Vísir - 08.03.1926, Side 1

Vísir - 08.03.1926, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. XT Afgreiðsla: AÐAISTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Mánudaginn 8 mars 1926. 56. tbl. GAMLA BIO Sex dagar Skálðsaga í 9 þáttrnn eftlr Eilnor Glyn. Aðalhlutmk lelka: Corinne Griffith. Franlt Mayo. Frakki ggjjgT- Brúnn frakki, merktur: „Sverrir“, var tekinn í misgrip- um í Bárunni að kveldi 6. þ. m., en grá kápa skilin eftir. Skifti óskast í Túngötu 16. Steinolía. Besta 8teinolía á 28 au. líterinn og allsr nauðsyniavörur eru lika til, rmð bæiarins allra lægsta verði. Pétnr Ottesen, Berg8taðastr. 33 Það tilkynnist ættingjum og vinum, að konan mín elskuleg, Ingveldur Stefánsdóttir Thordersen, andaðist í dag kl. 11,30. 6. mars 1926. Helgi Thordersen. Hér með tilkynnist, að litla dóttir okkar, Jóna Magðalena, and- aðist í gær að heimili okkar, Hverfisgötu 23,' hér í bænum. Hafnarfirði 7. mars. 1926. Guðríður Jónsdóttir. Bjarni Gíslason. Jarðarför ekkjunnar Júliönu Pétursdóttur fer fram næst- komandi þriðjudag 9. þ. m. frá fríkirkjunni og hefst kl. 1 % eftir hádegi. Pétur p. J. Gunnarsson. Jarðarför konunnar minnar, Ragnhildar pórunnar Ölafs- dóttur, frá Króki, sem andaðist 28. febr., er ákveðin fimtudag- mn 11. mars frá þjóðkirkjunnii Hafnarfirði og hefst með hús- kveðju frá heimili hinnar látnu, Strandgötu 49 kl, 1 e. h. Óskar Guðmundsson. íimmsM Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för frænku okkar, Kristjönu Sigurjónsdóttur. Kristín Guðmundsdóttir. Kristján Guðmundsson.% G.s. Island fer norður um land til útlanda þriðjudaginn 9. mars kl. 12 að kveldi. Farseðlar sækist í dag. C. Zimsen. Framsúknariélag Reykjavíknr heldur aðalfund þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 9 siðd. í Sambandshúsinu. Stjórun. mummmBmt Nýja Bió í mmmm mxmsm Qno Yadis. Pöntunum veitt móttaka í síma 344 frá kl. 10-12 og eftir kl. 1. Hljómieika heldur Þirarifið fiiðinissn í Dómkirkjunni fimtudaginn 11. mars kl. 8 — Aðstoð: Fggert Gilfer, (orgelj. Símon Þórðarson, (söngur). Axel Woldl. (cello). Aðgöngumiðar fást í bókaversl. Isafoldar, Eymundssonar og nótna- versl. Helga Hallgr., Katrínar Við- ar og Hljóðfærahusinu. Verð 2 krónur. Dansk Skrædersvend söger varigt Arbejde paa Island, naar Rejsen kan blive refun- deret. Clir. Andersen Skræderf orretningen, Amagerfælledvej 23, Köbenh. C. CRAVENA sigarettur getið þér reykt alla æfi yðar án þess að fá særindi í hálsinn. CRAVEN.A’ er bragðbetri en aðrar sigar- ettur. Reykið CRAVEN „A“ og þér munuð sannfærast um ágæti hennar. CRAVEN er reykt mpira en aðrar sigar- ettur. CRAVEN ,A‘ fæst allsstaðar. Bjóðið kunningjum yðar ein- göngu CRAYEN „A“. Yisiskafflð gerir alla glaða. iðaldausleikur íþrdttafélags Reykjavíkur verður haldinn i Iðnó, laugardaginn 13. mars kl. 9 síðdegis. Félagsmenn vitji aðgöngumíða sinna í verslun frú Kat- rínar Viðar, Lækjargötu 2 fyrir fimtudagskveld. Stjópnin. Reyktóbak í bréfum frá Louis Dobbelmann, Rotterdam var mjög þekt hér á landi fyrir stríðið. Ep nú aftui* fáaniegt í lieildsölu, fypir kaupmenn og kaupfélög, lijá 0. Johnson & Kaaber. Fyrirliggjandi: Straasyknr, bvitnr og fínn, hrísgrjðn, sagogrjðn og Tiktorínbaunir. F. H. Kjartansson & Co. '•siaaœ Horwitz & Kattentid VINDLAR voru, eru og verða bestir. Morgunkjólar, Millipils, Sokkar, Ullarbolir, GÆÐIN ALJ7EKT. Best að versla í FATABÚÐINNI.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.