Capstan ‘ sé prentað á enda hvers pakka, eins og myndin sýnir. Á hverri Ci- garettu á að standa Capstan Navy Ci t medmm. Þá hafa verksmiöjur vorar búiö til sigaretturnar. British Ameriean Tobaeeo Co. London. CRATEN ,L, sigarettur getið þér reykt alla æfi yðar án þess að fá særindi í hálsinn. CRATENÁ er bragðbetri en aðrar sigar- ettur. Reykið CRAVEN „A“ og J>ér munuð sannfærast um ágæti hennar. CRAVEN ,A‘ er reykt meira en aðrar sigar- ettur. CRAVEN fæst allsstaðar. Bjóðið kunningjum yðar ein- göngu CRAVEN „A“. Islensku gaffalbitamiF frá Vikiug Camung & Cö hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. peir eru ljúffengir, 'lystaukandi og næringarmiklir. þeir fást í öllum matarversl-. unum, í stórum og smáum dós- um, sem líta þannig út, sem myndin sýnir. Enginn sköllóttnr lengnr. íleynslan er sönnun. Et þér notiö hinn ágæta RÓ'ÓL HÁRELEXÍR. vaið- veitið þér eki*i að ems það hár, snn þér hafið. heldur -jaið þér það aukast. RÓSÓL-HÁREl EXÍR, styikir há srælurnar og eykur þannig þéttle ka og fegnrð hársins. RÓSÓL-HÁRELEXÍR er s'erkt sottkveikjuhreinsand, og ver því hárið fyrir hársjúkdómum og eyðir þeim kvillum, er þegar fyrirfinnast. RÓSÓL-HÁRELEXlR eyðir allri flösu, hreins- ar hárrótina og læknar harrot og hármissi. Sé hver, senri vill fá mikið os f hegt t>ár. og um leið forðast skalla, notar RÓSÓL HÁRELEXlR. Fæst hjá rökurum, hárgreiðslustofum og Laugavegs Apoteki. Etnagerð Reykjavlknr. Yeggíóður. Afar fallegt og fjölbreytt úrval nýkomið. - lega lágt. Komið og skoðið og þið munið kaupa. Málapinn, Bankastræti 7. Sími 1498. Verðið óheyri- Akranes. Kartöflur frá Akranesi bjóð- um við ykkur nú, og gulrófur sunnan af Strönd. Danskar kar- töflur nýkomnar, ódýrar. Von og Brekkustíg 1. Nýkomin afar góð og ódýr handsápa og skeggsápa í verslunina Kiöpp, Laugaveg 18. r VINNA * KAUPSKAPUR I Stúlka óskast til morgun- verka í Auslurstr. 8, uppi. (144 Innheimtumaður, duglegur og ábyggilegur, óskar eftir starfi um lengri eða skemri tíma. — Sími 1129. (138 Stúlka óskast strax til að vera hjá sængurkonu. Uppl. á Rán- argötu 17, eftir kl. 8 i kveld. — (134 Piltur 18 ára óskar eftir at- vinnu sem aðstoðarmatsveinn strax. Uppl. i síma 163. " (149 Hjá Nóa Kristjánssyni fáið þið hestar viðgerðir á grammó- fónum, saumavélum, barna- vögnum o. m. fl. Grettisgötu 4 B. Sími 1271. " (145 Karlmannaföt og kvenkápur, hreinsað og pressað mjög vel, af lærðum klæðskera og lcostar 3 til 4 kr.. Karlmannaföt saum- uð eftir máli fyrir lágt verð, eru sótt og send heim. Schram, Laugaveg 17 B. Sími 286. (44 Góð og helst roskin stúlka óskast til að standa fyrir heim- ili í fjarveru konunnar. A. v. á. (135 Eldhússtúlku vantar nú þeg- ar á Hótel Island. (73 r TAPAÐ-FUNDIÐ ~ 1 Brúnt veski tapaðist fyrir nokkru síðan. — Skihst á afgr. Vísis. (147 r FÆÐI I Fæði fæst á Óðinsgötu 17 B. (531 r KKNSLA 1 ^entus SKÓSVERTA og SKÓGULA erbesi, fæst alsíaðar! Einkaumboðsmenn EggertKristjánsson & Co. jggp- GOTT STEINHÚS á ágætum stað iil sölu. Talsverð útborgun nauðsyuleg, sími 1492. Sigurður porsteinsson. (143 Lítið steinhús til sölu. Lágt verð. Útborgun ca. 5000 kr. — Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. Heima 11—1 og 6—8. (142- Divan til sölu, á Óðinsgötu 6. Tækifærisverð. (141 Millur og pör til sölu, Lauga- veg 70, uppi. (146 Stórt fjögramanna far til sölu. A. v. á. (151 Ödýrir upplilutsborðar fást á Lindargötu 1 B, uppi. (15® Rósastilkar fást hjá Ragnaiá Ásgeirssyni í Gróðrai’stöðinni (rauða húsið), sími 780. MikiS rirval af hinum fegurstu af- brigðum. Sum hafa aldrei flutstl hingað áður. peir sem kaupa Rósastilka fá ókeypis mold á þá. (517 í HUSNÆÐI 1 Herbergi óskast í miðbænuna,. LTppl. í síma 1634. (139 Herbergi óskast strax, me$ eða án húsgagna. Uppl. i síma 1089. (129 I TILKYNNING 1 2 stúlkur geta fengið kenslu í kvenfata- og léreftasaum. — Kristín Biarnadóttir. I.nkastiíT Eg hefi selt á Laugaveg 20 A;: verð eg því að biðja viðskifta- vini mina, að koma á Grettis- götu 4 B. Nói Kristjánsson. —> Sími 1271. (146 FÉLA.GSPRENTSMIÐJA.N. KYNBLENDIN GURINN. „Nei, alls ekki — þegar frá eru taldir nokkurir stór- glæpamenn, sem sloppxö hafa undan refsingum hingaS norSur.“ ,,‘Nú-já — þaS e r u ,þá einhverir ákveSnir menn, sem þér hafiS augastaS á — er ekki svo?“ „JÚ, gamlir sökudólgar. Foringjarnir á herstöSvun- um hafa fengiS i hendur lýsingu á nokkurum þess hátt- ar mönnum, og ef þeir verSa þeirra varir, er þaS skylda þeirra, aS taka þá fasta og hafa í haldi, uns dómur er genginn i málum þeirra.“ „Ef þér hafiS nöfn þessara manna og lýsingar á þeim, þá er ekki óhugsandi, aS eg gæti orSiS yöur aS liSi,“ sagSi kaupmaSur blátt áfram. „Eg þákka ySur kærlega fyrir. Eg ætla að koma meS listann yfir þá, svo aS viS getum athugaS hann í sam- einingu. —• Þér hljótiS aS lrafa dvalist hér lengi.“ „Hér um bil tíu ár.“ „Ungfrú Necia er þá fædd í Bandaríkjunum?“ Gale hrökk viö og leit fast á komumann, áSur en hann svaraSi þessari spumingu. En Burrell var aS skoöa sólstafinn, sem rendi sér skáhalt frá glugganum inn á gólfiö, og veitti því enga eftirtekt. — Litlu síSar spuröi hann aftur, hikandi: — „Hafiö þér ekki veriS kvæntur áSur en nú, herra Gale?“ — Þegar hinn svaraSi engu. leit hann upp og mælti; — „Eg biS yöur aö misvirSa ekki forvitni míria, herra ininn. — Eg spyr sakir þess, aS mér virSist ungfrú Necia vera svo .. vera svo óvenjuleg stúlka.“ Gale haföi skift um svip, og mælti hægt og ró- lega: — „Eg hefi aldrei veriS kvæntur.“ „Aldrei kvæntur —?“ „Þegar eg tók Allunu aS mér, var ekki siSur hér aS kvongast. — Og síSan höfum viö látiö slíkt óumtalaS. — ViS höfum komist af prestvígslu-laust.“ „Já, einmitt þaö —“ sagöi Burrell. — — „Eg skal koma meS listann til ySar viS tækifæri, •— þegar eg man eftir — —.“ Hann kinkaSi koll vingjarnlega og gekk í hægöum sínum til dyra. — En hugur hans var i uppnámi og löngu eftir aö hann var kominn heim til sín, sagöi hann viS sjálfan sig, hvaS eftir annaS: — „Hitt var þó sannarlega nógu slæmt.----------. Vesalings stúlkan.-------- Vesalings litla stúlkan — Gale skundaSi úr búSinni inn í húsið. Hann var órór í skapi og undarlegur. — Þegar inn kom, var Necia aS „setja sig í stellingamar", svo aS Poleon gæti skoS- aS hana sem best í nýja skrúðanum. Hann varð óður og uppvægur yfir þessu tiltæki, og skipaSi henni aS fara úr nýja kjólnum tafarlaust. — Hann var svo hast- ur í máli, að Necia og Poleon vissu ekki hverju slíkt sætti. Hann haföi aldrei látiS slíkan geöofsa í ljós áöur. —Ilann gerSi ekki heldur neina grein fyrir, hvernig á þessu stæSi, og stikaSi út aftur. — Necia og Poleoto sátu eftir höggdofa; hann glápandi út í loftiS, öldungts hissa, en hún flóandi í tárum. IV. kapítuli. Á nýjum leiðum. Næstu vikurnar bar fundum þeirra Nefciu og Burrelte oft saman. í fyrstu taldi hann sér trú um, aS hún væri svo merkilegt afbrigSi kynþáttar síns, aS fróSlegt væri aS kynnast henni nánara. — En sú afsökun varS ekki lang>- líf, og bráðlega lét hann reka á reiðanum og naut ánægj- unnar af aS umgangast hana og tala við hana. Han* gladdist af því, að sjá hana glaða og heyra hlátra henn- ar, létta og skæra. Hún töfraði hann ineð fyndni sinni og gamanyrðum og honum fanst sem hin djúpu, dökku augu hennar byggi yfir leyndardómum og skáldlegri fegurS, sen» geymst hefSi meS rauðu kynslóSirini og gengiS til henn- ar aö erfSum.-------Stundum hugsaöi hann um hana í kjólnum fagra og mintist þá þess, hversu barmur henn- ar og háls var bjartur. — Og hann leit á þetta sem dutl-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.