Vísir - 18.03.1926, Page 4
Viaiii
H.f. Þvottahúslö MjalUivít.
Simi 1401. — Sími 1401.
Þvær hvítan þvott fyrir
65 anra kílóið.
Sækjum og sendum þvottinn.
Símskeyti
Khöfn 17. mars. FB.
Þýskaland og þjóðbandalagið.
1 gærmorgun var útlit fyrir, aö
samkomulag mundi veröa um föstu
sætin í þjóöabandalagsráðinu, en
þá kom skeyti frá Rio de Janeiro
þess efnis, a'5 Brasilía kreföist
skilyrðislaust sætis í ráöinu. Ákaf-
ar umræður urðu á fundinum, en
árangurslaust. Afstaða Brasilíu
sprengdi fundinn: Upptöku Þýska-
lands frestað þar til næsta haust.
Símað er frá París, að ríkin,
sem skrifuðu undir Locarno-sam-
þyktina, hafi lýst því yfir opin-
berlega,að atburðurinn skuli engin
áhrif hafa á samþyktina, né þann
anda, sem hún var af getin.
Utan af landi.
Isafirði 17. mars. FB.
t Þíðviðri siðustu daga. Afli dá-
góður í veiöistöðvunum utanvert
við Djúpið. Sýslufundur Norður-
ísafjarðarsji'slu hefir staðið yfir
undanfarna daga. Fjárhagur sýsl-
unnar ágætur.
Undarleg fyrirbrigði.
í smábæ einum á Bretlandi
(Finchampstead, Berkshire) hafa
nýlega gerst dularfull fyrirbrigði,
svipuð þeim, sem orðið hafa hér
á landi, t. d. á Hjaltastöðum og
víðar, sem kunnugt er af þjóð-
sögum. — Gamall trésmiður bjó
í litlu húsi i bæ þessum, með konu
Og tveim börnum, og hafði búið
þar mörg ár, og einkis drauga-
gangs orðið var fyrr en snemma
í þessum mánuði. Þá fóru dauðir
hlutir að fara á kreik þar i kof-
anum, og urðu svo mikil brögð að
því, að leitað var til lögregluþjóns'
i bænum, til þess að rannsaka
reimleikana. Hann var .heilan dag
í kofanum og sagði sxnar farir
ekki sléttar. Hann hafði ekki verið
nema örstutta stund inni, þegar
^miðaborð lítið tók að hallast upp
að vegg, án þess að nokkur kæmi
við það, og rétt á eftir hallaðist
það í aðra átt og upp að bekk,
sem stóð á gólfinu. Si'ðan tók hver
hiutur af öðrum að hrærast. Kista
ein steyptist þrívegis yfir sig, stól-
ar duttu flatir, myndir féllu af
veggjunx, og svo mátti að orði
kveða, að hver dauður hlutur, sem
inni var, fæi-ðist úr stað, án þess
að nokkur væri nærstaddur. Þrír
múrsteinar féllu úr veggnum, með
skömniu millibili, og þótti þaö
einna undarlegast. — Lögreglu-
þjónninn varð að játa, að hann
gæti enga eðlilega grein gert sér
fyrir þessum fyrirbrigðum.
Efnalang Reykjavlknr
Kemlsk fatabreinsnn og lltnn
Langaveg 32 B. — Síml 1300. — Simnefnl: Efnalang.
irsinaar meS nýtisku áhöldum og aSferSum allan óhreinan fatnaD
og dúka, úr hvaSa efni semer.
Litar upplituS föt og breytir um lxt eftir óskum.
Syknr þæginðl. Sparar lé.
Nafhið á langbesta
gólfábupdinum
er
I 3(1 í öllum verslunum.
STOR N Y H E DI
Agentur tilbydes alle.
Mmd-t 50 kr. Fortjeneste daglig.
Energiske Personer ogsaa Damer i
alle Samfnndsklasser faar stor extra
BifortieneBte, hei Provision og f*st Lön
pr. Maaned ved Salg af en meget eíter-
spnrgt Artikel, som endog i disse daar-
ligo Tider er meget Ietsælgelift. fekriv
straks, saa íaar De Agentvilkaarene
gratis tilsendte.
Bankíirmact S. Rondahl.
10 Drottninggatan 10,Stopkholm,Sverlge
fra 1%” til 2%”, tilsalgs i större
eller mindre partier. — Billige
priser.
STAVANGER
SKIBS-OPHUGNINGS CO. A/S,
Stavanger.
Telegr.adr.: „Ophugning“.
SA 2418, Norge.
sm
Muntð að
V etrarfrakka r
Regnkápur og
Alfatnaðir,
fallegast snið,
bestu efni,
ódýrasta verð.
Best að versla í
Fatabúðinni.
^lCunid cjtiz jpví
að efnisbest og
smjöri líkast er
Smáza-omj'öz't'í'hid.
I
Þegar myndin af bakara þessum
er á miðanum, þá er það sönnun
þess að gerpúlverið „Fer-
menta“ sé ekta besta efni,
ágætt til bökunar.
T. W. Bueh.
Köbenhavn.
Hopwitz &
Kattentid
VINDLAR
vorn, ern og verða
bestir.
Kartöílur
íslenskar, frá Akranesi, norsk-
ar og danskar, sérlega góðar,
nýkomnar.
Von og Brekkustíg 1.
io i mu\
áður en þið festið kaup
annarstaðar. — Hvergi fáíð
þið eins góð kaup á karl-
mannsfötum og yfirfrökk-
um. Fegursta snið og beet
efni i borginni. — Best að
versla í FATABÚÐINNI.
Annextöskur
Töskur, sem rúma 10 sinn-
um meira en fer fyrirþeim.
Mjög hentugar. Verð frá
kr. 3.50 til 6.25.
Miillers haðker
úr oliubornum dúk, mjög
þægileg við þvott á smá-
bömum; kosta aðeins kr.
9.00. — Reynið þau. —
| V0RUHÖSIÐ.
| HÚSNÆÐl |
íbúð óskast 14. maí. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. A. v. á. (356
Herbergi fyrir einhleypan ósk- ast, helst með legubekk, borði og stól. Uppl. í síma 878. (3Ö4 íbúð, 2—-3 herbergi og eldhús, óskast nú þegar eða 14. maí. Sími 1272. (363
2 herbergi með húsgögnum ósk- ast strax til 3ja vikna tima. Uppl. í síma 1058. (360
| TILKYNNING
Sá, sem hefir fengið hnakk að láni hjá mér, geri svo vel að skila honum nú þegar. Einar E. Kvar- an, Vonarstræti 2. (353
i TAPAÐ-FUNDIÐ 5
’Sjálfblekungur tapaðist í fyrra- dag, í miðbænum eða austurbæn- um. Skilist á afgr. Vísis. (371
Upphlutsbelti tapaðist á leið nið- ur í miðbæ. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Berg-póru- götu 41, gegn fundarlaunum. (368
Lyklakippa, er á var stór látúns- lykill, tapaðist síðastliðinn spnnu- dag. Finnandi vinsanilega neðimi að skila henni á afgr. Vísis, gegn fundarlaunum. (365
Karlmannshringur fundinn. A. v. á, (362
Kventaska tapaðist í miöbænum. Skilist á Framnesveg 4. (361
^ VINNA |
Góð stúlka óskast norður i Eyja- fjörð. Uppl. gefur Jóhanna Frið- riksdóttii', Spitalastíg x. (358
Stúlka, vel að sér og vön vél- ritun, óskar eftir skrifstofustörf- um nokkra tirna á dag. A. v. á. (354
Stúlka óskast í vist til Hafnar- fjarðar. Uppl. á Bókhlöðustxg 9. (375
Röskan ungling vantar á reiö- hjólaverkstæðið í Skólabrú 2. (369
Við hárroti og flösu getið þér fengið varanlega bót. Öll óhrein- indi í húðinni, filapensar og húðormar tekið burt. — Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. — (216
Éhrlmannaföt og kvenkápur, hreinsað og pressað mjög vel, af lærðum klæðskera og lcostar 3 til 4 kr.. Karlmannaföt saum- uð eftir máli fyrir lágt verð, eru sótt og send heim. Schram, Laugaveg 17 B. Sími 286. (44
Viðgerðarverkstæði, Rydels- borg. — Komið með föt yðar í kemiska hreinsun og pressun, þá verðið þið ánægð. Laufásveg 25, sími 510. (166
Stúlku vantar mig nú þegar, til innanhúsverka. Gott kaup. Ágústa Þorsteinsdóttir, Lindargötu 1. (376
Stúlka óskast í góða vist, nti
þegar. A. v. á. (325
Drengur 14—-13 ára, óskast til-
sendiferða strax. G. Ólafsson &
Sandholt, Laugaveg 36. < (329 ■
Stúlka eða unglingur óskast
hálfan eða allan daginn. A. v. á.
(35®
f
KAUPSKAPUR
1
1 iiii miiiii 1 iiivirfinniif iTm 111 iiiniiiiinnwi
HAFLIÐI BALDVINSSON,
Bergþórug. 43 B, sími 1456,
selur allar tegundir mat-
fiskjar með ótrúlega lágu
verði. — Fiskurinn sendur
heim.
2 barnavagnar til sölu með tæki-
færisverði, á Þórsgötu 3, niðri.
(35 7
Dívan-skúffa til sölu. Uppl. í
síma 1258. (37S
Til sölu: Nýir silkikjólar, upp-
lilutsbelti, kvenkápur, tófuskinn,
undirsæng, rúmstæði o. fl. Tæki-
færisverð. Kárastöðum (bakhús-
ið). (359'
Fermingai-kjóll og hvítur silki—
kjóll til sölu og sýnis eftir kl. 2,.
á Rauðarárstíg 3. (355
mgT* Kaupið aðeins bestu teg.
af legubekkjum (dívönum). Það
verður ódýrast, þvi þeir endast
lengst. Húsgagnaversl. Áframs,
Laugaveg 18. (377
í dag og fyrst um sinn hefi eg
til sölu góð hús, með lausúm ibúð-
unx 14. maí. Jónas H. Jónsson.
(374
Steinbær, með stórri byggingar.
lóð, í vesturbænum, til sölu. Jón-
as H. Jónsson. (373
Nokkrir úrvals rósastilkar til
sölu. Guðrún Helgadóttir, Berg-
staðastræti 14. (37°'
Hús. Kaup og sölur hafa verið,
eru og verða best á „Fasteigna-
stofu“ Jónásar H. Jónssonar. (372
Fræ og blóma-áburð selur Einar
Helgason. (3Ó7
Danskir og sænskir slifui'- og
nikkelpeningar keyptir. Grundar-
stíg 8, uppi. (366
Flýtið ykkur! Lukkan fylgir
þeim, sem kaupa sænsk ríkis-
skuldabréf á Óðinsgötu 3, kl. 6—9'
síðd. (254;
Legubekkir (dívanar) ei-u ávalt
fyrirliggjandi í Húsgagnaverslun-
inni Áfram, Laugavegi 18, og það
fleiri tegundir, svo að allir getí
fengið þá teg., sem þeir óska. —
Einnig eru búnar til á vinnustof—
unni allar tegundir af bólstruðunr
húsgögnum. (266
Sjálfblekunga, er jafngilda þeim<-
dýrustu, og allir geta keypt, seli'
eg aðeins fyrir 2 krónur stykk-
ið. Notið tækifærið. Ólafur Gunn-
laugsson, Holtsgötu 1. Sími 932.
(349
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.