Vísir - 13.03.1926, Side 4

Vísir - 13.03.1926, Side 4
VlSIK STOR N Y H E DI Agentur tilbydes alle. Mind>i 50 kr. Fonjeneste daglig. Enerfriske Personer ogsaa Damer i •lle ánmfaniisblasser faar stor extra Bifortienente, bei Piovision og f»st Lön pr. Mnaned ved Salg af en meget efter- spnrgt Artikel, som endog i disse daar- lige Tider er meget letsælge'ig bkriv straks, saa íaar De Agentvilkaarena gratis tils«Ddte. Bankflrmact 8. Bondahl. 10 Drottninggatan 10,Stoekhoim,Sverige Horwitz & Kattentid VINDLAR voru, eru og verða bestir. yíh rei^k Þér getið nú fengið HreinsSkó- gulu, bœði ljósa og dökka, hjá kaup mönnum, sem þér verslið við. Til Hafnarfjarðar og ▼ífilsstaða, er best aO aka i hJnum þ]óð- Irægn ný|n Bnick blfrelðnm Oosclt eldspýtur. Gæðamerkið: iBrieiUjild Samkeppnismerkið: VilkjriiL Hilka í hvers mauns munni. iinðirtt Eifíkur Leiisson, Deykjauík, Visis-kaífið gerir alla glaða. Trolle & Rothe hf. Rvík, Elsta vátryggingarakrifstofa landsina. StofnnS 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanJegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta tlokks vá- txyggingarfélögom. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætnr Látið þvi að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. | KAUPSKAPUR | • Muniö eftir 10 aura appelsínun- um í versl. Merkisteinn. Þar ger- iö þiö best kaup. (257 Nýr dívan til sölu. Tækifæris- verS. Óöinsgötu 6. (262 Kaupiö fellitjöldin (glugga- tjöldin) í versluninni Áfram, Laugaveg 18. Allar stæröir búnar til. Margir litir. (268 Brassó-fægilögur 50 aura brús- inn. Versl. Merkisteinn. (258 GóSur, nýlegur Svendborgar- ofn til sölu meö tækifærisveröi. Uppl. i versl. Geysir. (260 Kaupiö okkar ágæta kaffi. — Versl. Merkisteinn. (259 Hús, meS sólríkum íbúSum, til sölu. Eitt í miöbænum. Uppl. Njálsgötu 13 B. (256 Hornlóö til sölu, á sólríkum staS. Uppl. í síma 1808. (255 Lítiö karlmannshjól, notaS, ósk- ast keypt. ólafur GuSnason. Sími 960. (276 Kristals móttökutæki ásamt 2 heyrnartólum til sölu mjög ódýrt. Uppl. í Landstjörnunni. (274 Byggingarlóð til sölu á besta staS í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 47, HafnarfirSi. (272 Sfór og vandaöur fataskápur til sölu meS tækifærisverSi á ÓSins- götu 15, neöstu hæS. (271 Sjómannadýnur eru ávalt fyrir- liggjandi í versluninni Áfram, Laugaveg 18. (269 Legubekkir (dívanar) eru ávalt fyrirliggjandi í Húsgagnaverslun- inni Áfram, Laugavegi 18, og þaö fleiri tegundir, svo aS allir geti fengiö þá teg., sem þeir óska. — Einnig eru búnar til á vinnustof- unni allaj- tegundir af bólstruðum húsgögnum. (2Ó6 BorSstofuborS til sölu. Tæki- færisverS. Laugaveg 31. Flýtið ykkur! Lukkan fylgir þeim, sem kaupa sænsk rikis- skuldabréf á ÓSinsgötu 3, kl. 6—ý síöd. (254 (265 r VINNA I Stiilka óskast í hæga vist. A. v. á. (261 Stúlka vön innanhússtörfum og kann eitthvaS i matartilbúningi, getur fengiS gott pláss frá 14. maL A. v. á. (275 Rúður fást settar í glugga. Brynja. Laugaveg 24. (267 Ungur maSur, reglusamur, van- ur búSarstörfum, óskar eftir at- vinnu sem fyrst. Uppl. i síma 470. ___________________________(264 Stúlka óskast á Spítalastíg 5 (niSri), nú þegar. Uppl. i Guten- berg, skrifstofunni, eSa á Spítala- stíg 5. (263. Karlmannaföt og kvenkápur, hreinsað og pressað mjög vel, af lærðum klæðskera og kostar 3 til 4 kr.. Karlmannaföt saum- uð eftir máli fyrir lágt verð, eru sótt og send heim. Schram, Laugaveg 17 B. Sími 286. (44 Tveir imgir og dnglegir menn, sem eru atvinnulausir, lofa því a5 gefa vestfirsku ekkjunum sínar 50 kr. hvor, ef þeir komast á togaræ íyrir 17. þ. m. A. v. á. (277 Hjá Nóa Kristjánssyni fáiS þið bestar viSgerSir á grammófónum, saumavélum, barnavögnum o. m. fl. Grettisgötu 4B. Simi 1271. (223. TAPA8 - PUNDIÐ í Tapast hefir frambrúSa úr rokk frá heyhlöSu bæjarins niSur Laugaveg. Skilist gegn fundar- launum á Laugaveg 37 B, uppi, (270 I LEIÖA 1 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Fiskreitur, sem tekur alt aS 300 skpd. í einu, óskast til leigu ná- lægt Rvík. A. v. á. (273. KYNBLENDINGURINN. _prúS og elskuleg, þessi hispurslausa, saklausa, unga stúlka, aS honum fanst þær fáu konur, sem hann þekti, yerSa fölar og fátæklegar, er hann bar þær saman viS hana. — Jafnvel systir hans, sem hann hafSi ávalt litiS á sem ímynd æSstu kvenlegrar prýSi, bliknaSi viS hliS hennar, er hann bar þær saman í huganum. H.ann var sokkinn niSur í þessar hugsanir, er drepiS var á dyr hjá honum. Hann gekk til dyranna og fyrir utan stóö ungfrú Necia. Hún var sýnilega mjög æst í skapi, og gekk hispurslaust inn til hans, án þess aS hafa hið minsta hugboS um, aö slíkt gæti talist miöur viS- eigandi eöa ósæmilegt. „Nú er nýtt í efni — nýtt, dásamlegt æfintýri og þér hafiö enga hugmynd um neitt! — Eg er viss um aö þér fáiS aösvif eöa yfirliö þegar eg segi yöur frá þvi.“ „Hvað er uni aö vera?“ „ÞaS veit enginn — enginn — nema eg og pabbi og Poleon og nýkomnu mennirnir tveir —“ „HvaS er það þá?“ „Mamma haföi engan friö fyrr en hún sagöi mér þaS og svo hljóp eg beint til yöar!“ „En hvað er þaö þá, ungfrú Necia?“ sagSi hann hlæj- andi. „Gull — gull — gull, herra liSsforingi! Lee hefir fund- iö nýja æS — dásamlega æö — miklu-miklu rikari en þær, sem fundist hafa í Klondyke!“ „Einmitt þaö! — Svo aö gæfan hefir þá veriö meö karlsauönum í þetta sinn! — Þaö gleöur mig sannar- lega,“ sagSi liSsforinginn. „Eg hljóp eins og fætur toguöu — eins og eg ætti lífiö aS leysa, því aS á morgun verSur þetta á allra vit- orSi. — Og þá er alt um seinan —“ „Alt um seinan. — Og hvers vegna?“ „Þá komumst viS ekki meS í leikinn — skiljiS þér þaS ekki? — Þá veröur kapphlaupiS hafiö! — Já, þaö veröur nú kapphlaup í lagi! — Allir þeir, sem ætluöu sér til Dawson meö næstu bátsferS, þyrpast hingaS. — Hér veröur hvergi þverfótaS! Fregnin flýgur eins og eldur i sinu um allar jarSir, upp og niöur meS fljótinu. Þúsundir manna veltast hér yfir okkur og. innan fárra vikna rís hér upp heil borg. — Og viS mælum út lóöir Qg landspildur og seljum þær fyrir of fjár! — ViS göng- um hér um hnarreist, eins og viS eigum allan heiminn, menn hnippa hverir í aöra og segja: „Hver er þessi laglega, prúSbúna frú?“ Og einhver svarar: „Þessi þarna? —• Veistu þaS ekki? — ÞaS er hún ungfrú Necia Gale, námaeigandinn!“ — Svo kemur röSin aS ySur og mennirnir segja: „Þetta er Burrell, liös- foringi, miljónamæringurinn —“ „Nei, nú skuluö þér hætta,“ sagöi Burrell, til þess að' stööva þetta mas. — „SkýriS mér nánara frá mála- vöxtum.“ „Jæja þá. — Lee ‘óheppni kom hingaS i morgun til þess aS skýra pabba og Poleon frá þéssu. — Svo kom báturinn og meS honurn kom gamall kunningi Lee’s. Hann heitir Stark. — Lee sagSi honum frá þessu undir eins, og nú eru þeir allir lagSir af staS til þess aS helga- sér löndin. — Þeir laumuSust í burtu, einn og einn í senn, til þess aö engan skyldi gruna neitt, en eg sá að eitthvaö nýstárlegt var um aö vera. — Eg sá*þaö á því,- hvernig Poleon hagaSi sér. — Og svo linti eg ekki lát- um fyrr en Alluna sagöi mér alt saman. — Þeir eru farnir fyrir tveim stundum og við getum hæglega náS þeim.“ „ViS? — ViS förum ekki eitt einasta spor!“ „Jú, þaS gerum viö,“ sagöi hún óþolinmóS. — „ViS förum — þér og eg! — Þess vegna er eg hingaS kom- in. — Eg kom til þess, aS þér gætuS eignast gullnáma og orSiS stórríkur maSur. Og svo vona eg aS þér hjálp- iS mér til aS klófesta eitthvaS líka. — Eg4 rata ! — Flýt- iS ySur nú!“ „Nei,“ sagSi hann og kvaS fast aS. — „í fyrsta lagi geSjast þessum mönnum ekki aS mér, og vilja fráleitt aS eg eigi neinn hlut í þessu meS þeim —“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.