Vísir - 12.03.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 12.03.1926, Blaðsíða 4
VlSIR Hversvegna ekki grípa tækifærið, þegar það gefst. pér sparið alt að hálfvirði, ef þér kaupið yður gleraugu í Laugavegs Apóteki og eruð vissir um að fá það besta sem kostur er á. — Notið þetta lága verð. — Miklar birgðir af öllum nýjustu og besto gleraugum fyrirbggjandi. — Sólgleraugu mjög ódýr. — Ávalt mest trygging og best að versla í Apotekinu. Langavegs Apotek, sjúntæbjadeildia. CKAVEN,A, sigarettur getið þér reykt alla æfi yðar 'án þess að fá særindi í hálsinn. CRáVEHA’ er bragðbetri en aðrar sigar- ettur. Reykið CRAVEN „A“ og þér munuð sannfærast um ágæti hennar. CRAVEN ,A‘ er reykt meira en aðrar sigar- ettur. CRAVEN ,A‘ fæst allsstaðar. Bjóðið kunningjum yðar ein- göngu CRAVEN „A“. og lýsingum á ástandinu í Can- ada, ásamt upplýsingum um hvernig nýkomnu fólki sé hjálp- að til að fá vinnu, fást ókeypis hjá umboðsmanni jámbrautar- Snnar, P. E. la Cour. Canadian National Railways (De Canadiske Statsbaner). Oplysningsbureau. Afd. 62. Raadhuspladsen 35, KÖBENHAVN B. 2 kr. nðtnspakkaroir, það sem eftir er seljast fyrir i ltr. í eftirmiðdag og' á morgun. Dansheftin fjuir 50 aura. Nokkuð eftir af klassiskum lögum á 25 aura. Munið síðasti dagur á morgun. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Appelsinur, Epli og Lanknr nýkomið. Halldór 8. Aðalstræti 6. Simi 1318. Mollenskiir Kaffibætir. Ágætur ilmur og bragð, er mjög drjúgur og ódýr i notkun og er þvi hægt að mæla með honum við neytendur. Það er því óhætt að mæla með honum sem ágætum kaffibæti. Framleiðendur: Fírma J. Píeters, Hofleverandðr Groningen, Holland. Einkasali fyrir Island T. W. BUCH, Köbenhayn. I Annextösknr í Töskur, sem rúma 10 sinn- | um meira en fer fyrirþeim. | Mjög hentugar. Verð frá 5 kr. 3.50 lil 6.25. Miillers baðker úr olíubornum dúk, mjög þægileg við þvott á smá- hörnum; kosta aðeins kr. 9.00. — Reynið þau. —- ¥ ÖRUHÚSIÐ. Fre ð&skur undan Jökli, nýkominn. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. HUSNÆÐI LítiS lierbergi óskast nú þegar fyrir einhleypan. Upþl. i síma 147. (252 íbúð, 3 herbergi og eldhús, get- ur sá fengið í vor, sem getur lán- aö 3—4 þúsund krónur. Uppl. á Freyjugötu 25 A. (250 Einhleypur maöur óskar eftir herbergi meö húsgögnum, mn þriggja vikna tíma. Uppl. i síma 1676. (241 Herbergi til leigu. Uppl. á Jó- fríðarstaöaveg 2,Hafnarfirði. (235 Unglingsmaöur óskar eftir íæöi og húsnfeöi ea. 2 mánuði, helst í miö- eöa vesturbænum. Uppl, á Frakkastíg 10. (231 r KAUPSKAPUR Barnakerra til sölu á Laugaveg f. * (233 i\fenus SKÓSVERTA og SKÓGULA erbesí, fæs< alstaðar! Einkaumboðsmenn Egger!Kris/jánsson <í Co. íslenskar kartöflur til sölu á ^ Grettisgötu 52. (238- r VINNA Til sölu, nýlegur skápgrammó- fónn meö tregt, sömuleiðis undir- sæng, ódýrt, og einnig eldiviöur. Uppl. trésmiðavinnustofunni, Ing- ólfsstræti 9. (251 Barnavagga til sölu á Hverfis- götu 16. (249 Harðfiskur og steinbitsriklingur fæst á Laugaveg 62. Sími 858. (248 Verkaður saltíiskur fæst í stærri og smærri kaupum á Laugaveg 62. Simi 858. (246 Islensk egg, nýorpin, einnig dönsk egg, fást hjá Halldóri R. Gunnarssyni, Aðalstræti 6. (245 Enn þá fæst góða, ódýra, vest- firska hangikjötið á Laugaveg 62. Sími 858. (244 Flýtið ykkur! Lukkan fylgir þeim, sem kaupa sænsk ríkis- skuldabréf á Óðinsgötu 3, kl. (3—9 síðd. (254 Nýkomnar, ágætar vekjara- klukkur, með myndum af biógörp- unurn „Fyrtaarnet" og „Bivog- nen“. Hafa ekki þekst hér áður. — Daníel Danielsson, úrsmiður. Laugaveg 55. (239 Tækifærisverð á einum litið brúkuðum karlmannsfötum á fremur stóran mann. Til sölu og sýnis i klæðaverslun P. Ammen- drup, Laugaveg 19. Sími 1805. (237 ■ A Laugaveg 76 C eru saumuð peysuföt, upphlutir og allskonar r.ærfatnaður. (253 (jggp Stúlka óskast til inniverka. fyrri hluta dags, í ísafold, upph (247 Allur kven- og barnafatnaður er saumaður í Miðstræti 10, kjall- aranum. (240- Stúlka óskast í afar létta vist. A. v. á. (23Ó Stúlka óskast í hæga vist nú þegar. Uppl. á öldugötu 8, niðri. (234 Viðgerðarverkstæði, Rydels- borg. — Komið með föt yðar I kemislta hreinsun og pressun, þá verðið þið ánægð. Laufásveg 25, sími 510. (166; r TILKYNNING i Undirritaður tekur að sér kaup' og sölu fasteigna. Sanngjörnt ómakslaun. Eimskipafélagshúsinu, kl. 11—1. Sími 1100. Leifur Sig- urðsson. (243 Jón Dúason óskast til viðtals. A. v. á. (230- TAPAÐ-FUNDIÐ I Bamataska með peningum í,- fanst á laugardaginn í Austur- stræti. A. v. á. (242-' Upphlutsbelti tapaðist. Skilist á Vitastíg 7, niðri. (232' FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. KYNBLENDINGURINN. Það, sem á eftir fer, skiftir minna máli, því að þá verð- ur séð fyrir ykkur fjórum. — Við leggjum af stað eftir klukkustund, einn og einn í senn, til þess að enginn veiti ferðalagi okkar éftirtekt.“ „Hvers ve'gna skyldi þessi mannfjandi vera að setj- ast hér að ?“ hélt konan áfram þrákelknislega. —- „Hvers vegna hélt hann ekki áfram á bátnum til Dawson?“ „Hann er kunningi Lee’s. Hann fer með okkur.“ Síð- an bætti hann við í hálfum hljóðum; „Þegar eg kem aftur, skal eg vita vissu mína.“ 9 Alluna greip um handlegg honum: „Þú verður að íofa mér því, Jöhn, að þú slculir koma aftur, þó að hann se maðurinn/1 „Því heiti eg. — Vertu óhrædd, kona góð. — Eg er ekki undir reikningsskilin búinn, enn sem komið er.“ Hann gaf lienni ýmsar fyrirskipanir um búðina, og varaði hana sérstaklega við því, að minnast einu orði á gullæðina, því að það gæti hrundiö af stað æsingi, og' orðið þess valdandi, að tækifærið gengi úr greipum þeirra Poleons. Hún hét því. — Þegar hann ætlaði að fara frá henni, lagði hún hönd sína á handlegg hans og sagði: „Ef þú þekkir hann ekki, þá veit eg að hann muni «3cki heldur J>ekkja þig. Er ekki svo?“ „Jú V „Þá er alt auðveldara.“ Hann hristi höfuðið efablandinn og svaraði: — „Ef til vill. Samt er það óvíst.“ —• Siðan gekk hann inn í húsið. — Þar tók hann saman pjönkur sínar og nesti: svínakjöt, hveiti, te o. fl. —• Þá tók hann kaffikönnu og steikarpönnu, vafði innan í ’héraskinn og batt um með snæri. — Nam þetta alt tæpum 30 pundum. Hann valdi sér ný vatnsstígvél og tróð i þau þurru lreyi. Siðau smurði hann sexhleypuna sína vel og vandlega, en skaust að því búnu út bakdyramegin. Að fimm mínútum liðn- um var hann horfinn í skóginn. — Þá lagði hann lykkju á leið sína og eftir hálfa stund var hann kominn á götu- slóðann, sem lá upp í ásana. — Þar var Poleon fyrir. — Beið hann þar hjá lækjarsprænu og söng frakkneska þjóðsöngva, eins og hann var vanur. t Þegar Burrell sneri aftur til bústaðar sins, fann hami mjög til þess, hversu hann var einmani, og settist við bréfaskriftir, sem hann hafði vanrækt ttm sinn. — Oft hafði hann fundið sáran til einstæðingsskapar síns, en — einhverra hluta vegna — aldrei svo glögt sem í dag. — Samkvæmt stöðu sinni þóttist hann ekki geta notið kunn- ingsskapar þessara fáu manna, sem hann var settur yfir. Og þeir höfðu Hka nóg að gera og sættu sig við hlut- skifti sitt. En sérhver vinsamleg tilraun hans í þá átt, að vingast við borgarana i Flambeau, var endurgoldin með tortryggni og kulda. — Einkennisbúningur hans, þetta augljósa merki valdsins, virtist reisa ókleifa múr- veggi umhverfis hann, og útlegðin hér fanst honum engu betri né þolanlegri að neinu leyti en þrældómur eða hegn- ingarviuna. — Honum gramdist þetta. — Jafnvel Poleon og kaupmaðurinn voru litlu hetri en aðrir. Og þegar Burrell liðsforingi hugsaði um komanda vetur, langan. og dimman, setti að honum megnustu hugsýki. Og ekkS. bætti það úr skák, a,ð hann vissi að hann átti i nábýli við sig heiftúðugan fjandmann, þar sem Runnion var. Auk þess hafði hann megnasta viðbjóð á nýkomna manninum, Ben Stark. —- Að öllu þessu athuguðu, fanst Burrell, sem hann hefði gilda ástæðu til að vera böl- sýnn þetta kveld. — Alt var einskisvert í jiessum bæ — alt — nema Necia. — Návist hennar var það eina, sem gerði þetta leiðinlega, tilbreytingarlausa og dáðlausa lif þolanlegt.--------Upp á síðkastið hafði hann þó orðið þess var, að hann hugsaði nokkuð mikið um þennan hvimleiða annmarka á ættemi hennar. Og hann liafði, meira að segja, komist að þeirri niðurstöðu, að líklega væri lang-réttast, að hann hætti gersamlega að umgang- ast hana. — En þessi glæsta, töfrafagra mynd af hertni í danskjólnum, gægðist altaf fram í hug hans, skýrari og dásamjegri, eftir því sem Iengra leið, og færði hon-* um bæði sælu og kvalir. — —< Hún var svo fögur og'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.