Vísir - 18.03.1926, Page 2
,\ A 5> I A
llD INlanr hhm x, Oilsem ((
Laukur
nýkominn.
Nýkomið:
Rykkápur, Regnkápur, Vír og Silkiblúndur á
kjóla í mörgum litum, Dúnkautar, Skúfasilki
og margt fleira
Vepslunin Onllfoss,
Laugaveg 3. Sími 599.
taðterlélði Mjiior
Frá Alþingi
í gær.
—o—
Efri deild
haföi tvö mál á dagskrá.
1. Frv. til laga um sölu á
kirkjujörðinni Snæringsstöðum í
Vatnsdal. Flm. Guðmundur Ólafs.
son. Frv. er um heimild handa rík-
isstjórninni til að selja Áshreppi
jjessa jörð, handa barnaskóla
•hreppsins. Frv. var samj). til 2.
umr. og vísað til mentamálanefnd-
ai.
2. Frv. til laga um framlag til
kæliskipskaupa var umræðulaust
samj). til 2. umr., og vísað til land_
búnaðarnefndar.
Neðri deild.
Þar lagði fjármálaráðherra fyrst
fram tvö stjórnarfrv.:
1. Frv. til Iaga um Landsbanka
íslaxids.
2. Frv. til laga um heimild fyr-
ir ríkisstjómina til að veita ýms
hlunnindi fyrirhuguðum nýjum
banka í Reykjavík, og verður jiess-
ara frv. beggja síðar getið.
Þá var næst tekið til i. umr.
Frv. til laga um gengisviðauka á
vörutolli, sem er borið fram af
fjárhagsnefnd neðri deildar.
Frv. hljóðar svo:
„i. gr. Gengisviðaukí á vörutolli
fellur niður frá i. apríl 1926. —
2. gr. Lög jiessi öðlast jiegar
gildi.“ *
Umræður urðu eigi langar, og
var frv. Jietta samþ. til 2. uriír.
Þá liófst framhald 2. umræðu
um Frv. til laga um útsvör, sem
frestað var í fyrradag, og stóð yf_
ir til loka venjulegs fundartíma,
og varð enn eigi lokið. Verður
umr. haldið áfrarii í dag.
Þá voru þrjú mál önnur tekin
út af dagskrá og umr. um þau
frestað.
Bankamáiið.
Niðurl.
Með jiessum hætti er þessum
tveimur samrækilegu og nauðsyn-
legu stofnunum komið á laggir,
með litlu meira stjórnarkostnaði,
en hvor um sig kostaði, en ]ió
jiannig, að hvortveggja stofnunin
nyti sín til fulls, og starfsemi og
hagsmunir hvorugrar rækist á,
eða væri hinni til nokkurrar
hindrunar, enda svo vaxnar, að
ekki gæti blandast saman.
Þó að verksvið stjórnar seðla-
hankans sé bæði áhyrgðarmikið
og vandasamt, þá eru þó dagleg
störf hennar ekki meiri en svo,
að hún gæti hæglega haft á hendi
stjórn rikisveðbankans. Fasteigna-
lánin koma á engan hátt við seðla-
útgáfunni. Seðlabankinn gæti alls
eigi, lánað seðla síha í fasteigna-
veðlán, þar sem J>að væri heint á
rnóti lögum hans og tilgangi. En
veðlánadeildin lánar hins vegar
samkvæmt fastsettum reglum í
lögum sínum og reglugerð, og er
stjórn hennar að því leyti miklu
fastskorðaðri og vandaminni en
önnur lánsstarfsemi hankanna. En
máttur hennár og gengi byggist
á því, hversu gengur um sölu veð-
hréfanna. En jiá fyrst verður auð-
veldara að selja íslenzk veðlána-
hréf erlendis, er jiau koma frá
einni og öruggri lánsstofnun, í
stað margra á tvístringi, og mundi
jiað vissulega einnig attka traust
á hréfunum, ef jfau kæmi frá rík-
ishanka Islands.*
Eg trúi jiví laust, að Aljiingi
vilji láta' lengur reka á reiðanum
skipun þá, er það hefir sjálft lög-
tekið, um fastéignalán i landinu,
né heldur skipulag á seðla-
útgáfunni, sem æ verður rneiri
þörf að ákveða. Tel eg hér vísað
á besta og auðveldasta leið út úr
]»eim refilstigum, er farnir hafa
\erið á undanförnum árum, og enn
viröast liggja fyrir, ef ekki verð-
ur þessa íeið farið.
Hér að framan hefi eg drepið
á. flestalla jiá annmarka, er á j>vi
hafa verið taldir, að sérstakur
seðlabanki væri settur í landinu,
og þykist hafa hrundið þeim öll-
um með rökum. Vil eg svo snúa
máli mínu að ástæðum þeim, er
því hamla, að eg geti talið hag-
kvænit og tiltækilegt, að seðla-út-
gáfan verði falin Landsliankanum.
Landshanki Islands hefir starf-
að sem almennur hanki lándsius,
frá J)ví hann var stofnaður, 1885,
cg jafrian haft á hendi allskonar
Lankastarfsemi, alt til jiessa dags.
Verksvið hans hreyttist ekki i
framkvæmdinni við stofnun ís-
landslianka, 1904, og hefir hann
siðan rekið venjulega hankastarf-
semi og verksvið hans einkanlega
i'axið við stórkostlega aukin spari-
sjóðsinnlög síðustu árin, og jafn-
framt innlög á hlaupareikning, svo
að kalla má, að alt starfssvið hans
sé hygt á Jiessum grundvelli, sbr.
J»að, að inni var unt næstsíðustu
áramót: 25.442.473 kr. í spari-
sjóðsfé, og á hlaupareikningi
7.226.912 kr. Bankinn telur vara-
sjóð sinn ]>á 2.000.000, og stofnfé
750.000 kr., ennfremur innskotsfé
landssjóðs 1.100.000 kr. Samfara
innlánum hans hefir vitanlega far-
ið að sama skapi aukin útláns-
starfsemi, og })ótt ókunnugt sé,
hversu mikinn halla bankinn hefir
heðið á síðustu árum, einkanlega
i sumum úthúum sínum, þá má
gera ráð fyrir, að hann hafi eigi
bórið giftu til að aka heilum vagni
úr þeim ógöngum, sem ýmsir við-
skiftamenn hans hafa í komist,
fremur en aðrar lánsstofnanir.
Jafnvel þótt menn vildu álíta, að
j»að væri hæft eða gagnvænt nýj-
um seðlahanka, að taka á móti
sparisjóðsfé, sem gerist þó nálega
hvergi, nema vaxtalaust, og að
reka útlánsstarfsemi með rnjög
takmörkuðum hætti, þá skiftir hér
t tvö horn, ef afhenda skal seðla-
útgáfuna þeirri stofnun, sem bund-
in er af starfsemi sinni um tugi
ára við fjölda einstakra manna,
atvinnurekenda, stofnana, versl-
ana, samvinttufélaga o. s. frv. Slík
stofnun — í þessu dærni Lands-
bankinn — hefði tvennskonar
mjög rikum skyldum að gegna, á
annan hóginn sem seðlastofnun, að
gæta alls hófs, sannsýnis og rétt-
lætis gagnvart fyrirtækjum, at-
vinnuvégum og útlánsstofnunum
Jandsins alment, og á hinn bóginn
að sjá sem best sinni eigin banka-
starfsemi horgið, og þar með jteitn
einstaklingum og stofnunum, sent
hann ætti fé sitt undir. Til stuön-
ittgs })essu máli mínu, sém hverj-
tun manrii má vera auðskilið, vil
eg leyfa mér að taka upp nokkur
orð úr svari bankastjóra íslands-
hanka, er þeir veittu fjárhags-
nefnd efri deildar Alþingis i fyrra,
og prentað er í A-deild Alj)ingis-
tíðinda 1925, þskj. 367, fylgiskjali
VII.
„Væri nú stjórn seðlaútgáfunn-
ar lögö í hendttr manna,' J)ar sent
stöðugt eru að reka sig á hags-
munir, ekki einungis bankanna
sjálfra, heldur einnig hagsmunir
viðskiftamannanna, hæði ntilli
viöskiftamanna hvors hanka um
sig og milli viðskiftamanna anriars
hankans gagnvart viðskiftamönn-
mn hins, j)á hlyti — hversu gott
mannval sem væri —• ávalt að vera
hætt við j)ví, að seðlaútgáfan yrði
fvrir áhrifmn mála og viðskifta,
sem væru henni óviðkomandi og
orsökuðu, að í seðlaútgáfunni yrði
ar.nað gert en það, sem hefði verið
gert, ef að eins hefði verið látið
stjórnast af því, sem heill lands-
ins yfir höfuð sagði til um. Þetta
gæti auðveldlega orðið, án þess, að.
nokkur tnaður vildi gera annað en
hið besta, en skoðanir manna
hlytu að litast af daglegum störf-
um, og málefnin sæust þá ósjálf-
íátt skærast i ljósi viðskiftahags-
munanna."
Meðan hér er áð eins ttm tvo
almenna viðskiftahanka að ræða;
•sem reka samskonar starfsemi, j)á
ætti ])að að vera hverjum manni
augljóst, hversu viðsjált það væri,
að öðrmn j)eirri væri feng'in tögl
og hagldir i bankaviðskiftunum.
Sá samkepnishankinn, sem öllu
gæti ráðið með seðlaútgáfuréttin-
tun, og jafnframt þættist nauð-
heýgður til þess að rétta hlut sinn,
sakir óhagstæðrar fortiðar eða
samtíðar, hlyti frentur að skára
eld að sinni köku, en keppinautar
síns. Mtmdi hér verða allvandfar-
iö fyrir hversu góða menn, sem
væri, að sigla milli skers og báru,
ttm meðferð seðlaútgáfunnar og
hagsmuna bankans.
Nú hafa nærfelt allir, er um
j etta mál hafa rætt eða ritað, tal-
ið það skylt og sjálfsagt, að Lands-
hankinn takmarkaði að miklum
mun sparisjóðsstarfsemi sína, og
jafnframt útlán sín, samfara því,
sem hann tæki við seðlaútgáfunni.
En af þvi lilyti að leiða, að hann
yrði að spyrna frá sér fjölda við-
skiftamanna sinna, en j)ó einnig
að seilast eftir úrvali j)eirra manna
og stofnana, er annarsstaðar hefði
viðskifti sín. Þessu yrði ekki til
\egar komið, nema með einhverri
þess konar þröngvun, sem mikl-
um vandræðum mundi valdá t öll-
uni atvinnurekstrj j)jóðarinnar,þar
sem aðrar lánsstofnanir, sem nú
ent einungis íslandsbanki og
nokkrir sparisjóðir, mttndu eigi
geta fullnægt þörfum allra þeirra,
er yrðu að hætta viðskiftum við
seðlabankann. Þetta hlyti að valda
ófkaplegu hruni og afturkipp í af-
komtt og atvinnuvegum jtjóðar-
innar.
Þá er j)ví haldið frant.að Lands-
hankinn eigi (um leið og hann
taki við seðlaútgáfunni) að minka
útlári sín og draga inn úr dagleg-
um viðskiftum, sem svarar einurn
jiriðja af sparifé bankans, eða um
7—8 miljónir króna, og verja
þessu fé til kaupa á íslenskum
verðhréfum. — Nú vita allir, að
jafnan er einmitt skortur á nægi-
legu árlegu rekstrarfé handa at-
\innuvegunum. Þessi ráðabreytni
lc-iddi því ekki til annars, en að
ýmiss atvinnufyrirtæki yrði eigi
rekin, sakir fjárskorts, nema með
samsvarandi lántöku í útlöndum,
(i! þess að fullnægja þessum þörf-
um landsins. En væri horfið að
þessu ráði, yrði atvinnulíf vort að
sama skapi háðara útlendu fjár-
valdi, en nú er, og ætti öllum að
vera ljóst, hve varhugavert J)að
væri, enda var j)að einmitt tilætl-
un með fasteignabankanum, að
afla lánsfjár erlendis með söltt
verðbréfa, með ])ví að mönnum
duldist ekki, að j)etta væri hag-
kvæmast fjárhagslegu sjálfstæði
landsins í skuldaskiftunum við út-
lönd, en ekki hitt, að nota sparifé
til verðbréfakaupa og eiga j)að
svo á hættu, að 'vera í sífeldum
vandræðum um nægt starfsfé til
árlegs- rekstrar atvinnufyrirtækja
landsins.
Áformið um aö fela Landsbank-
anum seðlaútgáfima, her J)að
þannig með sér, að menn gera sér
eigi ljósar afleiðingarnar, er meS-
al annars gæti orðiS })ær, aS J)aS,
sem áunnist hefir um það, að
koma verslun vorri á innlendar
heldur fund i Sambandshúsiuu
föstudaginn 19. þ. m., kl. S'/2.
Tvö stórmál til umræSu.
STJÓRNIN.
hendur, hyrfi aftur í hendur út-
lendingum, að meira eða minna
leyti.
Nokkru öðru máli væri ai
gegna, ef hér væri margir sjálf-
stæðir hankar. Samkeppnis-hanktL
J)ótt se'ðlaútgáfurétt hefði, gæti J)á
eigi orðið svo einvaldur sem ella\
— Því er eg, jafnvel hversu sei*
af reiðir þessu máli, hlyntur því,
að einkahanki verði stofnaður hér
sem fyrst.
Eg gæti talið fram og. bent í
tnargt fleira, sem veldur því, a#‘
ekki sé annað óheppilegra, en aSi
fá almennum banka seðlaútg'áfuna
í hendiir, en tel óþarft að rekja
þau rök öll út í æsar, þar sem eg
tel það,. sem hér er sagt, til áiétt-
ingar því, er áður hefir fram kom-
ið utan j)ings og innan, nægilegt
til úrskurðar um þetta efni.....
Eg leyfi mér að láta þessu áliti
mínu fylgja frumvarp til laga unt
ríkisbanka íslands, ásamt stuttuia
athugasemduni. Hefi eg lagt ti'
grundvallar frumvarp það, er
stjórnin flutti á síðasta þingi, meSi
þeim einum breytingum, er nauð-
synlegar voru, vegna þess, er á
milli bar. Annars hefi eg vilja#
hafa frumvarpið sem ákveðnast í(
höfuðatriðinu, en að öðru leyti sem
einfaldast, og blanda sem fæstu í,
ei sundurþykkju gæti valdið.Hef-
ir ntér þótt það mestu skifta, að
binda mætti hagkvæman enda á
bæði j)essi stórmál, seðlaútgáfuna
og framkvæmd ríkisveðhankaris,
nú á þessu þingj.“