Vísir - 13.03.1926, Qupperneq 2
\ iðK.
Laukur
aýkomiun.
fra 1%” til 2%”, tilsalgs i störr«
eller mindre partier. — Billige
priser.
STAVANGER
SKIBS-OPHUGNINGS CO. A/S,
Stavanger.
Telegr.adr.: „Ophugning“.
SA 2418, Norge.
| Mðfíi M. Mðfler. |
Minningarorð.
Jápnvöpup
af öllu tagi, — þ. á. m. fyrsta flokks Smíðatól, — hálfu ódýr-
ari en allsstaðar annarstaðar, „Graetz“-vélarnar heimskunnu,
sem eru öllum öðrum fremri, og hinar einu, &em vert er að
kaupa, — mun ódýrari en áður. — Rafstraujárn, Rafbrauð-
ristara, B. K. S. Smekklásar, alveg óviðjafnanlegir, B. K. S.
Hurðarlokara, Vogarlóð, allar stærðir, Lóðakassar, Tugavogir,
Borðvogir væntanlegar með „Goðafossi“, Sheffield Borðhnífar,
sem ekki ryðga (rustfrie) og' aldrei þarf að fægja, Teikniból-
ur, — afbragðs teg., 3 tylftir í öskju á 15 aura askjan, o. m.
fl., sem engin leið er að telja hér upp.
Berið vörur vorar og’ verð saman við það, sem
þér vitið best annarstaðar, — þá erum vér þess fullvissir, að
þér verðið að játa það, að jafngoð kaup getið þér ekki gert
annarstaðar.
Verslun B. H. Bjarnason.
—o-
Þann ii. des. síiSastliðinn, flutti
,,Vísir“ þá sorgarfregn, aS frú
María M., Möller frá Hjalteyri
hefði andast á sjúkrahúsinu á Ak-
ureyri daginn áSur.
Þó nokkuS sé umliSiS, vil eg
biSja um rúm hér í blaSinu til þess
aS mimiast þessarar góSu konu,
þegar hún nú er komin yfir landa-
mærin,.sém aSskilja líf og dauSa.
Eg átti því láni aS fagna, aS
kynnast frú Maríu um nokkur ár
og dvaldí eg þá stundum á heim-
i!i hennar sumarmánuSina.
ÞaS sem mest vakti athygli
mína, þegar eg sá hana i fyrsta
sinn, var fríSleikurinn og hiS ynd-
islega og háttprúSa viSmót henn-
ar, sem gerSi manni svo unaSslegt
aS dvelja á heimili hennar. Manni
fanst maSur vera korninn heim.
ViS nánari viSkynningu kom í
Ijós hversu miklum og góSum
hæfileikum hún var búin. Húti var
svo óvenjulega fjölhæf og mentuS
kona. Eg minnist þess nú, þegar
vegirnir eru skildir i bráS, hversu,
ánægjulegt var aS ræSa viS hana
ýms hugnæm málefni. ÞaS er
bjart yfir þeim endurminningum;
hún hugsaSi svo fallega og lagSi
ávalt gott til allra manna og mál-
efna, og trygglyndari konu hefi eg
aldrei þekt. Jafnframt því sem
hún var svo göfug og góS kona,
var hún líka sannkristin og trúuS
kona, sem svo fagurlega hafSi
lcomiS fram síSustu dagana setn
hún dvaldi hér i heimi.
Frú María tók mikinn þátt í
málefnum kvenfélagsins, sem
starfar í sveit hennar, og stóð þar
framarlega i fylkingu. Samkvæmt
augnamiSi þess félags vildi hún
gleSja og styrkja fátæka og sjúka
af fremsta megni, og smælingjarn-
ir áttu þar trygt athvarf sem hún
var, til þeirra sérstaklega andaSi
hlýju og mannúS. ForstöSukona
félagsins sagSi viS lát hennar:
„Nú er skarS fyrir skildi, þvi nú
er burt kölluS sú kona, sem fjöl-
hæfustu hæfileikunum var búin.“
Á heimilinu var hún alt í senn,
afburSa myndarleg og atkvæSa-
mikil húsmóSir og um leiS styrk-
ur og stoS mannsins síns viS ýmis-
leg störf, svo sem viS síma_ og
verslunarstörf, þegar hann var
öSrum störfum bundinn. Og kom
þá best i ljós hversu miklum og
ágætum hæfileikum hún var búin,
hversu snildarlega henni fórust
þessi margbreyttu störf úr hendi
án þess aS neitt kæini í bág viS
annað.
Frú Maria fæddist á Akureyri
2i. maí 1883. Á fyrsta ári var hún
tekin til fósturs af Helga lækni
GuSmundssyni og konu hans, frú
Kristínu Jóhannsdóttur á Síglu-
íirSi, og var frú Maria náskyld
henni, af hinni ágætu Siglunes-
ætt. Hjá þeim hjónum ólst liún
upp, og reyndust þau henni sem
ástríkustu foreldrar, og öfluSu þau
henni mikillar mentunar til munns
og handa, bæSi hér á landi og er-
lendis.
Þann 5. sept. 1904 giftist frú
Maria eftirlifandi manni sínum,
Ludvig kaupmanni Möller á Hjalt.
eyri, og þar hefir heimili þeirra
veriS ávalt síöan. Þeirn hjónum
varS ekki bama auSiS, en tóku til
fósturs tvær fósturdætur, er önn-
ur 16 ára og hin tveggja ára, og
reyndist frú María þeim hin ást-
rikasta móSir.
Nú, þegar vinkona min er far-
in yfir dauöadjúpiS, þá færi eg
henni mitt innilegasta þakklæti
fyrir ánægju. og gleöistundimar
sem viö vorum saman og biS gnð
kS blessa minningu hennar, og
enda þessar linur meS síöasta er-
indinu úr kveöjuljóöum þeim, sem
ort voru til hennar látinnar:
Nú morgunroöinn sveipar þína sál
viS sólarris, á nýjum fögrum
ströndum.
Á burt er nóttin, dauöans
drukkin skál,
i dýrS þú býr i fyrirheitsins
löndum.
Vinkona.
frv Insueldiir S. TloÉn
andaðist á heimili sinu hér i bæn-
um 6. þ. m. Hún var fædd t Selár-
dal í ArnarfirSi 24. október 1866.
Foreldrar hennar voru Stefán tré-
smiöur Benediktsson prests á
Brjánslæk ÞórSarsonar og kona
hans, Valgeröur Þorleifsdóttir
kaupmanns á Bíldudal Jónssonar.
FöSur sinn misti Ingveldur i æsku
og ólst hún því aS nokkru leyti
upp hjá afa sínum og ömmu, síra
Benedikt og Ingveldi Stefánsdótt-
ur konu hans. ÁriS 1887 flutti hún
hingaS til Reykjavíkur, og var
lengi hjá Siguröi lector Melsteö
og írú Ástriöi konu hans. 1898
giftist hún bróSursyni frú ÁstriS-
ar, Helga Thordersen trésiníSa-
meistara, og bjuggu þau hér í
bænum alla stund síöan. Síöustu
árin jyjáSist hún af sjúkdómi
þeim, er dró hana til dauöa, og lá
þungt haldin tvo síöustu mánuS-
ina, sem hún liföi.
Frú Ingveldur var merk og góö
kona og mjög vinsæl af ölhun,
sem henni kyntust. Hún var vel
gefin, skemtileg í viSræöu, trygg-
lynd og vinföst. ^
Fpá Alþingi
í gær.
--Q--
Efri deild.
Þar var aö eins eitt mál til um-
ræöu, Frv. til laga um kynbætur
hesta; kom þaö úr landbúnaöar-
nefnd, sem hafSi fallist á frv. í
ölluin aöalatriSum, en bar fram
breytingartillögu þess efnis, aS
bæta inn í frv. ákvæöum um aS
árlegum kostnaöi viö kynbæturn-
ar skyldu hreppsnefndir jafna
niöur á folöld þau, sem fæddust
á því ári, en viö þá breytingartil-
lögú bar Einar Árnason (1. þm.
EyfirSinga) frain aöra breytingar-
tillögu, aS eigi mætti leggja hærra
gjald á hvert folald en 8 kr., færi
kostnaöurinn fram yfir Jietta há-
mark, skyldi hlutaöeigandi sveit-
arsjóSur greiöa afganginn. Varö
um Jtetta nokkurt Jjóf milli E. Á.
og nefndarinnar, sem lauk meö
því aö tillaga Einars var samþykt
rneS nafnakalli meS 7 gegn 4 atkv.
og tillaga nefndarinnar, svo breytt,
siöan samþykt meS 9 samhljóöa
atkv. og frv. sömuleiðis til 3. umr.
ASra breytingartillögu bar Ein-
ar frarn viö frv., aö konur mættu
skorast undan kosningu í kyn-
bótanefnd, en tók tillöguna aftur
aö þessu sinni, en lýsti yfir Jjví,
aö hann mundi bera hana fram
síSar, viö 3. umræöu.
Neðri deild.
Þar voru fyrst þrjú frv. samþ.
og afgreidd til efri deildar: Frv.
til laga um breyting á lögum 9.
júlí 1909, um almennan ellistyrk,
Frv. til laga um breyting á lögurn
3. nóv. 1915 um kosningar til Al-
þingis og Frv. til laga um breyt-
ing á 1. 3. nóv. 1915 um atvinnu
við vélgæslu á gufuskipum.
Þá kom til umræöu Frv. til laga
um framlag til kæliskipskaupa (2.
umr.) og uröu um }>aS allmiklar
mnræSur. Frv. er boriö fram af
landbúnaðarnefnd neöri deildar
eftir beiðni atvinnumálaráSherra
og er á þá leiö, aö þegar Eim-
skipafélag íslands láti smíöa nýtt
millilandaskip, skuli ríkisstjórninni
heimilt aS veita til Jiess styrk úr
ríkissjóði, alt aö 350 þús. kr. gegn
])ví að skipið hafi fullkominn
kæii-útbúnaö, 2 milliþilför og aö
efsta Jrilfar, efra milliþilfar, skips-
IdiSar og Jjverveggir milli lestar-
rúma sé einangrað fyrir kæliflutn-
ing. Að stjóminni sé ennfremur
heimilt aö ábyrgjast fyrir hönd
ríkissjóös, gegn veöi í skipinu,
lán, sem félagiö þurfi til aS byggja
þetta skip. Hefir stjórnín leitaö
samninga viö Eimskipafél. íslands,
sem hefir tjáö sig fúst til aS
byggja slíkt skip, sem áætlaö er
aö kosti 1050 þús. kr. danskar
(ca. 1260 þús. kr. ísl.), meö skips-
skrokk og vél eins og á GoSafossi
og nokkru farþegarúmi (20 á 1.
og 20 á 2. farrými) og uppfylli
aö ööru leyti þau skilyrði, sem áö-
ur voru talin. Félagiö setur sem
skilyrSi, aS ríkissjóöur, auk Jæss
styrks, sem getiö var um (350 þús.
kr.), veiti Jjví 600 Jjús. kr. lán, eöa
ábyrgist slíkt lán, ef Jiaö fæst ann-
arsstaðar. — Gert er ráö fyrir aö
8 mánuöi muni þurfa til aS smíSa
slíkt skip, og ef smíði þess yröi
bráölega hafin, geti Jiaö komiö til
notkunar haustið 1927. — Um frv.
þetta voru víst allir deildarmenn
sammála aö þaS bæri aö sam-
J>ykkja, en uinræöurnar snerust
mest um breytingartillögu, sem
borin var fram viö frv. (flutnings-
menn: Sveinn Ólafsson, Þorleifur
Jonsson, Halldór Stefánsson, Bene-
dikt Sveinsson og Ásgeir Ásgeirs-
son) — að ríkisstjórnin léti enn-
íremur smíöa sérstakt skip til
strandferöa (á stærS viö Esju), út-
búiö meS kælirúmi (20003 feta)
og farþegarúmi (fyrir 40—50
menn), að það megi verja til þessa
alt aö 800 þús. kr. úr ríkissjóSi, og
aS smiSi skipsins skuli lokiö svo
snemma, aö þaS hefji strandferð-
ir vorið 1927. Aö lokum var breyt-
ingartillaga ]>essi feld aö viöhöföu
uafnakalli, meS 14 gegn 13 atkv.,
en frv. óbreytt samþykt til 3. umr.
Þá voru aS síðustu ákveönar
síöar, tvær umræður um Tillögu
til þingsályktunar um skipun
milliþinganefndar til þess að íhuga
landbúnaðarlöggjöf landsins, en 3
mál voru tekin xit af dagskrá og
umræöum um þau frestaö.
Gjafir
til Þjódminjasafnsixis
Þótt ekki sé langur tími um liö-
inn af Jtessu ári, hafa safninu ver-
iö færðar ýmsar ágætar gjafir síS-
att um áramótin. Guðm. Ólafsson,
sjómaöur hér i Reykjavík, hefir
gefiö }>vi gamalt altari úr Kallaö-
arness-kirkju í Flóa. Sigurður,
sonur Sigui"Sar ráöunatits Sigurös-
sonar, færði safninu ágætan
göngustaf, er föður háns liaföí
verið gefinn aö heiSursgjöf, og
beislisstengur eftir Ólaf bónda
Þormóðsson í Hjálmholti, fööur
SigurSar fyrv. sýslumanns i Kall-
aöarnesi; — stangalag Ólafs þótfcjf
framúrskarandi gott, og 'var hann
talinn góöur smiður. BræSurnir
sira Bjami og Pétur HjaltesteS,
synir Björns járnsmiös HjaltesteSs
hér i Reykjavík, hafa geíiö safn-
inu heröslunó föður síns; er nór-
inn úr steiui, mjög stór og Iaglega
geröur; hann er sennilega eftir
Sverri Runólfsson, steinhöggvara,
— Björn Ólafsson á KaSalsstöö-
urn hefif fært safninu ýmsa smá-
hluti, og frá fleiri mönnum hafa
}>ví veriö sendir smámunir, manna-
myndir o. fl.
Þá hefir ennfremur L. Kaaber
bankastjóri afhent Listasafninu að
gjöf tvö vatnslitamálverk eftir
Finn Jónsson; „Á miðinu“ og „Úr
Hamarsfirði" heita þau. — Sami
hefir og urfi leið gefiö því 12 eftir-
myndir af gömlum mannamynd-
urn, olíumáluðum smámyndum;
þær eru málaöar á fílabeinsjiynn-
ur og í líkum- umgjöröum og
frunnnyndirnar, klæddum þynn.
um úr tönn.
Ennfremur hefir Kaaber banka-
stjóri gefið handbókasafni ÞjóS-
tninjasafnsins stóra listasögu, sem
er aö koma út, Geschichte der
deutschen Kunst von Georg De-
hio; eru komin 3 bindi af texta
verksins og 3 af myndum. Vei-Sur
Jietta mikið og ágætt verk, og er
ekki í Jressum bindunr koiniö
lengrartram en á 16. öld; er þetta
2. útg. verksins.
í sambandi viö frásögnina utn
síðasttalda gjöf skal svo aö lokum
getiö annarar mjög dýrmætrar
gjafar, er Scheving Thorsteinsson
lvfsali gaf safninu ekki alls fyrir
löngu, er þaö handrit eftir dr. Jón