Vísir - 16.03.1926, Síða 4

Vísir - 16.03.1926, Síða 4
\ 1 d 1 A« - Sú fregn fór hér um bæinn síSdegis i gær, aö póstbátsins frá ísafirSi væri saknaö. Hann er nú korninn fram, sem betur fer. Haföi oröiS aö leita sér lægis i Jökulfjöröum og tafö- ist viö þaö, en þar er símalaust, svo aö hann kom engum boöum frá sér. Verkfall. Verkakonur haía krafist 85 aura kaups um klukkustund i fiskvinnu, en útgeröarmenn vilja greiöa 80 aura. 1 gær geröu þær'verlcfall hjá sumum útgeröarfélögum. - Verka- menn hófu samúöárverkfall í morgun, en þaö nær aö eins til uffermingar þeirra skipa, sem eru aö koma af veiöum. Háskólafræðsla. Kl. 6 siöd. á morgun, i Kaup- þingssalnum : Prófessor Ágúst H. Bjarnason. Um þjóöfélagsmál. Alliance Framjaise heldur dansleik á Hótel fsland á morgun. Sjá augl. Eggert Gilfer þreytti kappskák viö 30 menn samtímis síöastl. sunnudag og sigraði 12, geröi jafntefli i 5, en tapaöi 13 skákum. Aheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 20 kr. frá S., 10 kr. frá ferðamanni. Ársskemtun bakarasveinafélags fslands verð_ ur i Bárubúö n.k. laugardag kl. 8yi. Sjá augl. Þjóðverjar þeir, sem dæmdir voru fyrir bann- lagabrot s.l. laugardag, ætla að skjóta málum sínum til Hæsta- réttar. Rauðmagaveiðar er fariö aö stunda í Skerjafirði, en afli verið tregur. önnur útgáfa af Nýja sáttmála er komin út. Sjá augl. Fylla kom í nótt úr eftirlitsferð. Baldur kom af veiðum í gærkveldi með 70 föt lifrar. * „AUiance franpaise“ heldur dansleik miSvikudaginn 24. mars kl. 9 e. h. á Hótel ís- land. — Meðlimir geta vitjað aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í Landstjörnuna og Bjömsbakarí. Stjóriain. Hin árlega skemtun lnfreiðastjóra verður haldin í Iðnó mánudaginn 22. mars,kl. 9 siðd. — Aðgöngumiða geta menn vitjað á Bifreiðastöð Reykjavíkur og Vöru- bilastöð Reykjavíkur, og sýti um leið sldrteini sín. —• Memdm. c Eiríkur rauði kom frá Englandi í nótt. Gengi erl. myntar. Sterlingspund........kr. 22.15 100 kr. danskar .... — 119.73 100 — sænskar .... — 122.30 100 — norskar .... — 99.79 Dollar .................— 4.57 100 frankar franskir — 16.76 100 — belgiskir — 21.17 100 — svissn. — 88.00 100 lírur.............. — 18.56 100 pesetar.............— 64.47 100 gyllini ............— 183.01 100 mörk þýsk (gull) — 108.59 Stúlka óskast til léttra morgun- verka strax. Uppl. á Njálsgötu 13 B. (308 Ódýr saumur á kjólum og káp- um. Pressað og gert við á sama stað. Hverfisgötu 73. (307 Stúlka óskast í liæga vist. A. v. á. (304 Stúlka, sem kann almenn hús- verk, óskar eftir ráðskonustööu nú þegar. A. v. á. (299. Stúlka óskast í hæga vist. Óö- insgötu 6. (298 Viðgerðarverkstæði, Rydels- borg. — Komið með föt yðar i kemiska hreinsun og pressun, þá verðið þið ánægð. Laufásveg 25, simi 510. (166 Stúlka óskast á Spítalastíg 5 fniðri), nú þegar. Uppl. í Guten- berg, skrifstofunni, eða á Spitala- stíg 5. (263 Karlmannaföt og kvenkápur, hreinsað og pressað mjög vel, af lærðum klæðskera og kostar 3 til 4 kr.. Karlmannaföt saum- uð eftir máli fyrir lágt verð, eru sótt og send heim. Schram, Laugaveg 17 B. Sími 286. (44 Hjón meö eitt barn óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Fyrir- framgreiösla ef óSkað er. A. v. á. (303 Mann, sem hefir vel launaða atvinnu, vantar íbúö (2 herbergi og eldhús) nú þegar. A. v. á. (311 íbúð, 2—3 herbergi og eldhús, óskast nú þegar eöa 14. maí. Sími 1272. (317 Herbergi óskast til leigu handa einhleypum nú þegar. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1950. (310 Fæði fæst á Óðinsgötu 17 B. (531 | TILKYNNING | Saumastoía Fjólu Benjamíns- dóttur er flutt í Þingholtsstræti 7 (steinhúsið). (301 50 króna seðill tapaðist frá Kirkjustræti og upp að Laugaveg 20. Ráðvandur finnandi skili gegn fundarlaunum. A. v. á. (309 Telpan, sem fann pakkann meö áteiknuðu koddaverunum í, ér beðin að skila honum á afgr. Visis. (305 Marglitt viravirkis-slifsi tapað- ist í gær. Skilist gegn fundarlaun- um á afgreiðsluna. (319 Budda með lykli í og hring, hefir tapast. Skilist á Óðinsgötu 21. (318 Skorið neftóbak, mikið og gott,. fyrir litla peninga. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. (32°' Myndavél, stærð nj/2, til sölu. á. v. á. (306' Sykur i heildsölu. Haframjöl, Hveiti, Maismjöl, Maiskorn og Bankabygg, afar ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (322 . Barnakerra, sem ný, til sölu. Uppl. Bragagötu 22 A. (302 Kartöflur, ágætis tegund, i pok- um og lausri vigt. Ódýrar. Hannes- Jónsson, Laugaveg 28. (321 --------------------------------- Barnakerra til sölu á Barónsstíg 12, uppi. (300' Egg 20 aura. Smjör 2,50 J4 kg., Spaðkjöt, Læri, Rúllupylsur. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (323 Ágæt taða úr Eyjafirði, verður seld eftir komu Goðafoss á morg- un. Uppl. í síma 1020. (316 Bergur Einarsson, Vatnsstíg 7, selur best og ódýrast vatnsleður, sólaleður og platleður. Spyrjið um verð. (315 Svört karlmannsföt, meðal stærð, besta efni, til sölu með tækifærisverði. Uppl. Vitastíg 7, kjallara. (314 Góða kú vill heilsuhælið á Víf- ilsstöðum kaupa nú þegar. (313 Hjólhestur til sölu, ódýr. Grett- isgötu 48. (312- Legubekkir (dívanar) eru ávalt fyrirliggjandi i Húsgagnaverslun- inni Áfram, Laugavegi 18, og það fleiri tegundir, svo að allir geti fengið þá teg., sem þeir óska. — Einnig eru búnar til á vinnustof- unni allar tegundir af bólstruðum húsgögnum. (266- Flýtið ykkur! Lukkan fylgir þeim, sem kaupa sænsk ríkis- skuldabréf á óðinsgötu 3, kl. 6—9 siðd. (254. FÉLAGSPRENTS MIDJAN. KYNBLENDIN GURINN. „Stendur yður ekki alveg á sama um það?“ „í öðru lagi verð eg við það að kannast, að eg er enginn námamaður. — Jlg kann ekki að haga mér 1 þessum efnum.“ „Það gerir ekkert til. Eg kann það. — Eg þekki þetta alt frá barnæsku." „í þriðja lagi álít eg að eg hafi ekki rétt til þessa. — Eg er hermaður, starfa í þjónustu Bandaríkjanna, Og held þess vegna, að eg ætti ekki að vera að braska í því að helga mér námalönd. — Eg er ekki viss um, að neitt sé því til hindrunar beinlínis, en hins vegar er það þó mín skoðun, að eg eigi ekki að fást við það. — Eg kann að minsta kosti ekki við það. — Það er óviðfeld- ið — ekki eins og það á að vera.“ „En sú vitleysa! — Auðvitað er það alveg eins og það á að vera,“ sagði Necia. Hún hafði ljómað öll af ákafa og öruggleik, en varð nú eins og móðgað barn. —• „Jæja, ef þér fáist ekki til þess, þá gerir einhver annar það.“ Burrell hristi höfuðiö. — „Þetta er ef til vill kjána- legt af mér. Eg get ekki almennilega áttað mig á þessu, en langar þó að visu mikið til að taka þátt í leiknum.“ „Æ — hamingjan góða!“ sagði Necia. — „Mig lang- ar svo mik.J til að fara. — Mig langar til að þér verðið ríkur og mig langar líka til að eignast peninga. Mig langar til að geta haldið mig ríkmannlega — mig lang- ar til að ferðast til stóru borganna og haga mér eins og aörar stúlkur.----- Þetta er eina tækifærið, sem eg hefi nokkuru sinni haft, og' eg fæ aldrei annað slíkt. -----Og þetta er svo ákaflega mikils vert fyrir mig — það er framtíðin — sjálft lifið — ef til vill öll gæði lífsins! — Margar ungar stúlkur á mínu reki búa i jarð- neskri paradís. — Mig langar til að komast þangað lika.“ - Og hún táraðist yfir vonunum, sem lágu i rústum við fætur henni. — Varir hennar titruðu og hún var svo yndisleg i sorg sinni, að við sjálft lá, að liðsfor- inginn gæfist upp. — Hún sneri sér að glugganum, leit út yfir fljótið og hélt siðan áfram, eftir augnabliks þögn: „Þetta gerir kann ske ekki mikið til, en samt finst mér að þér ættuð að geta skilið, að þetta gæti orðið mikilsvert fyrir framtíð mína.“ „Við mundum ekki ná þeim, þó að við reyndum til þess,“ tók hann til orða, og var því líkast, sem hon- um þætti ekki frágangssök aö breyta gegn samvisku sinni. „Við gætum orðið á undan þeim. Eg veit upp á hár hvar Lee hefst við, því að eg fór þangað í fyrra vetur með Constantín, á hundasleðanum hans.. Við fórum stystu leiö hjá Black Bear læknum. — Við fórum þar um á heimleiðinni og eg rata áreiðanlega. — En Lee þekkir ekki þessa leið. Hann fer eftir götuslóðunumr sumarleiðinni, sem er fimtán röstum lengri. Sjáiö þér til — lækurinn rennur i stórum boga til suðurs og beygir svo viö til árinnar, og ef maður fer yfir rétt við vatna- skil^n, þá kemur maður inn á landið rétt fyrir ofan kofa Lee’s.“ „Burrell átti i mikilli baráttu við sjálfan sig, meðan Necia lét dæluna ganga. — Af ýmsum ástæðum langaði hann mjög til að fara þarna upp eftir. — Þessir menn i Flambeau litu niður á hann og sýndu honum ósæmi- legt vantraust, þó að hanu hefði gert margar tilraunir til þess, að gera þá vinveitta sér. — Hann hafði sýnt þeim vinsemd og kurteisi, en þeir goldið með kulda og skilningsleysi. Og nú langaði hann til þess, að sigra þá á þeirra eigin vettvangi — sárlangaði til að snúa á þá, verða á ttndan þeini, neyða þá til að kannast við,. að hann væri þeim jafnsnjall eða snjallari. Honum fanst, sem hreinn fjandskapur væri sýnu betri, ef svo vildi verkast, en þessi hægláta úlfúð, sem alls staðar varö á vegi hans meðal Flambeau-manna. — Hann vissi enn- fremur, að margir þeirra sóttust eftir Neciu, og ef liann yrði einn með henni uppi í skógi heila nótt, þá mundu þeir þó að minsta kosti hrökkva við og verða undrandi. — Þeir mundu fara að rakna við sér og veita honum athygli! — En það gæti varpað skugga á hana — ef tih vildi. Hann var að minsta kosti ekki viss um það. — —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.