Vísir - 08.03.1926, Blaðsíða 2

Vísir - 08.03.1926, Blaðsíða 2
VlSIR Btifam íyrírliggjandf: Glenora, Cream oí Manitoba, Canadian Maid. Best Baker, Þessar hveititegundir mæla best merð sér sjálfar. Símskeytí --X— Khöfn 6. mars. FB. ógurleg sprenging í Prag. Símaö er frá Prag, aS flutnings- vaguar 23 aS tölu, hlaSnir sprengi- efni og sprengikúlum, hafi veriS á ferS í gegnurn miSbæinn áleiSis til geymsluhúss hersins, þegar sprengikúla féll á götuna og sprakk. KviknaSi ])egar í hinum sprengikúlunum og varS afskapleg sprenging, hús hrundu til grunna, múrsteinar, bjálkar og glerhrot og afrifnir limir manna og dýra tvístruSust viSsvegar. Þegar tek- iS er tillit til mikillar umferSar l>iSu tiltölulega fáir bana, en fjöldi særSist, og margir verSa örkumla. Fundur í Genf. SímaS er frá Genf, aS fremstu stjórnmálamenn álfunnar komi þar snman á miSvikudag til þess aS ræSa um upptöku Þýskalands í ÞjóSabandalagiS. ÓsamkomulagiS út af beiSnum ýmissa ríkja um sæti í ráSi bandalagsins hafa vald- iö mikilli úlfúS, en úrslitin verSa vafalaust þau, aS aS eins kröfu Þýskalands verSur sint. Utan af landi. Vestm.eyjum, 7. febr. FB. Agætur afli fyrri part síðustu viku. Nokkrir bátar hættir línu- veiðum og' tóku netin í miðri vikunni. Fiskaðist vel í þau í tvo daga. Lítill afli í gær. Fjöldi óráðinna aðkomnmanna at- vinnulausir liér. Fannkyngi gerði hér mikið á föstudaginn, svo slíks eru ekki dæmi í mörg undanfarin ár. Einar Kvaran hefir flutt hér tvo fyrirlestra fyrir fullu húsi. Leikfélagið leikur um þessar mundir „Æfintýri á gönguför“. Má fullyrða að ieikfélaginu hef- ir tekist þetta best að þóknast gestum sínum, enda hafa því baíst ágætir kraftar. GuIIfoss kom í morgun á leið til útlanda. Seyðisfirði, 6. mars. FB. Fisktregt Hornafirði undan- farið. Horfur að glæðast. Fyrra- dag fengu bátar 2—6 skpd., ekk- art annarstaðar. Snjókoma nokkur; siðan mánudag, frostatíð. Mislingar komið upp liér í einu húsi. Rénandi. Útbreiðsla engin. — Heilsufar gott allsstað- ar á Austurlandi. Jafnvel viðScvœmaítii litir þoU Flik-t'lak þvottinn. Sérhver roislitur kjóll eða dúkur úr fínustu efnum kemur óskemdur . úr þvottinum. Flik-Flak er alveg óskaðlegt. Norska stjórmn. Norski aðal-konsúllinn hér tilkynnir: í ráðuneyti því, sem II. H. konungurinn útnéfndi þann 4. mars eiga þessir menn sæti: pingforseti Lykke, forsætis- og utanríkismálaráðherra. Stór- kaupmaður Konow, fjármála- ráðherra. Amtmaður Christen- sen, dómsmálaráðh. Stórbóndi Morel, félagsmála-ráðh. Kaup- maður Robertson, verslunar- málaráðherra. Bóndi Venger, at- vinnumálaráðherra. Búnaðar- skólastjóri Bæröe, landbúnaðar- ráðherra. -— Dómkirkjuprestur Magelsen, kirkjumálaráðherra. Yfirlæknir Wefring hermála- ráðherra. Frá Alþiiigi á laugardag 6. mars. —o— Efri deild. Þar var fyrst á dagskrá Frv. til laga um löggilding verslunarstað- ar við Jarðfallsvík í Málmey (1. umr.), pg var það samþ. umræðu- laust og án nefndar til 2. umræSu. 2. Tillaga til þingsályktunar um sæsímasambandið við útlönd 0. fl., var umræðulitiS vísað til sam- göngumálanefndar. Þá var i ]>riðja lagi ákveðið að fara skyldu fram síðar tvær um- ræður um hverja af eftirfarandi þingsályktunartillögum: TilL til þingsályktunar um kaup á snjóbíl, Till. til þingsályktunar um lieimild til tilfærslu á veðrétti rík- issjóðs í togurum h.f. „Kára“ og Till. til þál. um leigu á skipi til strandferða. Neðri deild. 1. Frv. til laga um innflutuings- bann á dýrum 0. fl. (3. umr.), var CHEVROLET er fyrirmyiMiar bifreið. Á síðast liðnu ári seldust fleiri Chevrolet vörubifreiðar héu á landi en nokkru sinni áður hafa verið seldar af nokkurri ann- ari hifreiðategund á einu ári. pelta er meðal annars ein sönnun fyrir ágæti bifreiðanna. Margar mikilsverðar endurbætur liafa verið gerðar á Chev- rolet vörubifreiðinni „Model 1926“ svo sem: 1. Öflugri grind 6 þumlunga breið með 6 sterkum þverbit- um, og lægri að aftan svo hægra sé að hlaða bifreiðina. 2. Heilfjaðrir að framan og aftan. 3. Sterkari framöxull. 4. Fullkomnari og sterkari stýrisumbúnaður, sem gerir bif- reiðina miklu auðveldari í snúningum. 5. Gerbreyttur afturöxull svo losa má öxla og stilla drifið án þess að taka öxulhúsið undan bifreiðinni, og án þess að talca þurfi af henni hlassið. 6. Allir öxlar snúast í lcúlulegum, sem eigi slíta öxlunum. 7. Tryggara fyrirkomulag á bremsum. 8. Öll hjól jafn stór, sem hefir þann mikla kost, að hægt ex að slíta gúmmíinu út að fullu, þannig að nota má slitna afturhringi á framhjól til stórsparnaðar. Chevrolet bifreiðin ber IV2 tonn, og með það hlass fer hún flestar brekkur með fullum hraða (á 3. gíri). Chevrolet bifreiðin er með diskkúplingu, liinni heimsfrægu Remy rafkveikju og sjálfstartara, hraðamæli og sogdúnk. Sé tekið tillit til verðs, á Chevrolet engan sinn líka að vél- arlcrafti, flýti, styrkleika og þægindum. Viðhaldskostnaður á Chevrolet er liverfandi lítill samanborið við aðrar bifreiðir. Verð íslenskar kr. 3400.00 uppsett i Reykjavík, eða á hvaða höfn sem er, sem hefir beinar samgöngur við Kaupm.höfn. Einkasalar fyrir Island: Jóh. Ölaísson & Co Reykjavik. umræöulaust saniþ. og afgreitt til efri deildar. Þá voru tvö önnur mál, Frv. uni raforkuvirki og* frv. um happ- drætti og hlutaveltur, tekin út af dagskrá og umræðum um þau frestað. Fundur stóö ]>vi eigi lengur yfir í neöri deild en 4—3 mínútur og um 10—12 mín. í efri deild. Nefndastörf standa nú sem hæst i þinginn, og nær öll hin stærri mál, sem fyrir þinginu liggja, eru nú í nefndum. Síidarátvegnrun. 11. íslenska síldin er meira verömæti en nokku'ö annað, sem enn hefir fundist á þessu landi. Vegna hvers? Fyrst og fremst vegna hinnar afskaplegu mergöar, sem oft er af þessari stóru og feitu síld, sem er lýsismeiri og mjölmeiri en nokkur önnur síld, og aö heimsmarkaöur er fyrir þær afurðir, sem tæplega verður yfirfyltur, en því miður er því ekki aö heilsa um aörar afurðir vorar. Það mun fáum, sem til þekkja, blandast hugur um, að hér er sú gullnáma, sem er léttast og liggur næst fyrir aö ausa upp úr, og ætti því að vera handa íslendingum sjálfum, en ekki útlendingum. Til þess aö koma góðu skipulagi á þennan atvinnuveg, þarf lög- gjafarvaldið að skilja nauðsyn hans, og blanda ekki flokkapólitík þar í. Það verður að taka þetta mál og íhuga nákvæmlega alt stm mælir með og móti því skipu- lagi, sein hér er gert aö umtals- efni. Má þar ekkert undan draga, ekki lita málið og engu ljúga. Jafnvel þótt ýmsum stjórnm'ála- flokkum kunni að þykja hart að gefa eftir og eigi erfitt með að slaka til frá sínum íöstu reglum og stefnuskrám og þar með að einhverju leyti ganga inn á stefn- ur annarra flokka, þá getur þó staðið svo á, eins og hér, að það sé nauðsynlegt, því að síldar- atvinnuvegurinn á ekki samleið með öðrum atvinnuvegum. Það stendur alveg sérstaklega á með hann.'Þó að samkepni sé oft góð, þá er hún ekki altaf einhlít og á alls ekki við hér. Eru nú að opnast augu fjölda manna fyrir því, að svo sé i þessu máli. Nú eru ýmsir, sem vilja jafnvel gera eitthvað í þessu máli til breyt- inga og umbóta, en finna þá strax að það er ýmist kák eða að þeir eru komnir svo nærri stefnuskrá annara flokka, að þeir þrjóskast og hætta við alt saman. í skjóli þessa athafnaleysis lifir hér fjöldi útlendinga og leppa, sem engan tih verurétt né atkvæðisrétt ættu að hafa í þessu máli. Frjáls samtök. Mörgum dettur í hug að spyrja, af hverju síldarútvegsmenn geri ekki frjáls samtök og komi skipu- lagi á þennan atvinnuveg án þess að blanda ríkinu þar í, en til þess er þvi að svara af reynslunni, að það ]>ykir undrum sæta, ef 2—3 sildarspekúlantar geta sameinast um nokkuð, hvað þá heldur sá ara- grúi af Svíum, Dönum og Norð- mönnum, sem eru í þessum at- vinnuvegi hér á landi, auk Islend- inga sjálfra. Útiiokun útlendinga nauðsynleg. Fyrsta verk, sem þarf að gera, og hefði átt áð vera gert fyrir löngu, er að segja upp kjöttolls- samningnum og banna Norðmönn- um með öllu sölu síldar í land, starfrækslu á sildarstöðvum, verk- smiðjum og' eignum þeirra hér á landi, eða með öðrum orðum hreinsa þá algerlega burt úr land- inu. —- Dönum, Færeyingum og' öðrum útlendingum þarf að gera sömu skil, og kem eg að því at- í'iði síöar. Þá fyrst er vér höfuni komið útlendingunum af oss, get- um vér snúið oss að þessum at- vinnuvegi. Ríkið á að vernda síldarútveg- inn með Iögum fyrir Islendinga eina, og það á þann hátt, að fram- leiðendur, jafnt útgerðarmenn sera. hlutarmenn, fái sannvirði fyrir aflann. Til þess að na þessum tilgangi, þarf ríkið alls ekki að kaupa og selja sild og síldarafurðir fyrir sinn reikning og þvi síður að hafa nokkuð með útgerð skipanna að gera.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.