Vísir - 18.03.1926, Blaðsíða 1
Ritetjó*i:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Slmi M00.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
16. ár.
Fimtudaginn 18. mars 1926.
65. tbl.
6AMLA BIO
Bella Donna
Paramount kvikmynd
i 8 þáttum.
Aðalhlutverk leikur:
POLA NEGRI.
Ennfremur leika:
Loia Wilson, Conwa.y
Tearle, Conrad Nagel,
Adolphe Menjon.
Börn fá ekki aðgang.
Með e.s. Botniu kom míkið af
góOnm og ódýrom vörnm
frá Parls,
sem oflangt yrði hér upp að telja.
Laugaveg 18.
K. F. U. M.
A.-D.-fundur
í kvðld kl. S1/^.
Sira Bjarni Jónsson
(Föstuprédikun.)
Mínar bestu þakkir fyrir sýnda samúð við l'ráfall og út-
fö'r konunnar minnar, Sigríðar Ólafsdóttur.
Árni Guðmundsson.
Leikfélag Reykjavíkup.
Á útleid (Ontward bonnd.)
Sjónleikur í 3 þáttum,
eftir Sutton Vane,
verður leikinn í dag og á morgun.
Leikurinn hefst með forspili kl. 7%.
Aðgöngumiðar seldir í dág og á morguo frá kl. 10—1 og eftir
kl. 2
Aðgöngumiðar, sem eru keyptir tíl 11. þessa mán.gildaí kvöld.
Pantaðir miðar til sama tíma óskast sóttir fyrir kl, 4, ella
seldir öðrum.
Sími 12.
BLDE HILL
eru bestu virginia cigaretturnar
sem seldar eru á 0,50 pk.
Dansleik heldnr
„ADLON“ klúbbnrinn
á laugapd. 20. þ. m. á Hótel Island.
Fasteignastoian
Vonarstræti 11 B.
hefir ávalt til sölu inikið áf hús-
um og byggingarlóðum i Rvík.
Eg' bið menn ekki að lofa mér
að selja hús þeirra, hefi. samt
til sölu f jölda húsa, þar á með-
al nokkur af albestu húsum
bæjarins. Er vanalega við frá
10—12 og 4—6 og oftast á
kveldin eftir 8.
Jónas Q. Jónsson
Símar 327 og 1327.
NÝJA BÍÓ
þjófur í Paradís
(A Thief in Pai'adise).
Ljómandi fallegur sjónleikur i 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
DORIS KENYON,
C. GILLINGWATER,
RONALD COLMAN
ALIC FRANCIS o. fl.
Hér eru, eins og sjá má, saman komnir nokkrir bestu
leikarar, sem amerísku félögin eiga á að skipa; enda er
myndin með afbrigðum vel útfærð, svo að langt er síð-
an annað eins hefir sést hér, bæði hvað skraut og leiklist
snertir.
<> / /n . ‘/Joy cz /
átsúkkniaði er best.
Einkasalar á íslandi :
F. H. Kjartansson & Co. Reykjavik
8,50 kostar B. B,
rjólbitinn hjá
Landstjörnunni.
Nýkomið:
Blómsturs matjurtafræ,
Begóniuhnúðar,
Gladiales,
Ranunkler,
Animoner,
' Rósastönglar,
Blómaáburður, <
Blaðplöntur,
Thuja o. fl.
Blómaversl. Sóley,
Bankastræti 14.
Simi 587. Sími 587.
í. s. í
DREN6JAHLAUP ÁRMANNS
verður háð sunnudaginn fyrstan í sumri.
Kept verður um nýjan bikar. Þátttakendur gefi sig fram við einhvern
úr stjórn Ármanns vikn fyrir hlaupið.
Stjórn glímufélagsins Ármann.
Loftnet
geí'a elcki góðan árangur,
nema þau séu rétt uppsett.
Setjum upp loftnet, hæði
úti og inni. — Höfum á
boðstólum: — Kryltalla,
lampa, heyrnartól margar
teg., hátalara margar teg.,
spólur og aðra einstaka
liluti i viðvarps-móttöku-
tæki. Ágæt krystaltæki frá
12 kr. til 35 kr. Krystal-
tæki með eiris lampa
hljóðauka, sem hægt er að
nota liátalara við (fyrir
Reykjavík og Hafnarfj.),
verð 95 kr. Fjögra lampa
tæki (sem Daventry og
Paris lieyrast ágætlega í),
sérstakt tækifærisverð 235
krónur (að eins fá til). —
Hljóðaukar (öll stig), batt-
eri liá og lág spenna og
akkúmulatorar (þeir fást
einnig hlaðnir).
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ.
Hey
Eigum hér á staðnum óseld
nokkur tonn £af heyi, sem við
seljum í dag og á morgun, á kr.
185,00 tonnið.
Símar 1317 og 1400.
K.F.U.K.
Yngri deildin
fuadur í kvöld kl. 6.
Allar stúikur 12—16 ára
velkomnar.
Aðaldeildin
fundur annað kvöld kl. 81/,.
Alt kvenfólk velkomið.